Sjáið tvöfalt og fjórfalt í verkinu Elísabet Hanna skrifar 6. maí 2022 20:01 Anna Maggý. Hönnuðurinn Sól Hansdóttir og ljósmyndarinn Anna Maggý eru með sýningu í Ásmundarsal yfir Hönnunarmars þar sem gestir geta séð tvöfalt og fjórfalt í videóverki. Hvaðan kemur hugmyndin að verkefninu Áríðandi tilraunir á raunveruleikanum? Hugmyndin kom útfrá bók sem ég las eftir írska rithöfundinn og listamanninn Tim Robinson sem ber titilinn Experiments on Reality. Titillinn og bókin gripu mig alveg og útfrá því fór af stað þessi hugmyndafræði um tilraunir á raunveruleikanum. „Ég gerði línuna með í huga hversu óáræðanlegur raunveruleiki er, hann er mjög huglægur.“ Við sem manneskjur reynum að skilgreina raunveruleikann með því að skilgreina, skilja og setja hann í regluverk. Mannlægur raunveruleiki er mismunandi og er ekki hinn sanni raunveruleiki, enda erum við enn að reyna að skilja og skilgreina raunveruleika okkar og það sem við sjáum og skynjum. Hefur verkefnið verið lengi í bígerð?Fatalínan og hugmyndafræði hennar var í bígerð veturinn 2021. En línan var frumsýnd á London Fashion Week í febrúar og þar sýndum við Anna Maggý videóverkið sem við unnum saman að. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=D-mYIELUrGI">watch on YouTube</a> Sækirðu innblástur í hönnun þína til samtíma málefna?Já auðvitað, samtímahugmyndir. Það er líka svo áhugavert hvernig það eru oft hugmyndir á sveimi hjá fólki sem hafa kannski ekki hisst eða talað saman en hafa tilfinningu fyrir eitthverju óræðu sem er á sveimi. Svona „píramítarnir voru byggðir á sama tíma á sitthvorum staðnum a hnettinum með enga möguleika á samskiptum en það voru hugmyndir á sveimi" Það finnst mér ótrúlega áhugavert og það sannar bara hversu óræðinn og óskiljanlegur. Anna Maggý. Hvernig varð myndbandið til?Hugmyndin varð til í símtali, ég talið við Önnu um hugmyndafræðina á bakvið línuna og þessa pælingu um tilraunir á raunveruleikanum. Hún fór strax að pæla í að nýta speglun og eineggja tvíbura og þannig rugla í skynjun manns á videoverkinu. „Við fengum inn eineggjatvíbura og tókum myndir með endurspeglun af speglafilmu sem gerði videóverkið tvöfalt og fjórfalt.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ciJtk39ceL0">watch on YouTube</a> Uppsetningin okkar í Gryfjunni í Ásmundarsal endurspeglar svo þetta concept enn frekar og leikum við með þessa tvöföldun og tilraunir á raunveruleikanum. Í dag var leiðsögn um sýninguna og á morgun klukkan tvö er live performance af hönnunar- og vinnuferli línunnar. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Ljósmyndun Myndlist Tengdar fréttir Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. 6. maí 2022 13:30 „Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Í gær fór fram formleg opnun sýningarinnar „Tákn fyrir íslensku krónuna“ í Grósku hugmyndahúsi. Hún er afrakstur samkeppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í tilefni HönnunarMars með stuðningi Seðlabanka Íslands. 6. maí 2022 13:01 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Hvaðan kemur hugmyndin að verkefninu Áríðandi tilraunir á raunveruleikanum? Hugmyndin kom útfrá bók sem ég las eftir írska rithöfundinn og listamanninn Tim Robinson sem ber titilinn Experiments on Reality. Titillinn og bókin gripu mig alveg og útfrá því fór af stað þessi hugmyndafræði um tilraunir á raunveruleikanum. „Ég gerði línuna með í huga hversu óáræðanlegur raunveruleiki er, hann er mjög huglægur.“ Við sem manneskjur reynum að skilgreina raunveruleikann með því að skilgreina, skilja og setja hann í regluverk. Mannlægur raunveruleiki er mismunandi og er ekki hinn sanni raunveruleiki, enda erum við enn að reyna að skilja og skilgreina raunveruleika okkar og það sem við sjáum og skynjum. Hefur verkefnið verið lengi í bígerð?Fatalínan og hugmyndafræði hennar var í bígerð veturinn 2021. En línan var frumsýnd á London Fashion Week í febrúar og þar sýndum við Anna Maggý videóverkið sem við unnum saman að. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=D-mYIELUrGI">watch on YouTube</a> Sækirðu innblástur í hönnun þína til samtíma málefna?Já auðvitað, samtímahugmyndir. Það er líka svo áhugavert hvernig það eru oft hugmyndir á sveimi hjá fólki sem hafa kannski ekki hisst eða talað saman en hafa tilfinningu fyrir eitthverju óræðu sem er á sveimi. Svona „píramítarnir voru byggðir á sama tíma á sitthvorum staðnum a hnettinum með enga möguleika á samskiptum en það voru hugmyndir á sveimi" Það finnst mér ótrúlega áhugavert og það sannar bara hversu óræðinn og óskiljanlegur. Anna Maggý. Hvernig varð myndbandið til?Hugmyndin varð til í símtali, ég talið við Önnu um hugmyndafræðina á bakvið línuna og þessa pælingu um tilraunir á raunveruleikanum. Hún fór strax að pæla í að nýta speglun og eineggja tvíbura og þannig rugla í skynjun manns á videoverkinu. „Við fengum inn eineggjatvíbura og tókum myndir með endurspeglun af speglafilmu sem gerði videóverkið tvöfalt og fjórfalt.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ciJtk39ceL0">watch on YouTube</a> Uppsetningin okkar í Gryfjunni í Ásmundarsal endurspeglar svo þetta concept enn frekar og leikum við með þessa tvöföldun og tilraunir á raunveruleikanum. Í dag var leiðsögn um sýninguna og á morgun klukkan tvö er live performance af hönnunar- og vinnuferli línunnar. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Ljósmyndun Myndlist Tengdar fréttir Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. 6. maí 2022 13:30 „Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Í gær fór fram formleg opnun sýningarinnar „Tákn fyrir íslensku krónuna“ í Grósku hugmyndahúsi. Hún er afrakstur samkeppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í tilefni HönnunarMars með stuðningi Seðlabanka Íslands. 6. maí 2022 13:01 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. 6. maí 2022 13:30
„Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Í gær fór fram formleg opnun sýningarinnar „Tákn fyrir íslensku krónuna“ í Grósku hugmyndahúsi. Hún er afrakstur samkeppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í tilefni HönnunarMars með stuðningi Seðlabanka Íslands. 6. maí 2022 13:01
#íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00