Kom til Íslands frá Kósovó aðeins fjögurra ára gamall: „Nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 07:35 Venet Banushi keppir fyrir Mjölni en dreymir um UFC. Mjölnir Venet Banushi stundar í dag MMA fyrir Mjölni en hann var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann kom til Íslands frá Kósovó árið 1999. Hann stefnir á að keppa í UFC á komandi árum. „Þetta voru erfiðir tímar, ég var ungur og þetta var erfitt. Ég nota þessa erfiðu tíma fyrir bardagana mína. Fann þessa orku og nota það fyrir æfingar og bardaga. Ég nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér.“ „Erfitt að yfirgefa stríð og koma í nýtt umhverfi. Í byrjun, í kringum 2000 voru miklir fordómar en ég lærði meira inn á umhverfið og þannig varð þetta betra og betra.“ „Þegar við fluttum hingað þá gistum við hjá vinum pabba og fjölskyldumeðlima, þannig byrjaði þetta. Komum til Íslands með engan pening. Þetta er búið að vera „grind“ síðan þá.“ Venet æfði körfubolta með Val í 13 ár en endaði svo í glímunni. „Ég endaði í þessu sporti með því að prófa að fara á æfingu með vini mínum. Byrjaði að æfa glímu og varð sjúklega ástfanginn af íþróttinni. Það sem heillar mig mest er að þetta er einstaklingsíþrótt. Snýst um þig og hversu mikla vinnu þú setur í þetta.“ Hann setur markmiðið hátt. „Ég er búinn að vinna þrjá bardaga, aldrei tapað og já ég heiti Venet Banushi. Sviðsnafnið mitt er „Loverboy.“ Vinir mínir og æfingafélagar komu með það svo ég notaði það bara.“ „Að koma mér eins hátt upp og hægt er. Komast eins og langt og hægt er, vonandi taka æfingafélagana með mér. Langar að „representa“ Mjölni og sjálfan mig,“ sagði Venet að endingu. Glíma Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
„Þetta voru erfiðir tímar, ég var ungur og þetta var erfitt. Ég nota þessa erfiðu tíma fyrir bardagana mína. Fann þessa orku og nota það fyrir æfingar og bardaga. Ég nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér.“ „Erfitt að yfirgefa stríð og koma í nýtt umhverfi. Í byrjun, í kringum 2000 voru miklir fordómar en ég lærði meira inn á umhverfið og þannig varð þetta betra og betra.“ „Þegar við fluttum hingað þá gistum við hjá vinum pabba og fjölskyldumeðlima, þannig byrjaði þetta. Komum til Íslands með engan pening. Þetta er búið að vera „grind“ síðan þá.“ Venet æfði körfubolta með Val í 13 ár en endaði svo í glímunni. „Ég endaði í þessu sporti með því að prófa að fara á æfingu með vini mínum. Byrjaði að æfa glímu og varð sjúklega ástfanginn af íþróttinni. Það sem heillar mig mest er að þetta er einstaklingsíþrótt. Snýst um þig og hversu mikla vinnu þú setur í þetta.“ Hann setur markmiðið hátt. „Ég er búinn að vinna þrjá bardaga, aldrei tapað og já ég heiti Venet Banushi. Sviðsnafnið mitt er „Loverboy.“ Vinir mínir og æfingafélagar komu með það svo ég notaði það bara.“ „Að koma mér eins hátt upp og hægt er. Komast eins og langt og hægt er, vonandi taka æfingafélagana með mér. Langar að „representa“ Mjölni og sjálfan mig,“ sagði Venet að endingu.
Glíma Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira