Helvítis kokkurinn: Fish & Ships Elísabet Hanna skrifar 15. júní 2022 07:01 Fish&Ships er Írvars útgáfa af hinum klassíska rétti Fish&Chips. Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það léttsöltuð langa, djúpsteikt í Stelludeigi með sætkartöflubátum og tartarsósu. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Langan 600 gr langa 200 ml vatn 40 gr salt 3 l djúpsteikingarolía Stellu deig 100 gr hveiti 130 gr hrísgrjónahveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt pipar 2 msk olía 330 ml Stella Artois Sætkartöflubátar 400 gr sæt kartafla salt og pipar 2 msk olía 2 hvítlauksrif 4 greinar timjan Tartarsósa 200 ml mayo 30 ml sýrður rjómi 50 gr súrar gúrkur 2 soðin egg dill eftir smekk 1 msk worchester 30 gr laukur safi úr hálfri sítrónu salt og pipar Fish&ships er skemmtilegur réttur þar sem um er að ræða kartöflubáta í staðinn fyrir venjulegar franskar.Helvítis kokkurinn Aðferð: Blandið vatni og salti saman. Skerið lönguna í þunna bita og leggið í pækilinn í 1 klst og látið standa við stofuhita. Þerrið fiskinn og kælið. Blandið Stellu deigið í hrærivél. Hitið olíu í potti í 165 gráður. Veltið fisknum upp úr hveiti, dýfið í deigið og leggið rólega í heita olíuna í pottinum. Steikið fiskinn í 3 - 6 mínútur. Fer eftir stærð bita. Leggið fiskinn á gatabakka eða á pappír svo að auka olía leki af. Skerið sætar kartöflur í báta, veltið upp úr olíu. Kryddið með söxuðum hvítlauk, salti, pipar og timjan. Bakið í ofni á 190 gráðum í 30 mín. Skerið egg í smáa bita, saxið gúrku, dill og lauk. Blandið öllu saman í tartarsósuna Njótið! Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Fiskur Sósur Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Í þetta skiptið er það léttsöltuð langa, djúpsteikt í Stelludeigi með sætkartöflubátum og tartarsósu. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Langan 600 gr langa 200 ml vatn 40 gr salt 3 l djúpsteikingarolía Stellu deig 100 gr hveiti 130 gr hrísgrjónahveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt pipar 2 msk olía 330 ml Stella Artois Sætkartöflubátar 400 gr sæt kartafla salt og pipar 2 msk olía 2 hvítlauksrif 4 greinar timjan Tartarsósa 200 ml mayo 30 ml sýrður rjómi 50 gr súrar gúrkur 2 soðin egg dill eftir smekk 1 msk worchester 30 gr laukur safi úr hálfri sítrónu salt og pipar Fish&ships er skemmtilegur réttur þar sem um er að ræða kartöflubáta í staðinn fyrir venjulegar franskar.Helvítis kokkurinn Aðferð: Blandið vatni og salti saman. Skerið lönguna í þunna bita og leggið í pækilinn í 1 klst og látið standa við stofuhita. Þerrið fiskinn og kælið. Blandið Stellu deigið í hrærivél. Hitið olíu í potti í 165 gráður. Veltið fisknum upp úr hveiti, dýfið í deigið og leggið rólega í heita olíuna í pottinum. Steikið fiskinn í 3 - 6 mínútur. Fer eftir stærð bita. Leggið fiskinn á gatabakka eða á pappír svo að auka olía leki af. Skerið sætar kartöflur í báta, veltið upp úr olíu. Kryddið með söxuðum hvítlauk, salti, pipar og timjan. Bakið í ofni á 190 gráðum í 30 mín. Skerið egg í smáa bita, saxið gúrku, dill og lauk. Blandið öllu saman í tartarsósuna Njótið!
Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Fiskur Sósur Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31