Á rúntinum: „Ég vil bara lowkey að einhver sé að stalka mig“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. júní 2022 14:41 Í sérstökum bónus-þætti spjallþáttanna Á rúntinum er sýnt brot úr því besta ásamt áður óbirtu efni. Tónlistarmaðurinn Bassi Maraj fór aðeins yfir ástarmálin sín sem hann viðurkenndu að væru helst til flókin. Á rúntinum Önnur sería spjallþáttanna Á rúntinum er nú á enda en sérstakur bónus-þáttur með broti af því besta er lokaþáttur seríunnar. Fyrsta serían hóf göngu sína á Vísi í maí 2021 en umsjónarmaður þáttarins er Bjarni Freyr Pétursson. Í þáttunum mætti segja að Bjarni fari á nokkurs konar „trúnó“ við þjóðþekkta Íslendinga á rúntinum þar sem farið er yfir persónulegu málin, lífið, starfið og tilveruna. Gestir seríu tvö voru þau Glowie, Bassi Maraj, Sólborg, Gunnar Valdimarsson og Gísli Marteinn en hér fyrir neðan má sjá lokaþáttinn. Klippa: Á rúntinum - Það besta úr seríu tvö Opnaði sig um andlegu málin Fyrsti gesturinn var tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir. Hún opnar sig um andlegu málin, ADHD greiningu, sem hún segist hafa fengið alltof seint, og trúmálin. Það er ákveðið öryggi í því að trúa því að það sé eitthvað æðra sem sé að leiðbeina manni í lífinu. En ég er meira fyrir það að trúa á sjálfan mig, ég geti búið til mín örlög. Bassi og ástin Annar gesturinn var raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj, eða Sigurjón Baltasar Vilhjálmsson. Bassi og Bjarni fara út um víðan völl í spjalli sínu og koma meðal annars inn á ástarmálin, sem Bassi segir heldur flókin. Hann vilji helst að strákar séu að eltast við hann, en þegar það svo gerist finnist það honum oft á tíðum svo alltof mikið. Sjálfur segist hann ekki vera duglegur að spá í þessum málum, sérstaklega þegar hann fer út á lífið. Ef ég er að djamma, það eru nefnilega alltaf allir að djamma og fara heim með einhverjum, ég fer bara niður í bæ til að skemmta mér. Svo bara þegar kvöldið er búið fer ég bara heim, ég er ekkert að pæla í þessum málum. Betra líf án áfengis Tónlistarkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdótti, eða Sunciti, var þriðji gestur þáttarins. Sólborg segir meðal annars frá ákvörðun sinni að hætta að drekka áfengi sem hafi bætt líf hennar til muna. Einnig opnar hún sig um andlegu hliðina viðurkennir að eiga stundum erfitt með skammdegið. Ég á auðvelt með að detta í þunglyndisgryfju. Var verri fyrir nokkrum árum síðan en er farin að læra þokkalega á sjálfan mig núna og hvað ég get gert til að tækla þetta. Léttir að greinast með ADHD Húðflúrameistarinn, tónlistar- og myndlistarmaðurinn Gunnar Valdimarsson ræðir við Bjarna um æskuna, lífið og tilveruna á einlægum nótum. Hann segir erfitt að upplifa skömm eftir skilnað við barnsmóður sína en eftir skilnaðinn við barnsmóður sína en lífið vera gott í dag. Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst, Gísli, bílarnir og eilífa æskan Gísli Marteinn gerði sér dagamun og skellti sér bara upp í bíl á rúntinn með Bjarna. Hann segir líklega of mikið gert úr því að hann ferðist einungis um á hjóli en dásamar samgöngur með þeim gula góða, Strætó. Hann segist vel meðvitaður um forréttindastöðu sína í lífinu og er þakklátur fyrir tækifærin og fólkið í lífinu sínu. Aðspurður um unglegt útlit sitt segist hann sjálfur ekki mikið spá í því og viðurkennir að hann vaki helst til of lengi og sofi of lítið. Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig Á rúntinum Tengdar fréttir Gísli Marteinn rústaði speglum og raftækjum með kylfum „Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig,“ svarar Gísli Marteinn Baldursson aðspurður hvernig hann nái að líta alltaf svona unglegur út. „Ég pæli ekkert í þessu. Ég hef aldrei notað nein krem.“ 18. maí 2022 08:30 Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Fyrsta serían hóf göngu sína á Vísi í maí 2021 en umsjónarmaður þáttarins er Bjarni Freyr Pétursson. Í þáttunum mætti segja að Bjarni fari á nokkurs konar „trúnó“ við þjóðþekkta Íslendinga á rúntinum þar sem farið er yfir persónulegu málin, lífið, starfið og tilveruna. Gestir seríu tvö voru þau Glowie, Bassi Maraj, Sólborg, Gunnar Valdimarsson og Gísli Marteinn en hér fyrir neðan má sjá lokaþáttinn. Klippa: Á rúntinum - Það besta úr seríu tvö Opnaði sig um andlegu málin Fyrsti gesturinn var tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir. Hún opnar sig um andlegu málin, ADHD greiningu, sem hún segist hafa fengið alltof seint, og trúmálin. Það er ákveðið öryggi í því að trúa því að það sé eitthvað æðra sem sé að leiðbeina manni í lífinu. En ég er meira fyrir það að trúa á sjálfan mig, ég geti búið til mín örlög. Bassi og ástin Annar gesturinn var raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj, eða Sigurjón Baltasar Vilhjálmsson. Bassi og Bjarni fara út um víðan völl í spjalli sínu og koma meðal annars inn á ástarmálin, sem Bassi segir heldur flókin. Hann vilji helst að strákar séu að eltast við hann, en þegar það svo gerist finnist það honum oft á tíðum svo alltof mikið. Sjálfur segist hann ekki vera duglegur að spá í þessum málum, sérstaklega þegar hann fer út á lífið. Ef ég er að djamma, það eru nefnilega alltaf allir að djamma og fara heim með einhverjum, ég fer bara niður í bæ til að skemmta mér. Svo bara þegar kvöldið er búið fer ég bara heim, ég er ekkert að pæla í þessum málum. Betra líf án áfengis Tónlistarkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdótti, eða Sunciti, var þriðji gestur þáttarins. Sólborg segir meðal annars frá ákvörðun sinni að hætta að drekka áfengi sem hafi bætt líf hennar til muna. Einnig opnar hún sig um andlegu hliðina viðurkennir að eiga stundum erfitt með skammdegið. Ég á auðvelt með að detta í þunglyndisgryfju. Var verri fyrir nokkrum árum síðan en er farin að læra þokkalega á sjálfan mig núna og hvað ég get gert til að tækla þetta. Léttir að greinast með ADHD Húðflúrameistarinn, tónlistar- og myndlistarmaðurinn Gunnar Valdimarsson ræðir við Bjarna um æskuna, lífið og tilveruna á einlægum nótum. Hann segir erfitt að upplifa skömm eftir skilnað við barnsmóður sína en eftir skilnaðinn við barnsmóður sína en lífið vera gott í dag. Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst, Gísli, bílarnir og eilífa æskan Gísli Marteinn gerði sér dagamun og skellti sér bara upp í bíl á rúntinn með Bjarna. Hann segir líklega of mikið gert úr því að hann ferðist einungis um á hjóli en dásamar samgöngur með þeim gula góða, Strætó. Hann segist vel meðvitaður um forréttindastöðu sína í lífinu og er þakklátur fyrir tækifærin og fólkið í lífinu sínu. Aðspurður um unglegt útlit sitt segist hann sjálfur ekki mikið spá í því og viðurkennir að hann vaki helst til of lengi og sofi of lítið. Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig
Á rúntinum Tengdar fréttir Gísli Marteinn rústaði speglum og raftækjum með kylfum „Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig,“ svarar Gísli Marteinn Baldursson aðspurður hvernig hann nái að líta alltaf svona unglegur út. „Ég pæli ekkert í þessu. Ég hef aldrei notað nein krem.“ 18. maí 2022 08:30 Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Gísli Marteinn rústaði speglum og raftækjum með kylfum „Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig,“ svarar Gísli Marteinn Baldursson aðspurður hvernig hann nái að líta alltaf svona unglegur út. „Ég pæli ekkert í þessu. Ég hef aldrei notað nein krem.“ 18. maí 2022 08:30
Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31
Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31