Gefa út tónlist Jóhanns heitins á umdeildan hátt Árni Sæberg skrifar 20. maí 2022 14:15 Jóhann Jóhannsson var 48 ára þegar hann lést í febrúar síðastliðnum. Vísir/Getty Áður óútgefin tónlist Jóhanns Jóhannssonar, sem lést árið 2018, verður gefin út sem svokallað NFT. NFT eða non-fungible tokens gera listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Jóhann Jóhannsson var eitt fremsta tónskáld okkar Íslendinga þar til hann lést á heimili sínu í Berlín árið 2018. Hann öðlaðist helst frægð fyrir kvikmyndatónlistarsmíði sína en hann samdi tónlist fyrir margar af stærstu myndum síðasta áratugar. Þar má nefna stórmyndirnar Sicario og Arrival. Þá samdi hann tónlist fyrir kvikmynd Denis Villeneuve Blade Runner 2049 en hann ákvað á endanum að hafa enga tónlist í myndinni. Tónlistin sem hann hafði samið fyrir myndina verður nú gefin út af rétthafa allrar tónlistar Jóhanns, Redbird music. Því myndu aðdáendur Jóhanns eflaust fagna ef ekki væri fyrir útgáfuleiðina sem Redbird music valdi. Tónlistin verður gefin út sem NFT, sem kalla mætti einstakt stafrænt skírteini á íslensku. Fyrirtækið greindi frá útgáfunni á Twitter en tilkynningin féll í grýttan jarðveg hjá aðdáendum Jóhanns. Joi In The Rain X @tabithaswanson_ | @foundation : Coming soonhttps://t.co/8nCnIl1wAj pic.twitter.com/eHT3ITeLgZ— Jóhann Jóhannsson (@JohannJohannss) May 13, 2022 Margir segja útgáfunu vera hróplega tilraun til að græða pening á verkum Jóhanns og sumir ganga svo langt að segja hana vanvirðingu við minningu hans. NFT hefur dregið að sér mikla gagnrýni undanfarið líkt og aðrar bjálkakeðjulausnir. NFT-myndir hafa gengið kaupum og sölum á internetinu og þegar hæst stóð seldust þær á háar fjárhæðir. Nokkuð hefur þó dregið úr eftirspurn á sama tíma og framboð hefur aukist mikið. Tónlist Tengdar fréttir Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. 31. júlí 2018 12:04 Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12. júlí 2018 16:27 Fjölmenni við útför Jóhanns Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag. 9. mars 2018 16:23 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikarnir: Frambjóðendur máluðu hver aðra með misgóðum árangri Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikarnir: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Sjá meira
Jóhann Jóhannsson var eitt fremsta tónskáld okkar Íslendinga þar til hann lést á heimili sínu í Berlín árið 2018. Hann öðlaðist helst frægð fyrir kvikmyndatónlistarsmíði sína en hann samdi tónlist fyrir margar af stærstu myndum síðasta áratugar. Þar má nefna stórmyndirnar Sicario og Arrival. Þá samdi hann tónlist fyrir kvikmynd Denis Villeneuve Blade Runner 2049 en hann ákvað á endanum að hafa enga tónlist í myndinni. Tónlistin sem hann hafði samið fyrir myndina verður nú gefin út af rétthafa allrar tónlistar Jóhanns, Redbird music. Því myndu aðdáendur Jóhanns eflaust fagna ef ekki væri fyrir útgáfuleiðina sem Redbird music valdi. Tónlistin verður gefin út sem NFT, sem kalla mætti einstakt stafrænt skírteini á íslensku. Fyrirtækið greindi frá útgáfunni á Twitter en tilkynningin féll í grýttan jarðveg hjá aðdáendum Jóhanns. Joi In The Rain X @tabithaswanson_ | @foundation : Coming soonhttps://t.co/8nCnIl1wAj pic.twitter.com/eHT3ITeLgZ— Jóhann Jóhannsson (@JohannJohannss) May 13, 2022 Margir segja útgáfunu vera hróplega tilraun til að græða pening á verkum Jóhanns og sumir ganga svo langt að segja hana vanvirðingu við minningu hans. NFT hefur dregið að sér mikla gagnrýni undanfarið líkt og aðrar bjálkakeðjulausnir. NFT-myndir hafa gengið kaupum og sölum á internetinu og þegar hæst stóð seldust þær á háar fjárhæðir. Nokkuð hefur þó dregið úr eftirspurn á sama tíma og framboð hefur aukist mikið.
Tónlist Tengdar fréttir Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. 31. júlí 2018 12:04 Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12. júlí 2018 16:27 Fjölmenni við útför Jóhanns Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag. 9. mars 2018 16:23 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikarnir: Frambjóðendur máluðu hver aðra með misgóðum árangri Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikarnir: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Sjá meira
Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. 31. júlí 2018 12:04
Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12. júlí 2018 16:27
Fjölmenni við útför Jóhanns Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag. 9. mars 2018 16:23
Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23