Oddvitaáskorunin: Syndir í gegnum vandamálin Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2022 09:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Arnar Freyr Ólafsson leiðir lista Framsóknar í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Arnar Freyr, hefur búið á Eyrarbakka í 21 ár, en er fæddur og uppalin í Þorlákshöfn. Hans metnaður liggur til þess að Árborg verði leiðandi samfélag í hvívetna á Suðurlandi þar sem öll þjónusta við bæjarbúa er til fyrirmyndar. Hann telur einkum vera sóknarfæri í fjármálum, öryggismálum og í frekari uppbyggingu Árborgar og stefnir að því að Sveitarfélagið eflist í hvívetna á komandi áratug. Arnar Freyr er kvæntur Helgu Kristínu Böðvarsdóttur og eiga þau þrjá drengi á aldrinum fjórtán til tuttugu ára. í Uppvextinum í Þorlákshöfn og fram á fullorðinsár æfði Arnar Freyr sund og setti síðar fjölda Íslandsmeta og hefur ekki tölu á íslandsmeistaratitlum sínum. 40 ára hóf hann að æfa Judo og hefur nú lokið við 1. Dan (Svart Belti) og var prófdómari hans m.a. Bjarni Friðriksson bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum 1984. Arnar er eilífðaríþróttamaður. Klippa: Oddvitaáskorun - Arnar Freyr Ólafsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Stöng. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Almenn umhirða á þorpunum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Lestur ársreikninga. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Tekinn fyrir of hraðan akstur við 70km. Hámarkshraðasvæði sem ég var algjörlega ómeðvitaður um. Hvað færðu þér á pizzu? Sósu og Mozzarella ost (Margherita). Hvaða lag peppar þig mest? Dead City Radio and the new gods of Supertown (Rob Zombie). Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 50+. Göngutúr eða skokk? Skokk með tíkina Kríu. Uppáhalds brandari? (Veggjakrot) sem segir: Ef þú ert að lesa þetta þá ertu fífl Hvað er þitt draumafríi? Amalfi Ströndin á Ítalíu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Gaf konu minni Helgu Kristínu fornbíl í 40 ára afmælisgjöf. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Brad Pitt. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Office Space. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, komst aldrei yfir hreiminn var meira fyrir Bold and the Beautiful, Aðdáandi Ridge Forrester. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ölfus. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) J'aime la vie, sigurlag Eurovision 1986. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Árborg Framsóknarflokkurinn Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Arnar Freyr Ólafsson leiðir lista Framsóknar í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Arnar Freyr, hefur búið á Eyrarbakka í 21 ár, en er fæddur og uppalin í Þorlákshöfn. Hans metnaður liggur til þess að Árborg verði leiðandi samfélag í hvívetna á Suðurlandi þar sem öll þjónusta við bæjarbúa er til fyrirmyndar. Hann telur einkum vera sóknarfæri í fjármálum, öryggismálum og í frekari uppbyggingu Árborgar og stefnir að því að Sveitarfélagið eflist í hvívetna á komandi áratug. Arnar Freyr er kvæntur Helgu Kristínu Böðvarsdóttur og eiga þau þrjá drengi á aldrinum fjórtán til tuttugu ára. í Uppvextinum í Þorlákshöfn og fram á fullorðinsár æfði Arnar Freyr sund og setti síðar fjölda Íslandsmeta og hefur ekki tölu á íslandsmeistaratitlum sínum. 40 ára hóf hann að æfa Judo og hefur nú lokið við 1. Dan (Svart Belti) og var prófdómari hans m.a. Bjarni Friðriksson bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum 1984. Arnar er eilífðaríþróttamaður. Klippa: Oddvitaáskorun - Arnar Freyr Ólafsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Stöng. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Almenn umhirða á þorpunum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Lestur ársreikninga. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Tekinn fyrir of hraðan akstur við 70km. Hámarkshraðasvæði sem ég var algjörlega ómeðvitaður um. Hvað færðu þér á pizzu? Sósu og Mozzarella ost (Margherita). Hvaða lag peppar þig mest? Dead City Radio and the new gods of Supertown (Rob Zombie). Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 50+. Göngutúr eða skokk? Skokk með tíkina Kríu. Uppáhalds brandari? (Veggjakrot) sem segir: Ef þú ert að lesa þetta þá ertu fífl Hvað er þitt draumafríi? Amalfi Ströndin á Ítalíu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Gaf konu minni Helgu Kristínu fornbíl í 40 ára afmælisgjöf. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Brad Pitt. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Office Space. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, komst aldrei yfir hreiminn var meira fyrir Bold and the Beautiful, Aðdáandi Ridge Forrester. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ölfus. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) J'aime la vie, sigurlag Eurovision 1986.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Árborg Framsóknarflokkurinn Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira