Musk verði forstjóri Twitter eftir kaupin Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2022 19:28 Elon Musk, sem talinn er vera auðugasti maður heims. AP/Evan Agostini Auðjöfurinn Elon Musk er sagður ætla að taka við sem forstjóri Twitter um tíma eftir að kaup hans á samfélagsmiðlafyrirtækinu ganga í gegn. Hann er fyrir forstjóri Tesla og stýrir þar að auki SpaceX og Boring Company. Musk ætlar að kaupa fyrirtækið á 44 milljarða dala. Hann segist meðal annars vilja staðfesta auðkenni allra notenda, útrýma svokölluðum bottum, sjálfvirkum reikningum sem senda óumbeðin skilaboð, og auka málfrelsi á Twitter. Hann hefur verið sakaður um að vilja gefa nettröllum lausan tauminn á Twitter. Sjá einnig: Musk íhugar að rukka vissa aðila fyrir notkun Twitter Samkvæmt heimildum Reuters mun Musk taka við af Parag Agrawal, sem varð forstjóri í nóvember eftir að Jack Dorsey, stofnandi Twitter, steig til hliðar. Fréttaveitan segir að Musk ætli að fjárfesta kaupin með því að taka lán og tryggja aðkomu fjárfesta. Musk er sagður ætla að taka 6,25 milljarða dala lán út á hlutabréf sín í Tesla, þrettán milljarða lán út á hlut sinn í Twitter og fá 27,25 milljarða í gegnum aðra fjárfesta. Í frétt CNBC segir að Musk hafi tryggt sér 7,14 milljarða dala með aðkomu annarra fjárfesta. Meðal þeirra eru prinsinn Alwaleed bin Talal, frá Sádi-Arabíu, rafmyntafyrirtækið Binance, sem stofnað var af Changpeng Zhao frá Kína og er nú með höfuðstöðvar í Caymaneyjum, fjárfestingafélagið Vy Capital frá Dúbaí, fasteignaauðjöfurinn Steven Witkoff, fjárfestirinn Larry Ellison og fleiri. CNBC hefur eftir heimildarmönnum sínum að Musk hafi sagt mögulegum fjárfestum að tekjur Twitter væru of lágar og of margir væru að vinna hjá fyrirtækinu. Reuters segir einhverja fjárfesta hafa áhyggjur af því að Musk ætli sér ekki að klára kaupin á Twitter. Fari svo þyrfti Musk að greiða milljarð dala til Twitter og fyrirtækið gæti þar að auki höfðað mál gegn honum. Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tesla Tengdar fréttir Stjórn Twitter samþykkir kauptilboð Musk Stjórn samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter hefur ákveðið að samþykkja kauptilboð auðkýfingsins Elon Musk í fyrirtækið. 25. apríl 2022 19:12 Dómari segir Musk hafa logið um að taka Tesla af markaði Dómari hefur komist að þeirri niðurstöðu að Elon Musk, auðugasti maður heims, laug þegar hann hélt því fram í tístum árið 2018 að hann hefði tryggt sér fjármögnun til að taka bílafyrirtækið Tesla af markaði. Hann sagðist ætla að kaupa öll hlutabréf félagsins á 420 dali á hlut. 17. apríl 2022 11:45 Nota gamalt bragð til að grípa til varna gegn yfirtöku Musks Forsvarsmenn Twitter hafa gripið til varna til að koma í veg fyrir mögulega yfirtöku auðjöfursins Elons Musk á samfélagsmiðlafyrirtækinu. Með það markmið hefur stjórn Twitter notast við gamalt bragð á hlutabréfamarkaðinum sem myndi gera hluti Musks, og annarra, lítils virði. 16. apríl 2022 11:47 Mest lesið Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Musk ætlar að kaupa fyrirtækið á 44 milljarða dala. Hann segist meðal annars vilja staðfesta auðkenni allra notenda, útrýma svokölluðum bottum, sjálfvirkum reikningum sem senda óumbeðin skilaboð, og auka málfrelsi á Twitter. Hann hefur verið sakaður um að vilja gefa nettröllum lausan tauminn á Twitter. Sjá einnig: Musk íhugar að rukka vissa aðila fyrir notkun Twitter Samkvæmt heimildum Reuters mun Musk taka við af Parag Agrawal, sem varð forstjóri í nóvember eftir að Jack Dorsey, stofnandi Twitter, steig til hliðar. Fréttaveitan segir að Musk ætli að fjárfesta kaupin með því að taka lán og tryggja aðkomu fjárfesta. Musk er sagður ætla að taka 6,25 milljarða dala lán út á hlutabréf sín í Tesla, þrettán milljarða lán út á hlut sinn í Twitter og fá 27,25 milljarða í gegnum aðra fjárfesta. Í frétt CNBC segir að Musk hafi tryggt sér 7,14 milljarða dala með aðkomu annarra fjárfesta. Meðal þeirra eru prinsinn Alwaleed bin Talal, frá Sádi-Arabíu, rafmyntafyrirtækið Binance, sem stofnað var af Changpeng Zhao frá Kína og er nú með höfuðstöðvar í Caymaneyjum, fjárfestingafélagið Vy Capital frá Dúbaí, fasteignaauðjöfurinn Steven Witkoff, fjárfestirinn Larry Ellison og fleiri. CNBC hefur eftir heimildarmönnum sínum að Musk hafi sagt mögulegum fjárfestum að tekjur Twitter væru of lágar og of margir væru að vinna hjá fyrirtækinu. Reuters segir einhverja fjárfesta hafa áhyggjur af því að Musk ætli sér ekki að klára kaupin á Twitter. Fari svo þyrfti Musk að greiða milljarð dala til Twitter og fyrirtækið gæti þar að auki höfðað mál gegn honum.
Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tesla Tengdar fréttir Stjórn Twitter samþykkir kauptilboð Musk Stjórn samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter hefur ákveðið að samþykkja kauptilboð auðkýfingsins Elon Musk í fyrirtækið. 25. apríl 2022 19:12 Dómari segir Musk hafa logið um að taka Tesla af markaði Dómari hefur komist að þeirri niðurstöðu að Elon Musk, auðugasti maður heims, laug þegar hann hélt því fram í tístum árið 2018 að hann hefði tryggt sér fjármögnun til að taka bílafyrirtækið Tesla af markaði. Hann sagðist ætla að kaupa öll hlutabréf félagsins á 420 dali á hlut. 17. apríl 2022 11:45 Nota gamalt bragð til að grípa til varna gegn yfirtöku Musks Forsvarsmenn Twitter hafa gripið til varna til að koma í veg fyrir mögulega yfirtöku auðjöfursins Elons Musk á samfélagsmiðlafyrirtækinu. Með það markmið hefur stjórn Twitter notast við gamalt bragð á hlutabréfamarkaðinum sem myndi gera hluti Musks, og annarra, lítils virði. 16. apríl 2022 11:47 Mest lesið Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Stjórn Twitter samþykkir kauptilboð Musk Stjórn samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter hefur ákveðið að samþykkja kauptilboð auðkýfingsins Elon Musk í fyrirtækið. 25. apríl 2022 19:12
Dómari segir Musk hafa logið um að taka Tesla af markaði Dómari hefur komist að þeirri niðurstöðu að Elon Musk, auðugasti maður heims, laug þegar hann hélt því fram í tístum árið 2018 að hann hefði tryggt sér fjármögnun til að taka bílafyrirtækið Tesla af markaði. Hann sagðist ætla að kaupa öll hlutabréf félagsins á 420 dali á hlut. 17. apríl 2022 11:45
Nota gamalt bragð til að grípa til varna gegn yfirtöku Musks Forsvarsmenn Twitter hafa gripið til varna til að koma í veg fyrir mögulega yfirtöku auðjöfursins Elons Musk á samfélagsmiðlafyrirtækinu. Með það markmið hefur stjórn Twitter notast við gamalt bragð á hlutabréfamarkaðinum sem myndi gera hluti Musks, og annarra, lítils virði. 16. apríl 2022 11:47
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent