Til stendur að frumsýna myndina í desember á þessu ári. Upprunalega átti þó að gera það árið 2014, svo framleiðslan hefur undið upp á sig.
Auk The Way of Water vinnur James Cameron og hans fólk að framleiðslu fleiri kvikmynda
Zoe Saldana, Sam Worthington, Stephen Lang, Giovanni Ribisi og CCH Pounder eru í aðalhlutverkum myndarinnar, auk þeirra Kate Winslet; Jemaine Clement, Cliff Curtis, Edie Falco, Vin Diesel, Oona Champlin og Sigourney Weaver, sem lék einnig í fyrstu myndinni. Persóna hennar dó þó og hún á að leika aðra persónu að þessu sinni.