Lögreglan rannsakar Patrick Vieira Atli Arason skrifar 21. maí 2022 13:31 Patrick Vieira er knattspyrnustjóri Crystal Palace. Getty/Sebastian Frej Lögreglan í Merseyside á Englandi er með mál Patrick Vieira, knattspyrnustjóra Crystal Palace, til rannsóknar eftir að honum og stuðningsmanni Everton lentu saman eftir leik liðanna Vieira sparkaði stuðningsmann Everton niður eftir að stuðningsmaðurinn sýndi ógnandi tilburði í garð knattspyrnustjórans. Stuðningsmaðurinn var einn af miklum fjölda stuðningsmann Everton sem réðst inn á leikvöllinn eftir það varð ljóst að Everton myndi sleppa við fall með 3-2 sigri á Crystal Palace. Vieira þurfti að ganga þvert yfir völlinn til að komast inn í búningsherbergi Palace eftir að dómarinn flautaði leikinn af en á leiðinni inn í búningsherbergin var leikvöllurinn orðinn troðfullur af stuðningsmönnum Everton. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var af stuðningsmanninum sjálfum áður en Vieira sparkaði hann niður. Unreal pic.twitter.com/c92J4vywLj— Frankie (@frankie_efc) May 19, 2022 „Við erum að vinna með Everton FC við að nálgast allar upptökur af leikvellinum og tala við vitni. Enginn formleg kvörtun hefur borist enn sem komið er en atvikið er í skoðun,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar í Merseyside um atvikið milli Vieira og stuðningsmannsins. Þetta atvik í Guttagarði í Liverpool er ekki það eina sem lögreglan á Englandi og enska knattspyrnusambandið hefur verið með í skoðun en álíka atvik áttu sér stað í liðinni viku þegar Nottingham Forest og Sheffield mættust í næst efstu deild og einnig þegar Port Vale og Swindown Town mættust í fjórðu efstu deild. Enska knattspyrnusambandið er að skoða hvernig eigi að bregðast við. Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Sjá meira
Vieira sparkaði stuðningsmann Everton niður eftir að stuðningsmaðurinn sýndi ógnandi tilburði í garð knattspyrnustjórans. Stuðningsmaðurinn var einn af miklum fjölda stuðningsmann Everton sem réðst inn á leikvöllinn eftir það varð ljóst að Everton myndi sleppa við fall með 3-2 sigri á Crystal Palace. Vieira þurfti að ganga þvert yfir völlinn til að komast inn í búningsherbergi Palace eftir að dómarinn flautaði leikinn af en á leiðinni inn í búningsherbergin var leikvöllurinn orðinn troðfullur af stuðningsmönnum Everton. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var af stuðningsmanninum sjálfum áður en Vieira sparkaði hann niður. Unreal pic.twitter.com/c92J4vywLj— Frankie (@frankie_efc) May 19, 2022 „Við erum að vinna með Everton FC við að nálgast allar upptökur af leikvellinum og tala við vitni. Enginn formleg kvörtun hefur borist enn sem komið er en atvikið er í skoðun,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar í Merseyside um atvikið milli Vieira og stuðningsmannsins. Þetta atvik í Guttagarði í Liverpool er ekki það eina sem lögreglan á Englandi og enska knattspyrnusambandið hefur verið með í skoðun en álíka atvik áttu sér stað í liðinni viku þegar Nottingham Forest og Sheffield mættust í næst efstu deild og einnig þegar Port Vale og Swindown Town mættust í fjórðu efstu deild. Enska knattspyrnusambandið er að skoða hvernig eigi að bregðast við.
Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Sjá meira