„Mamma er líka mannleg“ Elísabet Hanna skrifar 18. maí 2022 12:30 Cameron Diaz opnar sig um móðurhlutverkið. Getty/Tibrina Hobson Leikkonan Cameron Diaz opnaði sig um móðurhlutverkið og sagði heiðarleg samskipti við barnið sitt mikilvæg, að biðjast afsökunar, útskýra og taka ábyrgð ef eitthvað fer úrskeðis. Sitt starf að hjálpa Cameron á tveggja ára dóttur, Raddix, með eiginmanni sínum Benji Madden og opnaði sig um móðurhlutverkið í Kelly Clarkson þættinum. Hún segir hlutverkið vera það besta sem hún hefur upplifað á ævinni en talar samt hreinskilnislega um það hversu krefjandi það getur verið. Hún sagðist byrja á „mömmu tékklistanum“ þegar dóttir hennar er að eiga erfiðar stundir: „Er hún búin að borða? Er hún þreytt? Hvað er klukkan? Hvenær borðaði hún síðast? Hvenær lagði hún sig? Þú byrjar þar og hugsar Hvað var að gerast? Er eitthvað sem hún er að reyna að segja mér?“ sagði Cameron um tékklistann. Hún segir það vera sitt starf að hjálpa henni að finna orðin fyrir tilfinningarnar sínar, upplifanir og það sem hún er að fara í gegnum og að hjálpa henni að átta sig á því og komast í gegnum það. Mikilvægt að laga aðstæðurnar Leikkonan segist þó stundum eiga augnablik sem eru meira krefjandi en önnur og hún eigi það til að springa en þá sé mikilvægt að laga aðstæðurnar, segja barninu að mamma hafi misst stjórn á sér, útskýra og biðjast afsökunar. „Ég ætlaði ekki að segja þetta við þig. Ef ég særði tilfinningarnar þínar eða ef ég kom þér í uppnám, þá vil ég bara að þú vitir að mamma er líka mannleg," sagði hún um samskiptin. Kelly Clarkson var fljót að bæta því við að hún væri þakklát að eiga svipuð samskipti við börnin sín: „Ég er ekki hrædd við að segja: Mamma klúðraði, ég hefði átt að gera þetta öðruvísi.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YFjuSYlWJvQ">watch on YouTube</a> Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Hætt að leika Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni. 12. mars 2018 15:00 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Sitt starf að hjálpa Cameron á tveggja ára dóttur, Raddix, með eiginmanni sínum Benji Madden og opnaði sig um móðurhlutverkið í Kelly Clarkson þættinum. Hún segir hlutverkið vera það besta sem hún hefur upplifað á ævinni en talar samt hreinskilnislega um það hversu krefjandi það getur verið. Hún sagðist byrja á „mömmu tékklistanum“ þegar dóttir hennar er að eiga erfiðar stundir: „Er hún búin að borða? Er hún þreytt? Hvað er klukkan? Hvenær borðaði hún síðast? Hvenær lagði hún sig? Þú byrjar þar og hugsar Hvað var að gerast? Er eitthvað sem hún er að reyna að segja mér?“ sagði Cameron um tékklistann. Hún segir það vera sitt starf að hjálpa henni að finna orðin fyrir tilfinningarnar sínar, upplifanir og það sem hún er að fara í gegnum og að hjálpa henni að átta sig á því og komast í gegnum það. Mikilvægt að laga aðstæðurnar Leikkonan segist þó stundum eiga augnablik sem eru meira krefjandi en önnur og hún eigi það til að springa en þá sé mikilvægt að laga aðstæðurnar, segja barninu að mamma hafi misst stjórn á sér, útskýra og biðjast afsökunar. „Ég ætlaði ekki að segja þetta við þig. Ef ég særði tilfinningarnar þínar eða ef ég kom þér í uppnám, þá vil ég bara að þú vitir að mamma er líka mannleg," sagði hún um samskiptin. Kelly Clarkson var fljót að bæta því við að hún væri þakklát að eiga svipuð samskipti við börnin sín: „Ég er ekki hrædd við að segja: Mamma klúðraði, ég hefði átt að gera þetta öðruvísi.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YFjuSYlWJvQ">watch on YouTube</a>
Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Hætt að leika Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni. 12. mars 2018 15:00 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30
Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32