Þungavigtin: „Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. maí 2022 07:01 Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks. Vísir/Vilhelm „Spilamennska Skagamanna var ekki það eina sem var til skammar á vellinum, þú ert kominn með myndband undir hendurnar,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason við Kristján Óla Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. „Ég trúði því eiginlega ekki þegar ég fékk þetta sent. Þetta er bara galið. Það er þannig að í stúkunni – „Það er misjafn sauður í mörgu fé,“ eins og máltækið segir. Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks. Við erum með þetta á myndbandi,“ segir Kristján Óli en myndbandið má sjá hér að neðan. Klippa: Myndband: Hrækt á Óskar Hrafn „Þetta hlýtur að hafa einhverja eftirmála. Ég bara trúi ekki öðru en KSÍ taki á þessu. Þetta er komið í skýrsluna hjá dómaranum,“ bætti Kristján Óli við. „Þetta er bara hluti af þessu. Málið er bara að þetta er tvö á laugardegi og það er fullt af liði á Skaganum sem ræður ekki við það. Þeir eiga kannski bara að spila klukkan sjö á miðvikudagskvöldum. Þetta er fáránlegt og auðvitað á að refsa þeim en svona er þetta bara,“ skaut Mikael Nikulásson inn að endingu. Vísir getur staðfest að stuðningsfólk ÍA lét sér ekki nægja að hrækja á þjálfara Breiðabliks heldur ákváðu nokkrir einstaklingar einnig að vaða inn í fréttamannastúku og láta þar nokkur vel valin orð falla yfir starfsmann íþróttamiðils sem fjallaði um leikinn. Klippa: Þungavigtin: Hrækt á Óskar Hrafn Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Besta deild karla Þungavigtin ÍA Breiðablik Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
„Ég trúði því eiginlega ekki þegar ég fékk þetta sent. Þetta er bara galið. Það er þannig að í stúkunni – „Það er misjafn sauður í mörgu fé,“ eins og máltækið segir. Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks. Við erum með þetta á myndbandi,“ segir Kristján Óli en myndbandið má sjá hér að neðan. Klippa: Myndband: Hrækt á Óskar Hrafn „Þetta hlýtur að hafa einhverja eftirmála. Ég bara trúi ekki öðru en KSÍ taki á þessu. Þetta er komið í skýrsluna hjá dómaranum,“ bætti Kristján Óli við. „Þetta er bara hluti af þessu. Málið er bara að þetta er tvö á laugardegi og það er fullt af liði á Skaganum sem ræður ekki við það. Þeir eiga kannski bara að spila klukkan sjö á miðvikudagskvöldum. Þetta er fáránlegt og auðvitað á að refsa þeim en svona er þetta bara,“ skaut Mikael Nikulásson inn að endingu. Vísir getur staðfest að stuðningsfólk ÍA lét sér ekki nægja að hrækja á þjálfara Breiðabliks heldur ákváðu nokkrir einstaklingar einnig að vaða inn í fréttamannastúku og láta þar nokkur vel valin orð falla yfir starfsmann íþróttamiðils sem fjallaði um leikinn. Klippa: Þungavigtin: Hrækt á Óskar Hrafn Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Besta deild karla Þungavigtin ÍA Breiðablik Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira