Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. maí 2022 15:30 Stjarnan og Breiðablik eru erkifjendur í fótboltanum. Katrín og Damir láta það ekki á sig fá og njóta lífsins saman þessa dagana. Vísir Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. Það hefur lengi andað köldu á milli Breiðabliks og Stjörnunnar, erkifjenda úr nágrannasveitarfélögunum Kópavogi og Garðabæ. Það virðist þó ekki trufla þessi tvö. Damir og Katrín deildu myndum hvort af öðru á Instagram um helgina þar sem þau annars vegar sátu að snæðingi á Te & kaffi og hins vegar nutu veðurblíðunnar við Hvaleyrarvatn. Katrín á einn son úr fyrra sambandi og Damir er tveggja barna faðir. Katrín, sem er uppalin KR-ingur, hefur farið vel af stað með Stjörnunni á tímabilinu þar sem hún hefur skorað þrjú mörk í sex leikjum. Þá útskrifaðist hún á dögunum sem skurðhjúkrunarfræðingur, nóg að gera hjá þessum öfluga framherja. Damir er klettur í hjarta varnar Blika sem hafa unnið fyrstu sjö leikina sína í deildinni. Blikar fengu reyndar þrjú mörk á sig í fyrrakvöld gegn Fram en það kom ekki að sök þar sem liðið skoraði fjögur. Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram Ástin og lífið Fótbolti Stjarnan Breiðablik Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira
Það hefur lengi andað köldu á milli Breiðabliks og Stjörnunnar, erkifjenda úr nágrannasveitarfélögunum Kópavogi og Garðabæ. Það virðist þó ekki trufla þessi tvö. Damir og Katrín deildu myndum hvort af öðru á Instagram um helgina þar sem þau annars vegar sátu að snæðingi á Te & kaffi og hins vegar nutu veðurblíðunnar við Hvaleyrarvatn. Katrín á einn son úr fyrra sambandi og Damir er tveggja barna faðir. Katrín, sem er uppalin KR-ingur, hefur farið vel af stað með Stjörnunni á tímabilinu þar sem hún hefur skorað þrjú mörk í sex leikjum. Þá útskrifaðist hún á dögunum sem skurðhjúkrunarfræðingur, nóg að gera hjá þessum öfluga framherja. Damir er klettur í hjarta varnar Blika sem hafa unnið fyrstu sjö leikina sína í deildinni. Blikar fengu reyndar þrjú mörk á sig í fyrrakvöld gegn Fram en það kom ekki að sök þar sem liðið skoraði fjögur. Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram
Ástin og lífið Fótbolti Stjarnan Breiðablik Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira