Geðfræðsla í strætó, ræktinni eða hvar sem er Elísabet Hanna skrifar 12. maí 2022 11:31 Þáttastjórnendur eru þær Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar, og Þóra Jóhannsdóttir, nýkjörinn formaður Hugrúnar. Geðfræðslufélagið Hugrún fer af stað með hlaðvarpið Hugvarpið. Hlaðvarpið svipar til geðfræðslunnar sem félagið stendur fyrir og fjallar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði sem standa til boða en fyrsti þátturinn kemur út á morgun. Sjálfboðaliðar hafa frætt í skólum og félagsmiðstöðvum Geðfræðslufélagið er rekið í sjálfboðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi Hugrúnar að því að bæta geðheilsu ungmenna hér á landi og auka aðgengi að upplýsingum um geðheilsu. Sjálfboðaliðar frá félaginu hafa síðustu ár verið að fara í alla framhaldsskóla landsins auk félagsstöðva þar sem þau hafa frætt nemendur. Í tilkynningu frá félaginu segir: „Nú sem aldrei fyrr er sérlega mikilvægt að hlúa að geðheilsunni, þekkja helstu einkenni geðraskana og vita hvert á að leita ef eitthvað kemur upp. Uppbygging Hugvarpsins svipar til vefsíðunnar okkar. Á síðunni er fræðsluefnið sett fram með skýrum hætti og á mannamáli. Vefsíðan er aðgengileg á íslensku, ensku og pólsku.“ View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Gera fræðsluefni aðgengilegra Markmiðið með Hugvarpinu er að gera fræðsluefni aðgengilegra fyrir alla. Þau vilja að allir geti lært meira um geðheilbrigði og geðraskanir hvar og hvenær sem er, hvort sem það er í strætó, ræktinni eða annað. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) „Hugrún geðfræðslufélag telur geðfræðslu gríðarlega mikilvæga þar sem hún getur aukið vitneskju, dregið úr fordómum, dregið úr alvarleika vandans og auðveldað ungu fólki að leita til einhvers sem þau treysta þegar þau upplifa andlega erfiðleika,“ segir einnig í tilkynningunni. Fagaðilar deila þekkingu sinni Í hlaðvarpinu fá þáttastjórnendurnir Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar og Þóra Jóhannsdóttir sem er nýkjörinn formaður Hugrúnar til sín fagaðila úr öllum áttum. Þar munu gestirnir miðla þekkingu sinni áfram en fjallað verður almennt um geðheilbrigði, geðraskanir og ýmsa áhrifaþætti. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Heilsa Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10 Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30 Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fleiri fréttir Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Sjá meira
Sjálfboðaliðar hafa frætt í skólum og félagsmiðstöðvum Geðfræðslufélagið er rekið í sjálfboðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi Hugrúnar að því að bæta geðheilsu ungmenna hér á landi og auka aðgengi að upplýsingum um geðheilsu. Sjálfboðaliðar frá félaginu hafa síðustu ár verið að fara í alla framhaldsskóla landsins auk félagsstöðva þar sem þau hafa frætt nemendur. Í tilkynningu frá félaginu segir: „Nú sem aldrei fyrr er sérlega mikilvægt að hlúa að geðheilsunni, þekkja helstu einkenni geðraskana og vita hvert á að leita ef eitthvað kemur upp. Uppbygging Hugvarpsins svipar til vefsíðunnar okkar. Á síðunni er fræðsluefnið sett fram með skýrum hætti og á mannamáli. Vefsíðan er aðgengileg á íslensku, ensku og pólsku.“ View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Gera fræðsluefni aðgengilegra Markmiðið með Hugvarpinu er að gera fræðsluefni aðgengilegra fyrir alla. Þau vilja að allir geti lært meira um geðheilbrigði og geðraskanir hvar og hvenær sem er, hvort sem það er í strætó, ræktinni eða annað. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) „Hugrún geðfræðslufélag telur geðfræðslu gríðarlega mikilvæga þar sem hún getur aukið vitneskju, dregið úr fordómum, dregið úr alvarleika vandans og auðveldað ungu fólki að leita til einhvers sem þau treysta þegar þau upplifa andlega erfiðleika,“ segir einnig í tilkynningunni. Fagaðilar deila þekkingu sinni Í hlaðvarpinu fá þáttastjórnendurnir Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar og Þóra Jóhannsdóttir sem er nýkjörinn formaður Hugrúnar til sín fagaðila úr öllum áttum. Þar munu gestirnir miðla þekkingu sinni áfram en fjallað verður almennt um geðheilbrigði, geðraskanir og ýmsa áhrifaþætti. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla)
Heilsa Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10 Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30 Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fleiri fréttir Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Sjá meira
Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10
Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30
Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45