Forseti UFC gaf Gunnari Nelson veglega gjöf eftir síðasta bardaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2022 08:00 Gunnar í Lundúnum. Dúkurinn sem hann glímir á prýðir nú æfingasvæði Mjölnis. Kieran Riley/Getty Images Gunnar Nelson fékk veglega gjöf frá Dana White, forseta UFC-sambandsins, eftir bardaga kappans í mars á þessu ári. Eftir að hafa ekki keppt síðan undir lok septembermánaðar 2019 þá mætti Gunnar hinum japanska Takashi Sato í Lundúnum í mars á þessu ári. Ekki er hægt að segja að Gunnar hafi verið ryðgaður en hann vann allar loturnar og fagnaði sigri þó Sato hafi enn verið standandi að þremur lotum loknum. Hinn 33 ára gamli Gunnar var þarna að vinna sinn fyrsta bardaga síðan í desember 2018 er hann vann Brasilíumanninn Alex Oliveira. Gunnar hafði einnig verið nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við UFC og því ljóst að hann á eftir að stíga stokk aftur á næstunni. Eftir bardagann ræddu Dana White og Gunnar saman. Spurði bardagakappinn hvar hann gæti fengið dúk líkt og þann sem hann hefði verið að keppa á. Gunnar, ásamt föður sínum og fleirum, sér um reksturs Mjölnis hér á landi og þar æfir Gunnar einnig. Ákvað Dana White einflaldlega að gefa Gunnari dúkinn að gjöf. Var hann mættur til Íslands aðeins nokkrum dögum síðar. Sjá myndir af dúknum hér að neðan. Dúkurinn umtalaði.Úr einkasafni Þvílíkur dúkur.Úr einkasafni Hinn veglegasti dúkur.Úr einkasafni Glíma Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sjá meira
Eftir að hafa ekki keppt síðan undir lok septembermánaðar 2019 þá mætti Gunnar hinum japanska Takashi Sato í Lundúnum í mars á þessu ári. Ekki er hægt að segja að Gunnar hafi verið ryðgaður en hann vann allar loturnar og fagnaði sigri þó Sato hafi enn verið standandi að þremur lotum loknum. Hinn 33 ára gamli Gunnar var þarna að vinna sinn fyrsta bardaga síðan í desember 2018 er hann vann Brasilíumanninn Alex Oliveira. Gunnar hafði einnig verið nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við UFC og því ljóst að hann á eftir að stíga stokk aftur á næstunni. Eftir bardagann ræddu Dana White og Gunnar saman. Spurði bardagakappinn hvar hann gæti fengið dúk líkt og þann sem hann hefði verið að keppa á. Gunnar, ásamt föður sínum og fleirum, sér um reksturs Mjölnis hér á landi og þar æfir Gunnar einnig. Ákvað Dana White einflaldlega að gefa Gunnari dúkinn að gjöf. Var hann mættur til Íslands aðeins nokkrum dögum síðar. Sjá myndir af dúknum hér að neðan. Dúkurinn umtalaði.Úr einkasafni Þvílíkur dúkur.Úr einkasafni Hinn veglegasti dúkur.Úr einkasafni
Glíma Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti