Tárin féllu þegar Nágrannar kvöddu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. júní 2022 11:30 Nágrannar eru úr sögunni. Fremantle/Ray Messner Búið er að taka upp síðasta atriðið í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum sem eru að hætta eftir 37 ár í sjónvarpi. Tárin féllu þegar Nágrannanir sögðu bless. Tilkynnt var um það fyrr á árinu að framleiðslufyrirtæki þáttanna sæi sér ekki fært að halda framleiðslu þeirra áfram. Ekki náðust samningur um áframhaldandi sýningu þáttanna í Bretlandi, þaðan sem meirihluti þess fjármagns sem þarf til að framleiða þáttana kemur. Leikararnir deildu hópmynd sem tekin var eftir að síðasta atriðið hafði verið tekið upp. Myndin er tekin í settinu sem er heimili hjónanna Karl og Susan Kennedy, sem hafa verið miðpunktur þáttanna síðan á tíunda áratug síðustu aldar. Á myndinni má sjá nokkra góðkunningja þáttanna, þar á meðal Harold Bishop, sem leikinn er af Ian Smith. Hann er einn margra leikara sem leikið hafa stórt hlutverk í þáttunum og munu birtast í þáttunum er þeir renna sitt skeið á enda. Síðasti þátturinn verður sýndur í Ástralíu í ágúst. Þættirnir hafa verið sýndir á Íslandi á Stöð 2 og eru þeir sýndir hér fjórum til sex mánuðum á eftir frumsýningu þáttanna í Ástralíu. Stjórstjörnurnar Jason Donovan og Kylie Minogue, sem stigu sýn fyrstu skref í þáttunum, munu snúa aftur í lokaþáttunum, sem munu snúast um að heiðra sögu þáttanna. Jason Herbison, framleiðandi þáttanna, segir að síðustu skrefin hafi verið erfið. So lovely to be back with the gang! And to get to work with my lovely friend Henrietta Graham too. @NeighboursTV pic.twitter.com/XlXSbXBA4P— Guy Pearce (@TheGuyPearce) June 3, 2022 „Við vissum öll að þessi dagur myndi koma. Það var hins vegar ekki fyrr en að við tókum upp síðasta atriði þegar við áttuðum okkur á tilfinningunum,“ sagði Herbison. „Auðvitað er þetta erfitt og tárin féllu. En við erum líka gríðarlega stolt. Að framleiða þátt í 37 ár er magnað afrek og eitthvað sem við ættum að fagna.“ Today @neighbours wrapped up their final moments of filming on set, gathering to sing the famous theme song one final time together.Many of Australia's most notable stars once called Ramsay Street home, but after 37 years it's finally time to say goodbye to Neighbours. pic.twitter.com/TgqNfVIsGm— 10 News First Melbourne (@10NewsFirstMelb) June 10, 2022 Ástralía Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kylie Minogue snýr aftur í Nágranna Kylie Minogue mun snúa aftur í Nágranna eftir meira en þrjátíu ára fjarveru áður en framleiðslu þáttanna verður hætt í sumar. Jason Donovan, sem lék unnusta Kylie í þáttunum, snýr einnig til baka. 1. maí 2022 13:11 Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55 Staðfesta að framleiðslu Nágranna verður hætt í júní Framleiðslu áströlsku sjónvarpsþáttanna Nágranna, eða Neighbours, verður hætt í júní næstkomandi. Þættirnir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár, en framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefur ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna eftir að Channel 5 tilkynnti að stöðin myndi draga sig úr framleiðslunni. 3. mars 2022 08:04 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Tilkynnt var um það fyrr á árinu að framleiðslufyrirtæki þáttanna sæi sér ekki fært að halda framleiðslu þeirra áfram. Ekki náðust samningur um áframhaldandi sýningu þáttanna í Bretlandi, þaðan sem meirihluti þess fjármagns sem þarf til að framleiða þáttana kemur. Leikararnir deildu hópmynd sem tekin var eftir að síðasta atriðið hafði verið tekið upp. Myndin er tekin í settinu sem er heimili hjónanna Karl og Susan Kennedy, sem hafa verið miðpunktur þáttanna síðan á tíunda áratug síðustu aldar. Á myndinni má sjá nokkra góðkunningja þáttanna, þar á meðal Harold Bishop, sem leikinn er af Ian Smith. Hann er einn margra leikara sem leikið hafa stórt hlutverk í þáttunum og munu birtast í þáttunum er þeir renna sitt skeið á enda. Síðasti þátturinn verður sýndur í Ástralíu í ágúst. Þættirnir hafa verið sýndir á Íslandi á Stöð 2 og eru þeir sýndir hér fjórum til sex mánuðum á eftir frumsýningu þáttanna í Ástralíu. Stjórstjörnurnar Jason Donovan og Kylie Minogue, sem stigu sýn fyrstu skref í þáttunum, munu snúa aftur í lokaþáttunum, sem munu snúast um að heiðra sögu þáttanna. Jason Herbison, framleiðandi þáttanna, segir að síðustu skrefin hafi verið erfið. So lovely to be back with the gang! And to get to work with my lovely friend Henrietta Graham too. @NeighboursTV pic.twitter.com/XlXSbXBA4P— Guy Pearce (@TheGuyPearce) June 3, 2022 „Við vissum öll að þessi dagur myndi koma. Það var hins vegar ekki fyrr en að við tókum upp síðasta atriði þegar við áttuðum okkur á tilfinningunum,“ sagði Herbison. „Auðvitað er þetta erfitt og tárin féllu. En við erum líka gríðarlega stolt. Að framleiða þátt í 37 ár er magnað afrek og eitthvað sem við ættum að fagna.“ Today @neighbours wrapped up their final moments of filming on set, gathering to sing the famous theme song one final time together.Many of Australia's most notable stars once called Ramsay Street home, but after 37 years it's finally time to say goodbye to Neighbours. pic.twitter.com/TgqNfVIsGm— 10 News First Melbourne (@10NewsFirstMelb) June 10, 2022
Ástralía Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kylie Minogue snýr aftur í Nágranna Kylie Minogue mun snúa aftur í Nágranna eftir meira en þrjátíu ára fjarveru áður en framleiðslu þáttanna verður hætt í sumar. Jason Donovan, sem lék unnusta Kylie í þáttunum, snýr einnig til baka. 1. maí 2022 13:11 Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55 Staðfesta að framleiðslu Nágranna verður hætt í júní Framleiðslu áströlsku sjónvarpsþáttanna Nágranna, eða Neighbours, verður hætt í júní næstkomandi. Þættirnir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár, en framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefur ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna eftir að Channel 5 tilkynnti að stöðin myndi draga sig úr framleiðslunni. 3. mars 2022 08:04 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kylie Minogue snýr aftur í Nágranna Kylie Minogue mun snúa aftur í Nágranna eftir meira en þrjátíu ára fjarveru áður en framleiðslu þáttanna verður hætt í sumar. Jason Donovan, sem lék unnusta Kylie í þáttunum, snýr einnig til baka. 1. maí 2022 13:11
Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55
Staðfesta að framleiðslu Nágranna verður hætt í júní Framleiðslu áströlsku sjónvarpsþáttanna Nágranna, eða Neighbours, verður hætt í júní næstkomandi. Þættirnir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár, en framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefur ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna eftir að Channel 5 tilkynnti að stöðin myndi draga sig úr framleiðslunni. 3. mars 2022 08:04