Nýtt lag frá Júníusi Meyvant: „Gúrúar syndandi í villtum kenningum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. júní 2022 15:31 Júníus Meyvant var að senda frá sér lagið Guru. Aðsend Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant sendi frá sér nýtt lag í dag sem ber nafnið Guru. Lagið er af væntanlegri plötu og segja má að þetta sé það fyrsta nýja frá honum í 3 ár á heimsvísu, að undanskildum þeim tveimur íslensku lögum sem komu út aðeins á Íslandi á síðasta ári. Lagið Guru er töluvert frábrugðið eldra efni Júníusar og segir Júníus söguna á bak við lagið skemmtilega: „Lagið Guru tekur mig aftur í tímann. Ég hugsa um uppeldið í Betel sem kom manni oft á óvart. Farands predikarar og andlegir leiðtogar sem fylltu mann von, gleði og þrá um eitthvað stórkostlegt. En einstaka sinnum kom líka fólk með sturlaða jaðarsýn á lífið. Í mínum huga voru þetta einhverskonar Gúrúar syndandi í villtum kenningum sem skildu oft eftir sig óþægilega þōgn og miklar vangaveltur. Lagið tekur á því sanna og því falska. Taktur og tilfinning lagsins byggist á endurtekningu sem róar hugann og leiðir mann í núið.“ Í dag heldur svo Júníus Meyvant af stað í mánaðarlanga tónleikaferð þar sem hann mun hita upp fyrir félaga sína í Kaleo um Evrópu. Vísir tók púlsinn á Júníusi um daginn þar sem hann ræddi tónleikaferðalagið en viðtalið má finna hér. Tónlist Tengdar fréttir Júníus Meyvant fylgir Kaleo á tónleikaferðalagi um Evrópu Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant mun hita upp fyrir íslensku hljómsveitina Kaleo á tónleikaferðalagi þeirra um Evrópu. Ævintýrið hefst 4. júní í Berlín og endar í Aþenu 6. júlí. Blaðamaður sló á þráðinn og tók púlsinn á Júníusi. 25. maí 2022 12:31 Júníus flutti You'll Never Walk Alone með stæl Í síðasta þætti af Glaumbæ á Stöð 2 var þema þáttarins trú og aðeins flutt lög sem tengjast trúarbrögðum. 21. mars 2022 14:30 Júníus Meyvant og KK frumsýna nýtt lag og myndband Júníus Meyvant og KK voru að gefa út lagið Skýjaglópur en lagið og textinn er samið af Júníusi og er hvoru tveggja mjög hugljúft. „Hvað myndi KK gera?“ og trúin var að hluta til innblásturinn á bakvið lagið sem þeir unnu svo saman. 15. febrúar 2022 16:01 Júníus Meyvant heldur tónleika eftir tveggja ára hlé Júníus Meyvant kemur fram ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 24. September. 6. september 2021 14:31 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lagið Guru er töluvert frábrugðið eldra efni Júníusar og segir Júníus söguna á bak við lagið skemmtilega: „Lagið Guru tekur mig aftur í tímann. Ég hugsa um uppeldið í Betel sem kom manni oft á óvart. Farands predikarar og andlegir leiðtogar sem fylltu mann von, gleði og þrá um eitthvað stórkostlegt. En einstaka sinnum kom líka fólk með sturlaða jaðarsýn á lífið. Í mínum huga voru þetta einhverskonar Gúrúar syndandi í villtum kenningum sem skildu oft eftir sig óþægilega þōgn og miklar vangaveltur. Lagið tekur á því sanna og því falska. Taktur og tilfinning lagsins byggist á endurtekningu sem róar hugann og leiðir mann í núið.“ Í dag heldur svo Júníus Meyvant af stað í mánaðarlanga tónleikaferð þar sem hann mun hita upp fyrir félaga sína í Kaleo um Evrópu. Vísir tók púlsinn á Júníusi um daginn þar sem hann ræddi tónleikaferðalagið en viðtalið má finna hér.
Tónlist Tengdar fréttir Júníus Meyvant fylgir Kaleo á tónleikaferðalagi um Evrópu Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant mun hita upp fyrir íslensku hljómsveitina Kaleo á tónleikaferðalagi þeirra um Evrópu. Ævintýrið hefst 4. júní í Berlín og endar í Aþenu 6. júlí. Blaðamaður sló á þráðinn og tók púlsinn á Júníusi. 25. maí 2022 12:31 Júníus flutti You'll Never Walk Alone með stæl Í síðasta þætti af Glaumbæ á Stöð 2 var þema þáttarins trú og aðeins flutt lög sem tengjast trúarbrögðum. 21. mars 2022 14:30 Júníus Meyvant og KK frumsýna nýtt lag og myndband Júníus Meyvant og KK voru að gefa út lagið Skýjaglópur en lagið og textinn er samið af Júníusi og er hvoru tveggja mjög hugljúft. „Hvað myndi KK gera?“ og trúin var að hluta til innblásturinn á bakvið lagið sem þeir unnu svo saman. 15. febrúar 2022 16:01 Júníus Meyvant heldur tónleika eftir tveggja ára hlé Júníus Meyvant kemur fram ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 24. September. 6. september 2021 14:31 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Júníus Meyvant fylgir Kaleo á tónleikaferðalagi um Evrópu Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant mun hita upp fyrir íslensku hljómsveitina Kaleo á tónleikaferðalagi þeirra um Evrópu. Ævintýrið hefst 4. júní í Berlín og endar í Aþenu 6. júlí. Blaðamaður sló á þráðinn og tók púlsinn á Júníusi. 25. maí 2022 12:31
Júníus flutti You'll Never Walk Alone með stæl Í síðasta þætti af Glaumbæ á Stöð 2 var þema þáttarins trú og aðeins flutt lög sem tengjast trúarbrögðum. 21. mars 2022 14:30
Júníus Meyvant og KK frumsýna nýtt lag og myndband Júníus Meyvant og KK voru að gefa út lagið Skýjaglópur en lagið og textinn er samið af Júníusi og er hvoru tveggja mjög hugljúft. „Hvað myndi KK gera?“ og trúin var að hluta til innblásturinn á bakvið lagið sem þeir unnu svo saman. 15. febrúar 2022 16:01
Júníus Meyvant heldur tónleika eftir tveggja ára hlé Júníus Meyvant kemur fram ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 24. September. 6. september 2021 14:31