Enn einn rússneskur herforingi felldur Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júní 2022 12:44 Vladimir Pútín tekur í hendur á herforingjum í tilefni af Sigurdeginum þar sem Rússar minnast sigurs í Seinni heimsstyrjöldinni. MAXIM SHIPENKOV/EPA Roman Kutuzov, rússneskur undirhershöfðingi, er sagður hafa verið felldur í árás á Donbas sem hann fór fyrir frá Donetsk-héraði. Rússneskir ríkismiðlar greina frá falli herforingjans og úkraínski herinn hefur einnig staðfest fall hans. Í frétt BBC um málið kemur fram að rússneskir herforingjar hafi í auknum mæli verið neyddir að fremstu víglínu til að keyra innrás Rússa áfram. Þá hafa Rússar staðfest dauða þriggja hátt settra herforingja sinna. Mannfall herforingja á reiki Upplýsingar um fjölda felldra herforingja eru hins vegar nokkuð á reiki. Úkraínumenn halda því fram að þeir hafi drepið tólf herforingja Rússa og fulltrúar leyniþjónusta vestrænna ríkja segja fjölda felldra herforingja að minnsta kosti vera sjö. Þá virðast tilkynningar úkraínska hersins um fellda hershöfðingja nokkuð misvísandi. Þrír rússneskir hershöfðingjar sem úkraínumenn sögðust hafa fellt, hafa seinna verið sagðir eða reynst lifandi. Þeirra á meðal er Vitali Gerasimov, undirhershöfðingi, sem úkraínumenn sögðust hafa fellt í mars en birtist aftur í rússneskum miðlum í maí. Annar hershöfðingi, Magomed Tushaev, hefur birst reglulega í myndböndum á samfélagsmiðlum eftir meintan dauða sinn. Loks er það Andrei Mordvitsjev, sem úkraínumenn sögðust hafa fellt í loftárásum á Kherson-héraði en birtist síðar á fjarfundi með téténskum leiðtogum og BBC í Rússlandi hefur staðfest að er á lífi. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Í frétt BBC um málið kemur fram að rússneskir herforingjar hafi í auknum mæli verið neyddir að fremstu víglínu til að keyra innrás Rússa áfram. Þá hafa Rússar staðfest dauða þriggja hátt settra herforingja sinna. Mannfall herforingja á reiki Upplýsingar um fjölda felldra herforingja eru hins vegar nokkuð á reiki. Úkraínumenn halda því fram að þeir hafi drepið tólf herforingja Rússa og fulltrúar leyniþjónusta vestrænna ríkja segja fjölda felldra herforingja að minnsta kosti vera sjö. Þá virðast tilkynningar úkraínska hersins um fellda hershöfðingja nokkuð misvísandi. Þrír rússneskir hershöfðingjar sem úkraínumenn sögðust hafa fellt, hafa seinna verið sagðir eða reynst lifandi. Þeirra á meðal er Vitali Gerasimov, undirhershöfðingi, sem úkraínumenn sögðust hafa fellt í mars en birtist aftur í rússneskum miðlum í maí. Annar hershöfðingi, Magomed Tushaev, hefur birst reglulega í myndböndum á samfélagsmiðlum eftir meintan dauða sinn. Loks er það Andrei Mordvitsjev, sem úkraínumenn sögðust hafa fellt í loftárásum á Kherson-héraði en birtist síðar á fjarfundi með téténskum leiðtogum og BBC í Rússlandi hefur staðfest að er á lífi.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira