Sólon R. Sigurðsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 23. júní 2022 07:50 Sólon R. Sigurðsson var bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1990 til 2003 og síðar annar bankastjóra KB banka á árunum 2003 til 2004. Aðsend Sólon R. Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri, er látinn, áttræður að aldri. Hann lést á Landspítalanum síðastliðinn þriðjudag. Sólon var áberandi í íslensku viðskiptalífi um áratuga skeið og var meðal annars bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1990 til 2003, eða þar til að bankinn sameinaðist Kaupþingi. Hann varð þá annar tveggja bankastjóra sameinaðs banka, KB banka, og gegndi þeirri stöðu til ársins 2004. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sólon fæddist þann 1. mars 1942 og stundaði nám í Gagnfræðiskólanum við Vonarstræti og svo Menntaskólanum í Reykjavík áður en hann hóf störf hjá Landsbankanum. Í byrjun áttunda áratugarins starfaði hann hjá bönkum í bresku höfuðborginni London áður en hann sneri aftur til Landsbankans. Hann var svo ráðinn aðstoðarbankastjóri Búnaðarbankans árið 1983 og tók svo við bankastjórastöðunni árið 1990. Sólon átti sömuleiðis sæti í fjölda stjórna og var meðal annars stjórnarformaður fjölda fyrirtækja sem bankar áttu í sameiningu líkt og VISA Ísland. Auk þess var hann um tíma formaður sóknarnefndar Víðistaðasóknar í Hafnarfirði og sat í stjórn Handknattleiksráðs Reykjavíkur, auk þess að vera formaður Golfklúbbsins Jökuls. Eiginkona Sólons var Jóna Vestfjörð Árnadóttir, en hún lést í síðasta mánuði. Þau áttu saman þrjú börn – þau Guðrúnu Margréti, Sigurð Magnús og Árna Val. Barnabörn þeirra Sólons og Jónu eru orðin níu og barnabarnabörnin sex. Andlát Íslenskir bankar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Fleiri fréttir Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt Sjá meira
Sólon var áberandi í íslensku viðskiptalífi um áratuga skeið og var meðal annars bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1990 til 2003, eða þar til að bankinn sameinaðist Kaupþingi. Hann varð þá annar tveggja bankastjóra sameinaðs banka, KB banka, og gegndi þeirri stöðu til ársins 2004. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sólon fæddist þann 1. mars 1942 og stundaði nám í Gagnfræðiskólanum við Vonarstræti og svo Menntaskólanum í Reykjavík áður en hann hóf störf hjá Landsbankanum. Í byrjun áttunda áratugarins starfaði hann hjá bönkum í bresku höfuðborginni London áður en hann sneri aftur til Landsbankans. Hann var svo ráðinn aðstoðarbankastjóri Búnaðarbankans árið 1983 og tók svo við bankastjórastöðunni árið 1990. Sólon átti sömuleiðis sæti í fjölda stjórna og var meðal annars stjórnarformaður fjölda fyrirtækja sem bankar áttu í sameiningu líkt og VISA Ísland. Auk þess var hann um tíma formaður sóknarnefndar Víðistaðasóknar í Hafnarfirði og sat í stjórn Handknattleiksráðs Reykjavíkur, auk þess að vera formaður Golfklúbbsins Jökuls. Eiginkona Sólons var Jóna Vestfjörð Árnadóttir, en hún lést í síðasta mánuði. Þau áttu saman þrjú börn – þau Guðrúnu Margréti, Sigurð Magnús og Árna Val. Barnabörn þeirra Sólons og Jónu eru orðin níu og barnabarnabörnin sex.
Andlát Íslenskir bankar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Fleiri fréttir Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent