„Spurning hvort þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið“ Sindri Már Fannarsson skrifar 4. maí 2022 22:01 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann sannfærandi sigur er KR heimsótti Garðabæinn í kvöld. Staðan var orðin 2-0 eftir rétt tæplega tíu mínútna leik og á endanum vann heimaliðið öruggan 5-1 sigur. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, telur þó sitt lið geta gert betur. „Við klárum leikinn öruggt. Ég var mjög ánægður með það, að hafa skorað þessi fimm mörk. Við bjuggumst við að þær myndu liggja aftarlega og vorum búin að undirbúa okkur fyrir það. Oft á tíðum þá tókst bara mjög vel upp það sem við ætluðum okkur. Ákveðnar hreyfingar og spil á milli línanna sem gekk bara mjög vel í kvöld.“ Eitthvað sem mætti bæta? „Við fengum á okkur mark á 45. mínútu og við erum bara mjög óánægð með það en við lögum það bara. Við þurfum bara að brýna áfram liðið og frammistöðuna í heild. Við vorum ekki ánægð með frammistöðuna í fyrsta leiknum Í Vestmannaeyjum og við einbeitum okkur að því að koma betur inn í þennan leik og skila þessum leik betur frá okkur heldur en þá. Á köflum spilaði liðið mjög vel og bjuggu til færi, það var gaman að sjá þær skora svona mörg mörk.“ Nú töpuðu bæði Breiðablik og Valur í þessari umferð. Finnst þér toppbaráttan vera opin, fyrir ykkur kannski? „Auðvitað er það möguleiki. Þetta eru athyglisverð úrslit og spurning hvort að þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið. Þá væri náttúrulega kannski bara tækifæri fyrir mörg lið til þess að stimpla sig inn, það eru náttúrulega þessi lið sem eru að vinna Val og Breiðablik núna í þessari umferð sem að geta þá stimplað sig inn í efri hlutann, þannig að það er bara spennandi. Við eigum bæði Breiðablik og Val í næstu viku þannig að það verður gaman að sjá hvernig við komum út úr þeim. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
„Við klárum leikinn öruggt. Ég var mjög ánægður með það, að hafa skorað þessi fimm mörk. Við bjuggumst við að þær myndu liggja aftarlega og vorum búin að undirbúa okkur fyrir það. Oft á tíðum þá tókst bara mjög vel upp það sem við ætluðum okkur. Ákveðnar hreyfingar og spil á milli línanna sem gekk bara mjög vel í kvöld.“ Eitthvað sem mætti bæta? „Við fengum á okkur mark á 45. mínútu og við erum bara mjög óánægð með það en við lögum það bara. Við þurfum bara að brýna áfram liðið og frammistöðuna í heild. Við vorum ekki ánægð með frammistöðuna í fyrsta leiknum Í Vestmannaeyjum og við einbeitum okkur að því að koma betur inn í þennan leik og skila þessum leik betur frá okkur heldur en þá. Á köflum spilaði liðið mjög vel og bjuggu til færi, það var gaman að sjá þær skora svona mörg mörk.“ Nú töpuðu bæði Breiðablik og Valur í þessari umferð. Finnst þér toppbaráttan vera opin, fyrir ykkur kannski? „Auðvitað er það möguleiki. Þetta eru athyglisverð úrslit og spurning hvort að þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið. Þá væri náttúrulega kannski bara tækifæri fyrir mörg lið til þess að stimpla sig inn, það eru náttúrulega þessi lið sem eru að vinna Val og Breiðablik núna í þessari umferð sem að geta þá stimplað sig inn í efri hlutann, þannig að það er bara spennandi. Við eigum bæði Breiðablik og Val í næstu viku þannig að það verður gaman að sjá hvernig við komum út úr þeim. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira