Pétur Pétursson: Cyera átti frábæran leik Andri Már Eggertsson skrifar 19. júní 2022 16:35 Pétur Pétursson á hliðarlínunni í leik dagsins Vísir/Tjörvi Týr Valur vann 1-2 útisigur á Þrótti. Þetta var fjórði sigur Vals í röð og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var afar ánægður með frammistöðu Cyeru Makenzie Hintzen eftir leik. „Það var mjög ljúft að vinna þennan leik við gerðum jafntefli við Þrótt á þessum velli á síðasta tímabili svo þetta hafa alltaf verið erfiðir leikir,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétur var ánægður með hvernig leikurinn spilaðist þar sem Valur skapaði sér fullt af færum en hann hefði viljað sjá Val fara betur með færin. „Mér fannst við spila vel en hefðum átt að nýta færin betur. Maður tók eftir að það var komin þreyta í bæði lið þar sem það hafa verið spilaðir margir leikir á stuttum tíma en við kláruðum leikinn og það skiptir öllu máli.“ Valur var marki yfir í hálfleik og var Pétur ánægður með hvernig hans lið byrjaði leikinn. „Mér fannst við byrja leikinn vel en síðan meiddist Þórdís [Hrönn Sigfúsdóttir] og þá kom smá óskipulag.“ Síðari hálfleikur byrjaði með miklum látum sem endaði með tveimur mörkum og var Pétur afar ánægður með frammistöðu Cyeru Makenzie Hintzen sem gerði annað mark Vals. „Ég ætla hrósa Cyeru fyrir frábæran leik hún var allt í öllu bæði varnar og sóknarlega. Cyera skoraði síðan gott mark.“ „Mér fannst við fá færi til að skora þriðja markið en Þróttur er með öflugt lið og við gerðum ágætlega í því að passa upp á að fá ekki á okkur jöfnunarmark,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Sjá meira
„Það var mjög ljúft að vinna þennan leik við gerðum jafntefli við Þrótt á þessum velli á síðasta tímabili svo þetta hafa alltaf verið erfiðir leikir,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétur var ánægður með hvernig leikurinn spilaðist þar sem Valur skapaði sér fullt af færum en hann hefði viljað sjá Val fara betur með færin. „Mér fannst við spila vel en hefðum átt að nýta færin betur. Maður tók eftir að það var komin þreyta í bæði lið þar sem það hafa verið spilaðir margir leikir á stuttum tíma en við kláruðum leikinn og það skiptir öllu máli.“ Valur var marki yfir í hálfleik og var Pétur ánægður með hvernig hans lið byrjaði leikinn. „Mér fannst við byrja leikinn vel en síðan meiddist Þórdís [Hrönn Sigfúsdóttir] og þá kom smá óskipulag.“ Síðari hálfleikur byrjaði með miklum látum sem endaði með tveimur mörkum og var Pétur afar ánægður með frammistöðu Cyeru Makenzie Hintzen sem gerði annað mark Vals. „Ég ætla hrósa Cyeru fyrir frábæran leik hún var allt í öllu bæði varnar og sóknarlega. Cyera skoraði síðan gott mark.“ „Mér fannst við fá færi til að skora þriðja markið en Þróttur er með öflugt lið og við gerðum ágætlega í því að passa upp á að fá ekki á okkur jöfnunarmark,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Sjá meira