McIlroy leiðir eftir fyrsta dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. maí 2022 23:45 Rory McIlroy lék manna best á fyrsta degi PGA-meistaramótsins í golfi í kvöld. Christian Petersen/Getty Images Norður-Írinn Rory McIlroy er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring. McIlroy lék holurnar átján á 65 höggum, eða fimm höggum undir pari vallarins. Jafnir í öðru sæti eru Bandaríkjamennirnir Will Zalatoris og Tom Hoge sem léku báðir á fjórum höggum undir pari. .@McIlroyRory today:SG: Off the Tee - 2.28 (2nd)Driving Distance - 331.5 (4th)SG: Tee to Green - 4.36 (5th) pic.twitter.com/AQvZ94urJS— PGA TOUR (@PGATOUR) May 19, 2022 Þar á eftir koma þeir Matt Kuchar, Abraham Ancer og Justin Thomas á þrmur höggum undir pari, en efsti maður heimslistans, Xander Schauffele, er ásamt níu öðrum kylfingum í áttunda sæti á tveimur höggum undir pari. Þá eru nokkur stór nöfn sem náðu sér ekki á strik á fyrsta degi mótsins. Dustin Johnson og Jon Rahm léku báðir á tveimur höggum yfir pari og Tiger Woods lauk hringnum á 74 höggum, eða fjórum höggum yfir pari vallarins. The fans love it. @TigerWoods birdies his first hole of the day. pic.twitter.com/eDkD8SYTkB— PGA TOUR (@PGATOUR) May 19, 2022 PGA-meistaramótiðí golfi heldur áfram á Stöð 2 Golf á morgun og verður hægt að fylgjast með öllu því helsta sem gerist frá klukkan 18:00. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. PGA-meistaramótið Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
McIlroy lék holurnar átján á 65 höggum, eða fimm höggum undir pari vallarins. Jafnir í öðru sæti eru Bandaríkjamennirnir Will Zalatoris og Tom Hoge sem léku báðir á fjórum höggum undir pari. .@McIlroyRory today:SG: Off the Tee - 2.28 (2nd)Driving Distance - 331.5 (4th)SG: Tee to Green - 4.36 (5th) pic.twitter.com/AQvZ94urJS— PGA TOUR (@PGATOUR) May 19, 2022 Þar á eftir koma þeir Matt Kuchar, Abraham Ancer og Justin Thomas á þrmur höggum undir pari, en efsti maður heimslistans, Xander Schauffele, er ásamt níu öðrum kylfingum í áttunda sæti á tveimur höggum undir pari. Þá eru nokkur stór nöfn sem náðu sér ekki á strik á fyrsta degi mótsins. Dustin Johnson og Jon Rahm léku báðir á tveimur höggum yfir pari og Tiger Woods lauk hringnum á 74 höggum, eða fjórum höggum yfir pari vallarins. The fans love it. @TigerWoods birdies his first hole of the day. pic.twitter.com/eDkD8SYTkB— PGA TOUR (@PGATOUR) May 19, 2022 PGA-meistaramótiðí golfi heldur áfram á Stöð 2 Golf á morgun og verður hægt að fylgjast með öllu því helsta sem gerist frá klukkan 18:00. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
PGA-meistaramótið Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira