Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu, Ítalía, Svíþjóð, Gametíví og Stúkan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 06:00 Topplið Breiðabliks mætir Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Vísir/Hulda Margrét Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 9 beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er komið að STÓRLEIK Íslandsmeistara Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla. Eftir leik eða klukkan 21.15 er komið að Stúkunni en þar verður farið yfir öll helstu tilþrif kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.20 hefst útsending frá leik Sampdoria og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 er stórleikur Juventus og Lazio í sömu deild á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.55 er leikur Hammarby og Íslendingaliðs Kristianstad í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta á dagskrá. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar Kristianstad. Þá leika þær Amanda Andradóttir og Emelía Óskarsdóttir með liðinu. Klukkan 19.40 er úrslitaleikur Breiðabliks og Stjörnunnar í unglingaflokki karla á Íslandsmóti yngri flokka í körfubolta á dagskrá. Besta deildin Klukkan 19.05 er leikur KR og Keflavíkur í Bestu deild karla á dagskrá. Rás Bestu deildarinnar má finna á Stöð2.is eða á Stöð 2 appinu. Besta deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Leiknis Reykjavíkur og Fram í Bestu deild karla á dagskrá. Rás Bestu deildarinnar má finna á Stöð2.is eða á Stöð 2 appinu. Stöð 2 E-Sport Klukkan 20.00 er Gametíví á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er komið að STÓRLEIK Íslandsmeistara Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla. Eftir leik eða klukkan 21.15 er komið að Stúkunni en þar verður farið yfir öll helstu tilþrif kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.20 hefst útsending frá leik Sampdoria og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 er stórleikur Juventus og Lazio í sömu deild á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.55 er leikur Hammarby og Íslendingaliðs Kristianstad í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta á dagskrá. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar Kristianstad. Þá leika þær Amanda Andradóttir og Emelía Óskarsdóttir með liðinu. Klukkan 19.40 er úrslitaleikur Breiðabliks og Stjörnunnar í unglingaflokki karla á Íslandsmóti yngri flokka í körfubolta á dagskrá. Besta deildin Klukkan 19.05 er leikur KR og Keflavíkur í Bestu deild karla á dagskrá. Rás Bestu deildarinnar má finna á Stöð2.is eða á Stöð 2 appinu. Besta deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Leiknis Reykjavíkur og Fram í Bestu deild karla á dagskrá. Rás Bestu deildarinnar má finna á Stöð2.is eða á Stöð 2 appinu. Stöð 2 E-Sport Klukkan 20.00 er Gametíví á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Sjá meira