Kynna nýjan meirihluta í Grindavík Kjartan Kjartansson skrifar 29. maí 2022 16:28 Fulltrúar flokkanna handsala samkomulag um meirihluta í Grindavík. Aðsend Framsókn, Rödd unga fólksins og Sjálfstæðisflokkurinn hafa myndað nýjan meirihluta í Grindavík. Bæjarfulltrúar framboðanna undirrituðu málefnasamning um verkefni og samstarf í dag. Í tilkynningu frá flokkunum kemur fram að nýr forseti bæjarstjórnar verði Ásrún H. Kristinsdóttir frá Framsóknarflokknum til að byrja með. Þriðja ár kjörtímabilisins taki Helga Dís Jakobsdóttir, fulltrúi Raddar unga fólksins, við embættinu. Formaður bæjarráðs verður Hjálmar Hallgrímsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Fannar Jónasson bæjarstjóri verður endurráðinn. Málefnasamningurinn verður birtur að loknum fyrsta bæjarstjórnarfundi nýrrar bæjarstjórnar sem fram fer þriðjudaginn 7. júní. Áframhaldandi áhersla er sögð verða lögð á góða samvinnu fulltrúa í bæjarstjórn og að allir séu vel upplýstir um mál sem koma til umfjöllunar og eða afgreiðslu. „Framundan eru metnaðarfull verkefni sem unnin verða í góðu samstarfi bæjarfulltrúa og íbúa Grindavíkurbæjar. Grindavík er gott bæjarfélag en mikilvægt er hugsa til framtíðar og stefna hátt til að gera góðan bæ enn betri. Nauðsynlegt er að styðja við uppbyggingu innviða og þjónustustigs í samræmi við íbúafjölda,“ segir í yfirlýsingu nýja meirihlutans Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grindavík Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira
Í tilkynningu frá flokkunum kemur fram að nýr forseti bæjarstjórnar verði Ásrún H. Kristinsdóttir frá Framsóknarflokknum til að byrja með. Þriðja ár kjörtímabilisins taki Helga Dís Jakobsdóttir, fulltrúi Raddar unga fólksins, við embættinu. Formaður bæjarráðs verður Hjálmar Hallgrímsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Fannar Jónasson bæjarstjóri verður endurráðinn. Málefnasamningurinn verður birtur að loknum fyrsta bæjarstjórnarfundi nýrrar bæjarstjórnar sem fram fer þriðjudaginn 7. júní. Áframhaldandi áhersla er sögð verða lögð á góða samvinnu fulltrúa í bæjarstjórn og að allir séu vel upplýstir um mál sem koma til umfjöllunar og eða afgreiðslu. „Framundan eru metnaðarfull verkefni sem unnin verða í góðu samstarfi bæjarfulltrúa og íbúa Grindavíkurbæjar. Grindavík er gott bæjarfélag en mikilvægt er hugsa til framtíðar og stefna hátt til að gera góðan bæ enn betri. Nauðsynlegt er að styðja við uppbyggingu innviða og þjónustustigs í samræmi við íbúafjölda,“ segir í yfirlýsingu nýja meirihlutans
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grindavík Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira