Bein útsending: Fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2022 13:30 Ráðhúsið við Reykjavíkurtjörn. Vísir/Vilhelm Ný borgarstjórn Reykjavíkur kemur saman til fundar í Ráðhúsinu klukkan 14 í dag. Um er að ræða fyrsta fund nýrrar borgarstjórnar sem kjörin var í borgarstjórnarkosningunum þann 14. maí síðastliðinn. Oddvitar Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar kynntu nýtt meirihlutasamstarf í gær þar sem meðal annars var tilkynnt að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, myndi áfram gegna embætti borgarstjóra út árið 2023. Í ársbyrjun 2024 myndi svo Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins taka við embættinu og gegna út kjörtímabilið. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Eftirfarandi náðu kjöri í borgarstjórn: Einar Þorsteinsson (B) Árelía Eydís Guðmundsdóttir (B) Magnea Gná Jóhannsdóttir (B) Aðalsteinn Haukur Sverrisson (B) Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (C) Hildur Björnsdóttir (D) Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (D) Kjartan Magnússon (D) Marta Guðjónsdóttir (D) Björn Gíslason (D) Friðjón R. Friðjónsson (D) Kolbrún Baldursdóttir (F) Sanna Magdalena Mörtudóttir (J) Trausti Breiðfjörð Magnússon (J) Dóra Björt Guðjónsdóttir (P) Alexandra Briem (P) Magnús Davíð Norðdahl (P) Dagur B. Eggertsson (S) Heiða Björg Hilmisdóttir (S) Skúli Þór Helgason (S) Sabine Leskopf (S) Hjálmar Sveinsson (S) Líf Magneudóttir (V) Dagskrá fundarins: 1. Greinargerð yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úrslit borgarstjórnarkosninga 14. maí 2022 2. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og fjögurra varaforseta 3. Kosning borgarstjóra 4. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara 5. Kosning fimm varamanna í forsætisnefnd 6. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara 7. Kosning sjö manna í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 8. Kosning sjö manna í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 9. Kosning sjö manna í skipulags- og samgönguráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 10. Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 11. Kosning sjö manna í umhverfis- og heilbrigðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 12. Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 13. Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara 14. Kosning þriggja manna í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 15. Kosning þriggja manna í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 16. Kosning tveggja manna í fjölmenningarráð til fjögurra ára og tveggja til vara; formannskjör 17. Kosning þriggja manna í íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 18. Kosning þriggja manna í íbúaráð Breiðholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 19. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 20. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarvogs til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 21. Kosning þriggja manna í íbúaráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 22. Kosning þriggja manna í íbúaráð Kjalarness til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 23. Kosning þriggja manna í íbúaráð Laugardals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 24. Kosning þriggja manna í íbúaráð Miðborgar og Hlíða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 25. Kosning þriggja manna í íbúaráð Vesturbæjar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 26. Kosning fimm manna í innkaupa- og framkvæmdaráð til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 27. Kosning þriggja manna í kjaranefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 28. Kosning þriggja manna í ofbeldisvarnarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 29. Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn Reykjavíkur og þriggja til vara 30. Kosning þriggja manna í öldungaráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 31. Kosning í barnaverndarnefnd 32. Framlagning og undirritun siðareglna kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg 33. Fundargerð borgarráðs frá 5. maí - 15. liður; Starmýri – deiliskipulag – breyting - 27. liður; Einarsnes – úthlutun lóðar og sala byggingarréttar Fundargerð borgarráðs frá 25. maí Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Sjá meira
Oddvitar Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar kynntu nýtt meirihlutasamstarf í gær þar sem meðal annars var tilkynnt að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, myndi áfram gegna embætti borgarstjóra út árið 2023. Í ársbyrjun 2024 myndi svo Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins taka við embættinu og gegna út kjörtímabilið. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Eftirfarandi náðu kjöri í borgarstjórn: Einar Þorsteinsson (B) Árelía Eydís Guðmundsdóttir (B) Magnea Gná Jóhannsdóttir (B) Aðalsteinn Haukur Sverrisson (B) Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (C) Hildur Björnsdóttir (D) Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (D) Kjartan Magnússon (D) Marta Guðjónsdóttir (D) Björn Gíslason (D) Friðjón R. Friðjónsson (D) Kolbrún Baldursdóttir (F) Sanna Magdalena Mörtudóttir (J) Trausti Breiðfjörð Magnússon (J) Dóra Björt Guðjónsdóttir (P) Alexandra Briem (P) Magnús Davíð Norðdahl (P) Dagur B. Eggertsson (S) Heiða Björg Hilmisdóttir (S) Skúli Þór Helgason (S) Sabine Leskopf (S) Hjálmar Sveinsson (S) Líf Magneudóttir (V) Dagskrá fundarins: 1. Greinargerð yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úrslit borgarstjórnarkosninga 14. maí 2022 2. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og fjögurra varaforseta 3. Kosning borgarstjóra 4. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara 5. Kosning fimm varamanna í forsætisnefnd 6. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara 7. Kosning sjö manna í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 8. Kosning sjö manna í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 9. Kosning sjö manna í skipulags- og samgönguráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 10. Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 11. Kosning sjö manna í umhverfis- og heilbrigðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 12. Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 13. Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara 14. Kosning þriggja manna í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 15. Kosning þriggja manna í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 16. Kosning tveggja manna í fjölmenningarráð til fjögurra ára og tveggja til vara; formannskjör 17. Kosning þriggja manna í íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 18. Kosning þriggja manna í íbúaráð Breiðholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 19. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 20. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarvogs til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 21. Kosning þriggja manna í íbúaráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 22. Kosning þriggja manna í íbúaráð Kjalarness til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 23. Kosning þriggja manna í íbúaráð Laugardals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 24. Kosning þriggja manna í íbúaráð Miðborgar og Hlíða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 25. Kosning þriggja manna í íbúaráð Vesturbæjar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 26. Kosning fimm manna í innkaupa- og framkvæmdaráð til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 27. Kosning þriggja manna í kjaranefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 28. Kosning þriggja manna í ofbeldisvarnarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 29. Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn Reykjavíkur og þriggja til vara 30. Kosning þriggja manna í öldungaráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 31. Kosning í barnaverndarnefnd 32. Framlagning og undirritun siðareglna kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg 33. Fundargerð borgarráðs frá 5. maí - 15. liður; Starmýri – deiliskipulag – breyting - 27. liður; Einarsnes – úthlutun lóðar og sala byggingarréttar Fundargerð borgarráðs frá 25. maí
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Sjá meira