„Spurning hvort þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið“ Sindri Már Fannarsson skrifar 4. maí 2022 22:01 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann sannfærandi sigur er KR heimsótti Garðabæinn í kvöld. Staðan var orðin 2-0 eftir rétt tæplega tíu mínútna leik og á endanum vann heimaliðið öruggan 5-1 sigur. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, telur þó sitt lið geta gert betur. „Við klárum leikinn öruggt. Ég var mjög ánægður með það, að hafa skorað þessi fimm mörk. Við bjuggumst við að þær myndu liggja aftarlega og vorum búin að undirbúa okkur fyrir það. Oft á tíðum þá tókst bara mjög vel upp það sem við ætluðum okkur. Ákveðnar hreyfingar og spil á milli línanna sem gekk bara mjög vel í kvöld.“ Eitthvað sem mætti bæta? „Við fengum á okkur mark á 45. mínútu og við erum bara mjög óánægð með það en við lögum það bara. Við þurfum bara að brýna áfram liðið og frammistöðuna í heild. Við vorum ekki ánægð með frammistöðuna í fyrsta leiknum Í Vestmannaeyjum og við einbeitum okkur að því að koma betur inn í þennan leik og skila þessum leik betur frá okkur heldur en þá. Á köflum spilaði liðið mjög vel og bjuggu til færi, það var gaman að sjá þær skora svona mörg mörk.“ Nú töpuðu bæði Breiðablik og Valur í þessari umferð. Finnst þér toppbaráttan vera opin, fyrir ykkur kannski? „Auðvitað er það möguleiki. Þetta eru athyglisverð úrslit og spurning hvort að þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið. Þá væri náttúrulega kannski bara tækifæri fyrir mörg lið til þess að stimpla sig inn, það eru náttúrulega þessi lið sem eru að vinna Val og Breiðablik núna í þessari umferð sem að geta þá stimplað sig inn í efri hlutann, þannig að það er bara spennandi. Við eigum bæði Breiðablik og Val í næstu viku þannig að það verður gaman að sjá hvernig við komum út úr þeim. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
„Við klárum leikinn öruggt. Ég var mjög ánægður með það, að hafa skorað þessi fimm mörk. Við bjuggumst við að þær myndu liggja aftarlega og vorum búin að undirbúa okkur fyrir það. Oft á tíðum þá tókst bara mjög vel upp það sem við ætluðum okkur. Ákveðnar hreyfingar og spil á milli línanna sem gekk bara mjög vel í kvöld.“ Eitthvað sem mætti bæta? „Við fengum á okkur mark á 45. mínútu og við erum bara mjög óánægð með það en við lögum það bara. Við þurfum bara að brýna áfram liðið og frammistöðuna í heild. Við vorum ekki ánægð með frammistöðuna í fyrsta leiknum Í Vestmannaeyjum og við einbeitum okkur að því að koma betur inn í þennan leik og skila þessum leik betur frá okkur heldur en þá. Á köflum spilaði liðið mjög vel og bjuggu til færi, það var gaman að sjá þær skora svona mörg mörk.“ Nú töpuðu bæði Breiðablik og Valur í þessari umferð. Finnst þér toppbaráttan vera opin, fyrir ykkur kannski? „Auðvitað er það möguleiki. Þetta eru athyglisverð úrslit og spurning hvort að þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið. Þá væri náttúrulega kannski bara tækifæri fyrir mörg lið til þess að stimpla sig inn, það eru náttúrulega þessi lið sem eru að vinna Val og Breiðablik núna í þessari umferð sem að geta þá stimplað sig inn í efri hlutann, þannig að það er bara spennandi. Við eigum bæði Breiðablik og Val í næstu viku þannig að það verður gaman að sjá hvernig við komum út úr þeim. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann