Vel heppnað lokarennsli hjá íslenska hópnum: „Hljóðið var fullkomið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 10. maí 2022 14:37 Sigga, Elín og Beta á stóra sviðinu á æfingu. EBU Lokarennsli Systra var að klárast og þær stóðu sig með prýði. Engin tæknivandamál í útsendingunni sem við sáum í blaðamannahöllinni. Blaðamenn klöppuðu að loknu atriði Systra. Systur hljómuðu mjög vel á öllum sjónvarpsskjám hér í blaðamannahöllinni. Hljóðið var líka ótrúlega flott inni í keppnishöllinni sjálfri og áhrorfendur urðu ekki varir við neitt athugavert við hljóðið. Hljómsveitin fékk sérstaka auka hljóðæfingu fyrir rennslið vegna vandamálanna sem komu upp á dómararennslinu í gærkvöldi. „Hljóðið var fullkomið og stemmningin í hópnum er virkilega góð fyrir kvöldið,“ sagði Rúnar Freyr Gíslason fjölmiðlafulltrúi hópsins við okkur rétt í þessu. Við ræddum við Systur á hótelinu þeirra fyrr í dag og töluðu þau meðal annars um klúðrið í hljóðinu á dómararennslinu í gær. „Við heyrðum í röddunum okkar en við heyrðum ekki í tónlistinni sjálfri, almennilega. Hún var mjög lág. Þá panikkar maður bara, ó nei,“ sagði Sigga um það sem fór í gegnum huga hennar. „Það er bara ákveðin martröð tónlistarmanna,“ sagði Elín. Þær segja vera með frábæran hóp í kringum sig sem hjálpi þeim og hafi þjálfað fyrir augnablik sem þetta. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Eurovision Tónlist Júrógarðurinn Tengdar fréttir Eurovisionvaktin: Engum hlíft á fyrra undankvöldinu Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 10. maí 2022 14:30 Júrógarðurinn: Þetta eru lögin sem keppa í fyrri undankeppninni í kvöld Í kvöld keppa sautján lög á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision hér í Tórínó á Ítalíu og Systur eru meðal þeirra keppenda. Aðeins tíu lög komast áfram á lokakvöldið næstkomandi laugardag. 10. maí 2022 10:28 Undirbúðu þig fyrir undankeppnina með Júrókvissi 2022 Partývika ársins er gengin í garð: Eurovision vikan! Fyrri undankeppnin er í kvöld og til að hefja undirbúning fyrir veisluna höfum við hent í eitt lauflétt Júrókviss. 10. maí 2022 14:01 Horfðu á öll framlög Íslands til Eurovision frá upphafi Fyrri undankeppni Eurovision fer fram í kvöld. Til undirbúnings, upprifjunar og stemningsauka eru hér öll framlög Íslands til Eurovision frá árinu 1990. 10. maí 2022 14:30 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Systur hljómuðu mjög vel á öllum sjónvarpsskjám hér í blaðamannahöllinni. Hljóðið var líka ótrúlega flott inni í keppnishöllinni sjálfri og áhrorfendur urðu ekki varir við neitt athugavert við hljóðið. Hljómsveitin fékk sérstaka auka hljóðæfingu fyrir rennslið vegna vandamálanna sem komu upp á dómararennslinu í gærkvöldi. „Hljóðið var fullkomið og stemmningin í hópnum er virkilega góð fyrir kvöldið,“ sagði Rúnar Freyr Gíslason fjölmiðlafulltrúi hópsins við okkur rétt í þessu. Við ræddum við Systur á hótelinu þeirra fyrr í dag og töluðu þau meðal annars um klúðrið í hljóðinu á dómararennslinu í gær. „Við heyrðum í röddunum okkar en við heyrðum ekki í tónlistinni sjálfri, almennilega. Hún var mjög lág. Þá panikkar maður bara, ó nei,“ sagði Sigga um það sem fór í gegnum huga hennar. „Það er bara ákveðin martröð tónlistarmanna,“ sagði Elín. Þær segja vera með frábæran hóp í kringum sig sem hjálpi þeim og hafi þjálfað fyrir augnablik sem þetta. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Eurovision Tónlist Júrógarðurinn Tengdar fréttir Eurovisionvaktin: Engum hlíft á fyrra undankvöldinu Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 10. maí 2022 14:30 Júrógarðurinn: Þetta eru lögin sem keppa í fyrri undankeppninni í kvöld Í kvöld keppa sautján lög á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision hér í Tórínó á Ítalíu og Systur eru meðal þeirra keppenda. Aðeins tíu lög komast áfram á lokakvöldið næstkomandi laugardag. 10. maí 2022 10:28 Undirbúðu þig fyrir undankeppnina með Júrókvissi 2022 Partývika ársins er gengin í garð: Eurovision vikan! Fyrri undankeppnin er í kvöld og til að hefja undirbúning fyrir veisluna höfum við hent í eitt lauflétt Júrókviss. 10. maí 2022 14:01 Horfðu á öll framlög Íslands til Eurovision frá upphafi Fyrri undankeppni Eurovision fer fram í kvöld. Til undirbúnings, upprifjunar og stemningsauka eru hér öll framlög Íslands til Eurovision frá árinu 1990. 10. maí 2022 14:30 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Eurovisionvaktin: Engum hlíft á fyrra undankvöldinu Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 10. maí 2022 14:30
Júrógarðurinn: Þetta eru lögin sem keppa í fyrri undankeppninni í kvöld Í kvöld keppa sautján lög á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision hér í Tórínó á Ítalíu og Systur eru meðal þeirra keppenda. Aðeins tíu lög komast áfram á lokakvöldið næstkomandi laugardag. 10. maí 2022 10:28
Undirbúðu þig fyrir undankeppnina með Júrókvissi 2022 Partývika ársins er gengin í garð: Eurovision vikan! Fyrri undankeppnin er í kvöld og til að hefja undirbúning fyrir veisluna höfum við hent í eitt lauflétt Júrókviss. 10. maí 2022 14:01
Horfðu á öll framlög Íslands til Eurovision frá upphafi Fyrri undankeppni Eurovision fer fram í kvöld. Til undirbúnings, upprifjunar og stemningsauka eru hér öll framlög Íslands til Eurovision frá árinu 1990. 10. maí 2022 14:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“