Ómar Ingi búinn að koma að yfir þrjú hundruð mörkum í þýsku deildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 11:31 Ómar Ingi Magnusson sést hér í leik með liði SC Magdeburg. Getty/Martin Rose Ómar Ingi Magnússon og félagar í Magdeburg eru áfram í góðum málum á toppi þýsku deildarinnar eftir 33-26 sigur á Melsungen í gær. Ómar Ingi skoraði sex mörk í leiknum og þurfti aðeins sjö skot til þess. Hann var markahæstur á vellinum í leiknum. Fyrir vikið hefur Magdeburg unnið 27 af 29 deildarleikjum sínum í vetur. Eftir leikinn þá er Ómar Ingi líka kominn með 192 mörk og 111 stoðsendingar sem þýðir að hann hefur komið með beinum hætti að 303 mörkum í 28 leikjum sínum á tímabilinu. Ómar er eins og er sá eini sem hefur náð þessu en Simon Jeppsson hjá Erlangen hefur átt þátt í 283 mörkum með því að skorað 158 mörk og gefa 125 stoðsendingar. Jeppsson er annar í stoðsendingum á eftir Svíanum Jim Gottfridsson hjá Flensburg sem hefur átt 143 stoðsendingar auk þess að skora 109 mörk sjálfur. Gottfridsson er í þriðja sæti yfir þátt í flestum mörkum en hann hefur komið með beinum hætti að 252 mörkum. Ómar Ingi er þvi með 51 marks forskot á þriðja sætið og til að sýna afrek hans að komas yfir 300 mörk með besta liðinu í deildinni þá hafa aðeins átta aðrir leikmenn í allri deildinni náð að eiga þátt í tvö hundruð mörkum. Einn af þeim er íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem er eins og er með eins marks forskot á Hans Lindberg á listanum yfir markahæstu leikmen. Bjarki hefur skorað 204 mörk, Lindberg er með 203 mörk og Ómar Ingi hefur svo skorað 192 mörk. Ómar er þriðji í stoðsendingum og er því á topp þrjú bæði í að skora sjálfur og leggja upp fyrir félaga sína. Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103) Þýski handboltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Ómar Ingi skoraði sex mörk í leiknum og þurfti aðeins sjö skot til þess. Hann var markahæstur á vellinum í leiknum. Fyrir vikið hefur Magdeburg unnið 27 af 29 deildarleikjum sínum í vetur. Eftir leikinn þá er Ómar Ingi líka kominn með 192 mörk og 111 stoðsendingar sem þýðir að hann hefur komið með beinum hætti að 303 mörkum í 28 leikjum sínum á tímabilinu. Ómar er eins og er sá eini sem hefur náð þessu en Simon Jeppsson hjá Erlangen hefur átt þátt í 283 mörkum með því að skorað 158 mörk og gefa 125 stoðsendingar. Jeppsson er annar í stoðsendingum á eftir Svíanum Jim Gottfridsson hjá Flensburg sem hefur átt 143 stoðsendingar auk þess að skora 109 mörk sjálfur. Gottfridsson er í þriðja sæti yfir þátt í flestum mörkum en hann hefur komið með beinum hætti að 252 mörkum. Ómar Ingi er þvi með 51 marks forskot á þriðja sætið og til að sýna afrek hans að komas yfir 300 mörk með besta liðinu í deildinni þá hafa aðeins átta aðrir leikmenn í allri deildinni náð að eiga þátt í tvö hundruð mörkum. Einn af þeim er íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem er eins og er með eins marks forskot á Hans Lindberg á listanum yfir markahæstu leikmen. Bjarki hefur skorað 204 mörk, Lindberg er með 203 mörk og Ómar Ingi hefur svo skorað 192 mörk. Ómar er þriðji í stoðsendingum og er því á topp þrjú bæði í að skora sjálfur og leggja upp fyrir félaga sína. Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103)
Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103)
Þýski handboltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira