Gísli Marteinn rústaði speglum og raftækjum með kylfum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2022 08:30 Gísli Marteinn er gestur Bjarna í nýjasta þættinum af Á rúntinum sem kom út á Vísi í dag. Á rúntinum „Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig,“ svarar Gísli Marteinn Baldursson aðspurður hvernig hann nái að líta alltaf svona unglegur út. „Ég pæli ekkert í þessu. Ég hef aldrei notað nein krem.“ Gísli Marteinn viðurkennir í nýjasta þættinum af Á rúntinum að hann vaki oft of lengi og sofi of lítið. „Það er fínt að eldast,“ segir Gísli, sem verður fimmtugur á næsta ári. Í viðtalinu ræðir hann meðal annars um andlega heilsu og segist hann hafa verið heppinn. „Ég held að ég hafi alltaf verið frekar glaður,“ segir Gísli Marteinn í þættinum. Hann reynir að hafa jákvætt viðhorf en hefur þó ekki unnið markvisst í meðvitaðri geðrækt. „Ég á skemmtilega fjölskyldu og vini og það hjálpar. Svo getur maður verið heppinn eða óheppinn og ég hef verið heppinn með alls konar hluti. Ég reyni að minna mig á að vera þakklátur fyrir það,“ útskýrir Gísli Marteinn. „En ég ætla ekkert að þykjast hafa það verra en ég hef það. Ég er bara hvítur karl í forréttindastöðu, sem hefur það betra en 95 prósent mannkynsins eða eitthvað. Það er mikilvægt að vera meðvitaður um það, en ég kannski ætla ekki heldur að vera plagaður af samviskubiti yfir því.“ Viðtalið má sjá í þættinum hér fyrir neðan. Þar ræðir hann meðal annars um ferilinn, andlega heilsu, stjórnmál, MeToo og margt fleira. Klippa: Á rúntinum - Gísli Marteinn Baldursson Á rúntinum Tengdar fréttir „Einhvern veginn tókst mér ekki að sjá þetta“ „Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst,“ segir Gunnar Valdimarsson um lífið í Osló eftir skilnaðinn við barnsmóður sína. 27. apríl 2022 13:31 „Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. 13. apríl 2022 10:59 Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Gísli Marteinn viðurkennir í nýjasta þættinum af Á rúntinum að hann vaki oft of lengi og sofi of lítið. „Það er fínt að eldast,“ segir Gísli, sem verður fimmtugur á næsta ári. Í viðtalinu ræðir hann meðal annars um andlega heilsu og segist hann hafa verið heppinn. „Ég held að ég hafi alltaf verið frekar glaður,“ segir Gísli Marteinn í þættinum. Hann reynir að hafa jákvætt viðhorf en hefur þó ekki unnið markvisst í meðvitaðri geðrækt. „Ég á skemmtilega fjölskyldu og vini og það hjálpar. Svo getur maður verið heppinn eða óheppinn og ég hef verið heppinn með alls konar hluti. Ég reyni að minna mig á að vera þakklátur fyrir það,“ útskýrir Gísli Marteinn. „En ég ætla ekkert að þykjast hafa það verra en ég hef það. Ég er bara hvítur karl í forréttindastöðu, sem hefur það betra en 95 prósent mannkynsins eða eitthvað. Það er mikilvægt að vera meðvitaður um það, en ég kannski ætla ekki heldur að vera plagaður af samviskubiti yfir því.“ Viðtalið má sjá í þættinum hér fyrir neðan. Þar ræðir hann meðal annars um ferilinn, andlega heilsu, stjórnmál, MeToo og margt fleira. Klippa: Á rúntinum - Gísli Marteinn Baldursson
Á rúntinum Tengdar fréttir „Einhvern veginn tókst mér ekki að sjá þetta“ „Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst,“ segir Gunnar Valdimarsson um lífið í Osló eftir skilnaðinn við barnsmóður sína. 27. apríl 2022 13:31 „Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. 13. apríl 2022 10:59 Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
„Einhvern veginn tókst mér ekki að sjá þetta“ „Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst,“ segir Gunnar Valdimarsson um lífið í Osló eftir skilnaðinn við barnsmóður sína. 27. apríl 2022 13:31
„Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. 13. apríl 2022 10:59
Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31