Ultraflex sendir frá sér Rhodos: „Sömdum lagið þegar við þráðum að djamma“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. maí 2022 13:31 Special-K og Farao mynda hljómsveitina Ultraflex Sigurlaug Gísladóttir Hljómsveitin Ultraflex, skipuð hinni íslensku Special-K (Katrín Helga Andrésdóttir) og norsku tónlistarkonunni Farao, var að senda frá sér nýtt partý lag sem ber nafnið Rhodos. Með laginu fylgir glænýtt tónlistarmyndband sem Sigurlaug Gísladóttir leikstýrði en tónlistarkonurnar segjast sækja innblástur í norðurevrópska ferðamenn sem djamma í Suður-Evrópu á stöðum á borð við Mallorca, Ibiza og Rhodes. „Lagið heiðrar bleikar bjórbumbur, Smirnoff Ice og lyktina af Aftersun. Við sóttum innblástur í eigin reynslu af því að láta hella áfengi í okkur af barþjónum á tíma þar sem naflahringir og gallabuxur frá Miss Sixty voru eitt það mikilvægasta.“ Ultraflex á ströndinni.Sigurlaug Gísladóttir Þær segja lagið hafa komið til þeirra á afgerandi tímapunkti. „Rhodos var samið í alheimsfaraldrinum þegar við þráðum að djamma. Við vildum heyra fólk öskra í eyrun okkar, allir að rekast utan í hvort annað, einhver að stíga á tærnar okkar og tilfinningin að finna fyrir köldum bjór leka niður bakið. Þegar við skrifuðum Rhodos fór hugurinn strax með okkur á heita og klístraða strönd, stað sem við bæði elskum og fyrirlítum jafn mikið.“ Hér má sjá myndbandið: Klippa: Ultraflex - Rhodos Tónlist Tengdar fréttir Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Með laginu fylgir glænýtt tónlistarmyndband sem Sigurlaug Gísladóttir leikstýrði en tónlistarkonurnar segjast sækja innblástur í norðurevrópska ferðamenn sem djamma í Suður-Evrópu á stöðum á borð við Mallorca, Ibiza og Rhodes. „Lagið heiðrar bleikar bjórbumbur, Smirnoff Ice og lyktina af Aftersun. Við sóttum innblástur í eigin reynslu af því að láta hella áfengi í okkur af barþjónum á tíma þar sem naflahringir og gallabuxur frá Miss Sixty voru eitt það mikilvægasta.“ Ultraflex á ströndinni.Sigurlaug Gísladóttir Þær segja lagið hafa komið til þeirra á afgerandi tímapunkti. „Rhodos var samið í alheimsfaraldrinum þegar við þráðum að djamma. Við vildum heyra fólk öskra í eyrun okkar, allir að rekast utan í hvort annað, einhver að stíga á tærnar okkar og tilfinningin að finna fyrir köldum bjór leka niður bakið. Þegar við skrifuðum Rhodos fór hugurinn strax með okkur á heita og klístraða strönd, stað sem við bæði elskum og fyrirlítum jafn mikið.“ Hér má sjá myndbandið: Klippa: Ultraflex - Rhodos
Tónlist Tengdar fréttir Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01