KR og Þór/KA með stórsigra | Stjarnan marði FH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 16:30 KR gerði góða ferð á Akranes. Vísir/Vilhelm Þremur leikjum af fimm í Mjólkurbikar kvenna í fótbolta er nú lokið. KR vann 6-0 stórsigur á Akranesi, Þór/KA vann 6-0 sigur á Haukum og Stjarnan vann nauman 1-0 útisigur á FH. KR var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn á Akranesi en Rasamee Phonsongkham kom gestunum úr Vesturbænum yfir. Bergdís Fanney Einarsdóttir bætti við tveimur mörum yfir hálfleik, staðan þá 0-3. Þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka bætti Ísabella Sara Tryggvadóttir við fjórða marki KR og hún var aftur að verki á 82. mínútu. Þegar venjulegum leiktíma lauk bætti Laufey Björnsdóttir við sjötta marki KR og tryggði 6-0 sigur Bestu deildarliðsins. Haukar voru í heimsókn á Akureyri og sáu aldrei til sólar. Tiffany McCarthy kom Þór/KA yfir og þær Andrea Mist Pálsdóttir, Margrét Árnadóttir, Sandra María Jessen, Hulda Ósk Jónsdóttir og Vigdís Edda Friðriksdóttir bættu við mörkum áður en leikurinn var úti. Lokatölur 6-0 og Þór/KA komið áfram í bikarnum í ár Þá tryggði Arna Dís Arnþórsdóttir 1-0 útisigur Stjörnunnar er liðið heimsótti FH í Hafnafirði. Bestu deildarliðið þurfti að hafa fyrir hlutunum en markið kom á 83. mínútu. Fótbolti Mjólkurbikar kvenna KR Þór Akureyri KA Stjarnan FH Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
KR var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn á Akranesi en Rasamee Phonsongkham kom gestunum úr Vesturbænum yfir. Bergdís Fanney Einarsdóttir bætti við tveimur mörum yfir hálfleik, staðan þá 0-3. Þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka bætti Ísabella Sara Tryggvadóttir við fjórða marki KR og hún var aftur að verki á 82. mínútu. Þegar venjulegum leiktíma lauk bætti Laufey Björnsdóttir við sjötta marki KR og tryggði 6-0 sigur Bestu deildarliðsins. Haukar voru í heimsókn á Akureyri og sáu aldrei til sólar. Tiffany McCarthy kom Þór/KA yfir og þær Andrea Mist Pálsdóttir, Margrét Árnadóttir, Sandra María Jessen, Hulda Ósk Jónsdóttir og Vigdís Edda Friðriksdóttir bættu við mörkum áður en leikurinn var úti. Lokatölur 6-0 og Þór/KA komið áfram í bikarnum í ár Þá tryggði Arna Dís Arnþórsdóttir 1-0 útisigur Stjörnunnar er liðið heimsótti FH í Hafnafirði. Bestu deildarliðið þurfti að hafa fyrir hlutunum en markið kom á 83. mínútu.
Fótbolti Mjólkurbikar kvenna KR Þór Akureyri KA Stjarnan FH Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira