„Við þurfum að halda áfram á þessari braut“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 7. maí 2022 21:03 Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka var sáttur með sigurinn í dag Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur með sigurinn þegar að Haukar tóku á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í 4-liða úrslitum. Fyrir leikinn var ÍBV komið 2-0 yfir og má með sanni segja að þetta hafi verið kærkominn sigur fyrir Hauka. „Mér líður bara mjög vel, ég er ánægður með liðið. Við spiluðum feikilega góða vörn allan leikinn. Svo kemur Magnús Gunnar frábær inn í seinni hálfleikinn og er að taka marga góða bolta. Við erum að klúðra svolítið af dauðafærum í lok fyrri hálfleiks, annars hefði þetta litið betur út í hálfleiknum. Sóknarleikurinn í seinni hálfleiknum var frábær og baráttan í liðinu virkilega góð. Við þurfum að halda áfram á þessari braut.“ Það var allt annað að sjá leik Hauka í dag heldur en frá síðustu leikjum liðanna. Aron sagði að þeir héldu sér við varnarleikinn en að þeir hafi bætt sóknarleikinn. „Við héldum okkur við varnarconceptið okkar því okkur fannst við vera að spila góða vörn. Stundum að fá aðeins meiri markvörslu í sumum tilfellum. Stebbi kom góður inn í seinni hálfleikinn í Eyjum og sama er Magnús að gera í dag. Í Eyjum fannst mér við vera að spila lélegan sóknarleik. Mér fannst sóknarleikurinn miklu betri í dag og sértaklega í seinni hálfleik.“ Sóknarleikurinn var ekki mjög sannfærandi hjá Haukum í fyrri hálfleik en var allt annað að sjá hann í seinni hálfleik. „Við skorum tíu mörk, ég veit ekki hvað við förum með af dauðafærum í lokin á fyrri hálfleiknum. Það var á tímapunkti þar sem að hann var svolítið stífur og við megum ekki gleyma því, ÍBV er gott lið. Mér fannst við ná góðu floti í seinni hálfleik.“ Næsti leikur fer fram á þriðjudaginn út í Vestmannaeyjum og vill Aron að strákarnir haldi þessari baráttu áfram. „Við þurfum að halda áfram þessari baráttu og leikurinn í Eyjum verður mjög erfiður. Við reynum að selja okkur dýrt.“ Haukar Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 28-25 | Haukar héldu sér á lífi með sigri gegn ÍBV Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta með 28-25 sigri í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Í hálfleik var ÍBV þremur mörkum yfir en það var fyrst og fremst frábær innkoma Magnúsar Gunnars Karlssonar í mark Hauka sem varð til þess að heimamenn snér taflinu sér í vil og strengdu líflínu í rimmunnni. 7. maí 2022 19:38 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel, ég er ánægður með liðið. Við spiluðum feikilega góða vörn allan leikinn. Svo kemur Magnús Gunnar frábær inn í seinni hálfleikinn og er að taka marga góða bolta. Við erum að klúðra svolítið af dauðafærum í lok fyrri hálfleiks, annars hefði þetta litið betur út í hálfleiknum. Sóknarleikurinn í seinni hálfleiknum var frábær og baráttan í liðinu virkilega góð. Við þurfum að halda áfram á þessari braut.“ Það var allt annað að sjá leik Hauka í dag heldur en frá síðustu leikjum liðanna. Aron sagði að þeir héldu sér við varnarleikinn en að þeir hafi bætt sóknarleikinn. „Við héldum okkur við varnarconceptið okkar því okkur fannst við vera að spila góða vörn. Stundum að fá aðeins meiri markvörslu í sumum tilfellum. Stebbi kom góður inn í seinni hálfleikinn í Eyjum og sama er Magnús að gera í dag. Í Eyjum fannst mér við vera að spila lélegan sóknarleik. Mér fannst sóknarleikurinn miklu betri í dag og sértaklega í seinni hálfleik.“ Sóknarleikurinn var ekki mjög sannfærandi hjá Haukum í fyrri hálfleik en var allt annað að sjá hann í seinni hálfleik. „Við skorum tíu mörk, ég veit ekki hvað við förum með af dauðafærum í lokin á fyrri hálfleiknum. Það var á tímapunkti þar sem að hann var svolítið stífur og við megum ekki gleyma því, ÍBV er gott lið. Mér fannst við ná góðu floti í seinni hálfleik.“ Næsti leikur fer fram á þriðjudaginn út í Vestmannaeyjum og vill Aron að strákarnir haldi þessari baráttu áfram. „Við þurfum að halda áfram þessari baráttu og leikurinn í Eyjum verður mjög erfiður. Við reynum að selja okkur dýrt.“
Haukar Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 28-25 | Haukar héldu sér á lífi með sigri gegn ÍBV Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta með 28-25 sigri í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Í hálfleik var ÍBV þremur mörkum yfir en það var fyrst og fremst frábær innkoma Magnúsar Gunnars Karlssonar í mark Hauka sem varð til þess að heimamenn snér taflinu sér í vil og strengdu líflínu í rimmunnni. 7. maí 2022 19:38 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Haukar - ÍBV 28-25 | Haukar héldu sér á lífi með sigri gegn ÍBV Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta með 28-25 sigri í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Í hálfleik var ÍBV þremur mörkum yfir en það var fyrst og fremst frábær innkoma Magnúsar Gunnars Karlssonar í mark Hauka sem varð til þess að heimamenn snér taflinu sér í vil og strengdu líflínu í rimmunnni. 7. maí 2022 19:38