Útilokar að undirgangast stefnu Samfylkingarinnar í borginni Kjartan Kjartansson skrifar 16. maí 2022 18:56 Einar Þorsteinsson í sjónvarpskappræðum á Stöð 2 fyrir kosningar. Vísir/Vilhelm Oddviti Framsóknarflokksins segir það ekki koma til greina að taka þátt í meirihlutasamstarfi undir stefnu Samfylkingarinnar. Viðræður við flokka í dag hafi verið óformlegar og að ekki hafi verið farið út í nein málefni. Meirihluti Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna í borgarstjórn féll í kosningunum á laugardag. Framsóknarflokkurinn virðist í kjörstöðu með sína fjóra nýju borgarfulltrúa. Einar Þorsteinsson, oddviti flokksins, hitti oddvita nokkurra annarra flokka í dag. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Einar fundina hafa verið óformlegt spjall þar sem kannað var hvort málefnalegur flötur væri fyrir samstarfi. Einar var spurður út í hvort hann stæði enn við ummæli sem hann lét falla í kappræðum á RÚV kvöldið fyrir kjördag þar sem hann útilokaði að undirgangast stefnu Samfylkingarinnar í meirihlutasamstarfi. „Ef ég ætlaði mér að gera það hefði ég bara farið í framboð fyrir Samfylkinguna, þannig að það kemur ekki til greina,“ svaraði Einar. Sló hann þó þann varnagla við flokkarnir séu margir með sömu málin á stefnuskrá sinni og oft greini þá ekki mikið um hvernig eigi að gera hlutina. „Fyrst þurfum við bara að finna þá flokka sem okkar langar til að fara í formlegar viðræður við. Við erum ekki komin á þann stað,“ sagði Einar spurður út í hvenær formlegar meirihlutaviðræður gætu farið af stað. Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Vill ekki að fólk oftúlki orð sín – stefnan sé sett á samflot Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir að ekki megi oftúlka orð hennar um að útiloka ekki neinn. Oddvitar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hafi talað sig saman um að vera í samfloti í gegnum meirihlutaviðræður. 16. maí 2022 17:53 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira
Meirihluti Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna í borgarstjórn féll í kosningunum á laugardag. Framsóknarflokkurinn virðist í kjörstöðu með sína fjóra nýju borgarfulltrúa. Einar Þorsteinsson, oddviti flokksins, hitti oddvita nokkurra annarra flokka í dag. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Einar fundina hafa verið óformlegt spjall þar sem kannað var hvort málefnalegur flötur væri fyrir samstarfi. Einar var spurður út í hvort hann stæði enn við ummæli sem hann lét falla í kappræðum á RÚV kvöldið fyrir kjördag þar sem hann útilokaði að undirgangast stefnu Samfylkingarinnar í meirihlutasamstarfi. „Ef ég ætlaði mér að gera það hefði ég bara farið í framboð fyrir Samfylkinguna, þannig að það kemur ekki til greina,“ svaraði Einar. Sló hann þó þann varnagla við flokkarnir séu margir með sömu málin á stefnuskrá sinni og oft greini þá ekki mikið um hvernig eigi að gera hlutina. „Fyrst þurfum við bara að finna þá flokka sem okkar langar til að fara í formlegar viðræður við. Við erum ekki komin á þann stað,“ sagði Einar spurður út í hvenær formlegar meirihlutaviðræður gætu farið af stað.
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Vill ekki að fólk oftúlki orð sín – stefnan sé sett á samflot Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir að ekki megi oftúlka orð hennar um að útiloka ekki neinn. Oddvitar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hafi talað sig saman um að vera í samfloti í gegnum meirihlutaviðræður. 16. maí 2022 17:53 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira
Vill ekki að fólk oftúlki orð sín – stefnan sé sett á samflot Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir að ekki megi oftúlka orð hennar um að útiloka ekki neinn. Oddvitar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hafi talað sig saman um að vera í samfloti í gegnum meirihlutaviðræður. 16. maí 2022 17:53