Fjalla um mál Gylfa Þórs: Segja fartölvuna hafa verið tekna af honum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júní 2022 09:08 Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekkert spilað í rúmlega ár eftir að hann var handtekinn fyrir brot gegn ólögráða stúlku. EPA-EFE/PETER POWELL Á vef The Athletic er fjallað um ónefndan knattspyrnumann ensku úrvalsdeildarinnar sem er undir rannsókn vegna brots gegn ólögráða stúlku. Leikmaðurinn sem um er ræðir er Gylfi Þór Sigurðsson. Nú er tæpt ár síðan Gylfi Þór var handtekinn. Mál hans er enn til meðferðar hjá lögreglu sem hefur ekki tekið ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út. Hann sætir nú farbanni sem rennur út 16. júlí næstkomandi. Daniel Taylor, rannsóknarblaðamaður á The Athletic, fjallar um málið í grein sem birtist nú í morgun. Gylfi Þór er ekki nafngreindur í greininni, frekar en í fyrri umfjöllun breskra fjölmiðla um mál hans. Er það gert vegna breskra laga sem ætlað er að vernda þolendur og koma í veg fyrir að dómsmál spillist. Landsliðsmaðurinn hefur áður verið nafngreindur í íslenskum fjölmiðlum. Á vef The Athletic segir að Gylfi Þór hafi verið fluttur í svokallað öryggishús eftir að lögreglan handtók hann. Þar segir einnig að Everton, vinnuveitandi Gylfa Þórs, hafi aðstoðað hann við að finna hús en enginn hjá félaginu tekur þó undir það. Einnig segist Daniel hafa öruggar heimildir fyrir því að fartölva Gylfa Þórs hafi verið tekin af honum og þá er minnst á að sögusagnir séu uppi um að límt hafi verið fyrir alla þakgluggana þar sem Gylfi Þór dvelur nú. Ku það hafa verið gert til að ekki sé hægt að taka myndir í gegnum gluggana. It's almost a year since an unnamed footballer was arrested on suspicion of child sex offences.What we know so far and how his club have dealt with it: crisis management, moving him to a 'safe house' and waiting to hear if charges will follow.https://t.co/YGlTr53ci4— Daniel Taylor (@DTathletic) June 9, 2022 Þann 16. júlí verður liðið slétt ár síðan Gylfi Þór var handtekinn. Síðan þá hefur honum verið veitt lausn gegn tryggingu fimm sinnum en hann hefur ekki mátt yfirgefa Bretlandseyjar vegna málsins. Fótbolti Enski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Nú er tæpt ár síðan Gylfi Þór var handtekinn. Mál hans er enn til meðferðar hjá lögreglu sem hefur ekki tekið ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út. Hann sætir nú farbanni sem rennur út 16. júlí næstkomandi. Daniel Taylor, rannsóknarblaðamaður á The Athletic, fjallar um málið í grein sem birtist nú í morgun. Gylfi Þór er ekki nafngreindur í greininni, frekar en í fyrri umfjöllun breskra fjölmiðla um mál hans. Er það gert vegna breskra laga sem ætlað er að vernda þolendur og koma í veg fyrir að dómsmál spillist. Landsliðsmaðurinn hefur áður verið nafngreindur í íslenskum fjölmiðlum. Á vef The Athletic segir að Gylfi Þór hafi verið fluttur í svokallað öryggishús eftir að lögreglan handtók hann. Þar segir einnig að Everton, vinnuveitandi Gylfa Þórs, hafi aðstoðað hann við að finna hús en enginn hjá félaginu tekur þó undir það. Einnig segist Daniel hafa öruggar heimildir fyrir því að fartölva Gylfa Þórs hafi verið tekin af honum og þá er minnst á að sögusagnir séu uppi um að límt hafi verið fyrir alla þakgluggana þar sem Gylfi Þór dvelur nú. Ku það hafa verið gert til að ekki sé hægt að taka myndir í gegnum gluggana. It's almost a year since an unnamed footballer was arrested on suspicion of child sex offences.What we know so far and how his club have dealt with it: crisis management, moving him to a 'safe house' and waiting to hear if charges will follow.https://t.co/YGlTr53ci4— Daniel Taylor (@DTathletic) June 9, 2022 Þann 16. júlí verður liðið slétt ár síðan Gylfi Þór var handtekinn. Síðan þá hefur honum verið veitt lausn gegn tryggingu fimm sinnum en hann hefur ekki mátt yfirgefa Bretlandseyjar vegna málsins.
Fótbolti Enski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira