Hlutlausir blaðamenn sem gefa ekkert upp um eigin stjórnmálaskoðanir Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2022 08:00 Matthías, Arnmundur og Úlfur eru liðsmenn FÁUP. Yngstu fréttamönnum landsins, sem fjalla nú um sínar fjórðu kosningar á ferlinum, er umhugað um skipulagsmál og flugvöllinn í Vatnsmýri. Þeir segja aðgengi að stjórnmálafólki furðugott en gefa ekkert upp um eigin stjórnmálaskoðanir. Fréttastofa áhugamanna um pólitík, FÁUP, er skipuð fimm strákum í 8. bekk í Háteigsskóla. Frá því í sveitastjórnarkosningunum 2018 hafa piltarnir haldið úti metnaðarfullri umfjöllun um kosningar á Íslandi; margra þátta seríur eftir þá eru aðgengilegar á Youtube. Og þeir hafa ekki veigrað sér við því að vaða í þungu málin; „Hvernig lítur þú aftur á hitting þinn á Klaustursbar fyrir um tveimur árum?“ spurði einn liðsmanna Karl Gauta Hjaltason í viðtali fyrir alþingiskosningarnar í haust. Fréttastofa náði tali af þremur FÁUP-mönnum þar sem þeir voru nýkomnir úr skólasundi. Þar fóru piltarnir, Arnmundur, Matthías og Úlfur, yfir það hvað heillaði þá við pólitík, málefnin sem brenna á þeim fyrir kosningarnar nú og framtíðarfyrirætlanir fréttastofunnar. Viðtalið við strákana má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Fjölmiðlar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Krakkar Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Fréttastofa áhugamanna um pólitík, FÁUP, er skipuð fimm strákum í 8. bekk í Háteigsskóla. Frá því í sveitastjórnarkosningunum 2018 hafa piltarnir haldið úti metnaðarfullri umfjöllun um kosningar á Íslandi; margra þátta seríur eftir þá eru aðgengilegar á Youtube. Og þeir hafa ekki veigrað sér við því að vaða í þungu málin; „Hvernig lítur þú aftur á hitting þinn á Klaustursbar fyrir um tveimur árum?“ spurði einn liðsmanna Karl Gauta Hjaltason í viðtali fyrir alþingiskosningarnar í haust. Fréttastofa náði tali af þremur FÁUP-mönnum þar sem þeir voru nýkomnir úr skólasundi. Þar fóru piltarnir, Arnmundur, Matthías og Úlfur, yfir það hvað heillaði þá við pólitík, málefnin sem brenna á þeim fyrir kosningarnar nú og framtíðarfyrirætlanir fréttastofunnar. Viðtalið við strákana má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan.
Fjölmiðlar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Krakkar Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira