Liverpool samþykkir tilboð Bayern í Mané Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2022 14:23 Sadio Mané er á leið til Bayern München. Etsuo Hara/Getty Images Liverpool hefur samþykkt 35 milljón punda tilboð Bayern München í senegalska framherjann Sadio Mané. Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá þessu, en fyrr í dag sögðum við frá því hér á Vísi að þýsku meistararnir væru tilbúnir að verða við kröfum Liverpool um kaupverð á leikmanninum. Liverpool fær strax 27,4 milljónir punda fyrir leikmanninn, en restin er í formi aukagreiðslna. Rúmar 5 miljónir punda fást ef Mané leikur ákveðið marga leiki fyrir Bayern og um það bil 2,5 milljónir punda fást í árangurstengdar greiðslur. Mané gekk í raðir Liverpool frá Southampton árið 2016 fyrir 34 milljónir punda. Hann hefur leikið 196 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 90 mörk. Með Liverpool hefur Mané unnið allt sem hægt er að vinna; ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, enska deildarbikarinn, Ofurbikar Evrópu og Heimsmeistaramót félagsliða. Sadio Mané is set to join Bayern on a permanent deal from Liverpool, here we go! Agreement set to be reached after direct meeting between the two clubs today. 🚨🇸🇳 #FCBayernPersonal terms already 100% agreed on a three year deal.Deal called by @Plettigoal is now finally done. pic.twitter.com/bbMN6MuEIm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 17, 2022 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira
Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá þessu, en fyrr í dag sögðum við frá því hér á Vísi að þýsku meistararnir væru tilbúnir að verða við kröfum Liverpool um kaupverð á leikmanninum. Liverpool fær strax 27,4 milljónir punda fyrir leikmanninn, en restin er í formi aukagreiðslna. Rúmar 5 miljónir punda fást ef Mané leikur ákveðið marga leiki fyrir Bayern og um það bil 2,5 milljónir punda fást í árangurstengdar greiðslur. Mané gekk í raðir Liverpool frá Southampton árið 2016 fyrir 34 milljónir punda. Hann hefur leikið 196 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 90 mörk. Með Liverpool hefur Mané unnið allt sem hægt er að vinna; ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, enska deildarbikarinn, Ofurbikar Evrópu og Heimsmeistaramót félagsliða. Sadio Mané is set to join Bayern on a permanent deal from Liverpool, here we go! Agreement set to be reached after direct meeting between the two clubs today. 🚨🇸🇳 #FCBayernPersonal terms already 100% agreed on a three year deal.Deal called by @Plettigoal is now finally done. pic.twitter.com/bbMN6MuEIm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 17, 2022
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira