Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. maí 2022 09:34 Íslensku keppendurnir í Eurovision hafa þéttan hóp í kringum sig hér úti. Nú hefur bæst við auka stuðningur frá Íslandi fyrir lokakvöldið. Instagram Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. Nú hafa fleiri aðstandendur og vinir keppenda og annarra í hópnum flogið út til Ítalíu til þess að að taka þátt í þessu ævintýri og auðvitað fylgjast með úrslitunum. Fleiri munu svo bætast við í vikunni. Ekki eru þó allir Íslendingarnir hérna úti í Tórínó með miða á lokakvöldið. Íslenski hópurinn fékk langþráðan frídag í gær frá formlegum æfingum og viðtölum eftir mikla keyrslu síðustu daga. Systur stíga á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn.EBU Guðrún Jóna Stefánsdóttir unnusta Rúnars Freys Gíslasonar er mætt til Ítalíu og flökkuðu um Tórínó í gær. Íris Tanja Flygering kærasta Elínar Eyþórsdóttur birti flotta mynd af sér í borginni gær. View this post on Instagram A post shared by I ris Tanja Í. Flygenring (@iristanja) Felix Bergsson birti mynd af sér ásamt eiginmanninum Baldri Þórhallssyni en þeir náðu að skoða borgina saman í gær. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Hópurinn endaði svo daginn á því að fara saman út að borða og sýndu þau frá því á samfélagsmiðlum. Eins og systkinin hafa talað um í viðtölum í Júrógarðinum stendur mjög þéttur hópur í kringum þau. Endalaust af ást. Skjáskot/Instagram Í kvöld fer fram seinna undanúrslitakvöld Eurovision en á morgun æfa Systur svo á sviðinu í Pala Alpitour höllinni ásamt öllum þeim sem komast áfram á lokakvöldið. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Eurovision Júrógarðurinn Ástin og lífið Tengdar fréttir Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Systurnar sleppa við Covid-prófin Keppendur í Eurovision þurfa ekki lengur að sýna fram á neikvætt Covid-próf til að mega stíga á svið í keppninni. Það er því engin hætta á að Systur fái ekki að koma fram líkt og Daði og Gagnamagnið í fyrra. 11. maí 2022 22:21 Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11 Tæknivandamál á æfingu fyrir seinna undankvöldið Löndin sem keppa á seinna undankvöldi Eurovision annað kvöld æfa nú í höllinni. Þetta er síðasta æfing keppenda fyrir dómararennslið í kvöld en eins og fram hefur komið er það einstaklega mikilvægt. 11. maí 2022 15:06 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Sjá meira
Nú hafa fleiri aðstandendur og vinir keppenda og annarra í hópnum flogið út til Ítalíu til þess að að taka þátt í þessu ævintýri og auðvitað fylgjast með úrslitunum. Fleiri munu svo bætast við í vikunni. Ekki eru þó allir Íslendingarnir hérna úti í Tórínó með miða á lokakvöldið. Íslenski hópurinn fékk langþráðan frídag í gær frá formlegum æfingum og viðtölum eftir mikla keyrslu síðustu daga. Systur stíga á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn.EBU Guðrún Jóna Stefánsdóttir unnusta Rúnars Freys Gíslasonar er mætt til Ítalíu og flökkuðu um Tórínó í gær. Íris Tanja Flygering kærasta Elínar Eyþórsdóttur birti flotta mynd af sér í borginni gær. View this post on Instagram A post shared by I ris Tanja Í. Flygenring (@iristanja) Felix Bergsson birti mynd af sér ásamt eiginmanninum Baldri Þórhallssyni en þeir náðu að skoða borgina saman í gær. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Hópurinn endaði svo daginn á því að fara saman út að borða og sýndu þau frá því á samfélagsmiðlum. Eins og systkinin hafa talað um í viðtölum í Júrógarðinum stendur mjög þéttur hópur í kringum þau. Endalaust af ást. Skjáskot/Instagram Í kvöld fer fram seinna undanúrslitakvöld Eurovision en á morgun æfa Systur svo á sviðinu í Pala Alpitour höllinni ásamt öllum þeim sem komast áfram á lokakvöldið. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Eurovision Júrógarðurinn Ástin og lífið Tengdar fréttir Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Systurnar sleppa við Covid-prófin Keppendur í Eurovision þurfa ekki lengur að sýna fram á neikvætt Covid-próf til að mega stíga á svið í keppninni. Það er því engin hætta á að Systur fái ekki að koma fram líkt og Daði og Gagnamagnið í fyrra. 11. maí 2022 22:21 Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11 Tæknivandamál á æfingu fyrir seinna undankvöldið Löndin sem keppa á seinna undankvöldi Eurovision annað kvöld æfa nú í höllinni. Þetta er síðasta æfing keppenda fyrir dómararennslið í kvöld en eins og fram hefur komið er það einstaklega mikilvægt. 11. maí 2022 15:06 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Sjá meira
Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59
Systurnar sleppa við Covid-prófin Keppendur í Eurovision þurfa ekki lengur að sýna fram á neikvætt Covid-próf til að mega stíga á svið í keppninni. Það er því engin hætta á að Systur fái ekki að koma fram líkt og Daði og Gagnamagnið í fyrra. 11. maí 2022 22:21
Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11
Tæknivandamál á æfingu fyrir seinna undankvöldið Löndin sem keppa á seinna undankvöldi Eurovision annað kvöld æfa nú í höllinni. Þetta er síðasta æfing keppenda fyrir dómararennslið í kvöld en eins og fram hefur komið er það einstaklega mikilvægt. 11. maí 2022 15:06