Írafár frumflytur nýtt lag: „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ Elísabet Hanna skrifar 4. maí 2022 14:08 Foto: Hulda Margrét Óladóttir/Hulda Margrét Írafár var að gefa út nýtt lag, rétt fyrir afmælistónleika plötunnar Allt sem ég sé sem fara fram í Eldborg í lok mánaðarins. Lagið heitir Á nýjum stað og byrjaði í vinnslu fyrir fjórum árum. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni þess að tuttugu ár eru síðan platan Allt sem ég sé kom út sem var fyrsta plata hljómsveitarinnar. Fjögur ár eru síðan Írafár kom saman í Eldborgarsal Hörpu í tilefni af tuttugu ára afmæli sveitarinnar en þá voru þau að spila saman í fyrsta skipti í þrettán ár. Sigurður Rúnar Samúelsson og Vignir Snær Vigfússon úr Írafár kíktu á Ívar Guðmundsson á Bylgjunni til þess að frumflytja nýja lagið og aðspurðir um ferlið við það að semja lög sagði Vignir: „Þetta er allt í símanum bara í dag, mjög mjög vond demó af manni einhversstaðar í sófanum heima sönglandi í símann.“ Grunnurinn af nýja laginu var upphaflega lagður fyrir fjórum árum þegar hljómsveitin samdi og gaf út lagið Þú vilt mig aftur. Hljómsveitin er í óðaönn að undirbúa sig fyrir tónleikana. Sum lögin á plötunni hafa verið í reglulegri spilun hjá hljómsveitinni í gegnum árin á meðan önnur hafa setið á hakanum. „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ bætir Vignir við sem er að rifja gömlu góðu lögin fyrir tónleikana. Viðtalið og lagið má heyra í heild sinni hér að neðan en lagið hefst á mínútu 05:55: Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28. apríl 2022 15:38 „Óraunverulegt að vera kölluð aftur og aftur upp á svið“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Hljómsveitin Írafár kemur fram á hátíðinni en hún á enn metið í fjölda verðlauna frá upphafi Hlustendaverðlaunanna. 19. mars 2022 13:01 Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. 17. apríl 2019 10:30 Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár. 9. apríl 2018 16:15 Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ 4. júní 2018 19:30 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Tónleikarnir verða haldnir í tilefni þess að tuttugu ár eru síðan platan Allt sem ég sé kom út sem var fyrsta plata hljómsveitarinnar. Fjögur ár eru síðan Írafár kom saman í Eldborgarsal Hörpu í tilefni af tuttugu ára afmæli sveitarinnar en þá voru þau að spila saman í fyrsta skipti í þrettán ár. Sigurður Rúnar Samúelsson og Vignir Snær Vigfússon úr Írafár kíktu á Ívar Guðmundsson á Bylgjunni til þess að frumflytja nýja lagið og aðspurðir um ferlið við það að semja lög sagði Vignir: „Þetta er allt í símanum bara í dag, mjög mjög vond demó af manni einhversstaðar í sófanum heima sönglandi í símann.“ Grunnurinn af nýja laginu var upphaflega lagður fyrir fjórum árum þegar hljómsveitin samdi og gaf út lagið Þú vilt mig aftur. Hljómsveitin er í óðaönn að undirbúa sig fyrir tónleikana. Sum lögin á plötunni hafa verið í reglulegri spilun hjá hljómsveitinni í gegnum árin á meðan önnur hafa setið á hakanum. „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ bætir Vignir við sem er að rifja gömlu góðu lögin fyrir tónleikana. Viðtalið og lagið má heyra í heild sinni hér að neðan en lagið hefst á mínútu 05:55:
Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28. apríl 2022 15:38 „Óraunverulegt að vera kölluð aftur og aftur upp á svið“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Hljómsveitin Írafár kemur fram á hátíðinni en hún á enn metið í fjölda verðlauna frá upphafi Hlustendaverðlaunanna. 19. mars 2022 13:01 Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. 17. apríl 2019 10:30 Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár. 9. apríl 2018 16:15 Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ 4. júní 2018 19:30 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28. apríl 2022 15:38
„Óraunverulegt að vera kölluð aftur og aftur upp á svið“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Hljómsveitin Írafár kemur fram á hátíðinni en hún á enn metið í fjölda verðlauna frá upphafi Hlustendaverðlaunanna. 19. mars 2022 13:01
Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. 17. apríl 2019 10:30
Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár. 9. apríl 2018 16:15
Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ 4. júní 2018 19:30