Evrópumeistararnir frá 2017 og 2019 að öllum líkindum ekki með á næsta ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2022 15:00 Fjárhagsvandræði Vardar Skopj eru mikil. Félagið gæti verið bannað frá keppnum á vegum EHF á næstu leiktíð. Axel Heimken/Getty Images Það virðist sem stórliðið Vardar Skopje frá Norður-Makedóníu, Evrópumeistarar 2017 og 2019, verði ekki með í Meistaradeild Evrópu í handbolta á næsta ári vegna fjárhagsvandræða. Á vef Balkan-Handball er greint frá því að fjárhagsvandræði stórliðs Vardar séu til skoðunar hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF. Til stendur að útiloka Vardar frá keppnum á vegum EHF á næstu leiktíð en Vardar hefur verið með sterkari liðum Evrópu undanfarin ár og vann Meistaradeildina tvívegis á þriggja ára tímabili frá 2017 til 2019. Huge blow in the world of handball! According to information of @BalkanHandball the European Handball Federation has decided to ban the Champions League winners of 2017 and 2019, RK Vardar 1961, from next season s @ehfcl due to financial issues.https://t.co/pUknztQNAX#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 20, 2022 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem EHF stendur í hótunum sem þessum í garð Vardar en fyrir ári síðan var félagið í sömu vandræðum. Félagið skuldaði EHF þá dágóða summu vegna þátttöku sinnar í Meistaradeild Evrópu. Þá náði Vardar að semja við EHF en nú ári síðar er sama staðan komin upp. Samkvæmt frétt Balkan-Handball vill sambandið – líkt og í fyrra – fá eina milljón evra sem skilyrði fyrir þátttöku í Meistaradeild Evrópu. Kórónufaraldurinn fór illa með Vardar sem hefur átt í gríðarlegum fjárhagsvandræðum undanfarin ár. Búist er við að EHF tilkynni ákvörðun sína í málinu undir lok vikunnar. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Á vef Balkan-Handball er greint frá því að fjárhagsvandræði stórliðs Vardar séu til skoðunar hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF. Til stendur að útiloka Vardar frá keppnum á vegum EHF á næstu leiktíð en Vardar hefur verið með sterkari liðum Evrópu undanfarin ár og vann Meistaradeildina tvívegis á þriggja ára tímabili frá 2017 til 2019. Huge blow in the world of handball! According to information of @BalkanHandball the European Handball Federation has decided to ban the Champions League winners of 2017 and 2019, RK Vardar 1961, from next season s @ehfcl due to financial issues.https://t.co/pUknztQNAX#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 20, 2022 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem EHF stendur í hótunum sem þessum í garð Vardar en fyrir ári síðan var félagið í sömu vandræðum. Félagið skuldaði EHF þá dágóða summu vegna þátttöku sinnar í Meistaradeild Evrópu. Þá náði Vardar að semja við EHF en nú ári síðar er sama staðan komin upp. Samkvæmt frétt Balkan-Handball vill sambandið – líkt og í fyrra – fá eina milljón evra sem skilyrði fyrir þátttöku í Meistaradeild Evrópu. Kórónufaraldurinn fór illa með Vardar sem hefur átt í gríðarlegum fjárhagsvandræðum undanfarin ár. Búist er við að EHF tilkynni ákvörðun sína í málinu undir lok vikunnar.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira