Camilla Rut og Rafn skilja Elísabet Hanna skrifar 23. maí 2022 21:25 Þau hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að fara í sitthvora áttina. Instagram/Skjáskot Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. Parið á saman tvo syni og biðja um mildi á þessum tímum breytinga. Brúðkaup fyrrum parsins vakti mikla athygli árið 2017 þegar því var streymt á Facebook. Ákvörðunin um skilnaðinn segjast þau hafa tekið með hamingju þeirra og barnanna að leiðarljósi. Þau töluðu beint til fylgjenda Camillu í myndbandi og virðist ekki vera neitt nema vinátta á milli þeirra: „Það er komið að leiðarlokum hjá okkur. Byrjum sem bestu vinir og endum sem bestu vinir,“ sögðu þau meðal annars í tilkynningunni. „Við gerum þetta saman, alla leið,“ sögðu þau og segjast hafa átt yndislegan tíma saman en að þau hafi vaxið í sundur. „Við erum full tilhlökkunar að takast á við lífið saman með strákunum okkar en þó í sitthvoru lagi á sama tíma,“ sögðu þau að lokum. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47 Camilla og Rafn eiga von á sínu öðru barni Áhrifavaldurinn Camilla Rut Arnarsdóttir og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson eiga von á barni í sumar. Nánar tiltekið þann 29. júní. 22. janúar 2020 12:30 Íslenskt brúðkaup í beinni útsendingu á Facebook: Camilla og Rafn ganga í það heilaga Þau Camilla Rut og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson ganga í það heilaga í dag en brúðkaup þeirra fer fram í Fríkirkjunni. 4. febrúar 2017 15:21 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Sjá meira
Parið á saman tvo syni og biðja um mildi á þessum tímum breytinga. Brúðkaup fyrrum parsins vakti mikla athygli árið 2017 þegar því var streymt á Facebook. Ákvörðunin um skilnaðinn segjast þau hafa tekið með hamingju þeirra og barnanna að leiðarljósi. Þau töluðu beint til fylgjenda Camillu í myndbandi og virðist ekki vera neitt nema vinátta á milli þeirra: „Það er komið að leiðarlokum hjá okkur. Byrjum sem bestu vinir og endum sem bestu vinir,“ sögðu þau meðal annars í tilkynningunni. „Við gerum þetta saman, alla leið,“ sögðu þau og segjast hafa átt yndislegan tíma saman en að þau hafi vaxið í sundur. „Við erum full tilhlökkunar að takast á við lífið saman með strákunum okkar en þó í sitthvoru lagi á sama tíma,“ sögðu þau að lokum. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut)
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47 Camilla og Rafn eiga von á sínu öðru barni Áhrifavaldurinn Camilla Rut Arnarsdóttir og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson eiga von á barni í sumar. Nánar tiltekið þann 29. júní. 22. janúar 2020 12:30 Íslenskt brúðkaup í beinni útsendingu á Facebook: Camilla og Rafn ganga í það heilaga Þau Camilla Rut og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson ganga í það heilaga í dag en brúðkaup þeirra fer fram í Fríkirkjunni. 4. febrúar 2017 15:21 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Sjá meira
Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00
Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47
Camilla og Rafn eiga von á sínu öðru barni Áhrifavaldurinn Camilla Rut Arnarsdóttir og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson eiga von á barni í sumar. Nánar tiltekið þann 29. júní. 22. janúar 2020 12:30
Íslenskt brúðkaup í beinni útsendingu á Facebook: Camilla og Rafn ganga í það heilaga Þau Camilla Rut og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson ganga í það heilaga í dag en brúðkaup þeirra fer fram í Fríkirkjunni. 4. febrúar 2017 15:21