Pogmentary fær verstu mögulegu einkunn á IMDB Hjörvar Ólafsson skrifar 25. júní 2022 18:00 Pogmentary, heimildarmyndin um Paul Pogba, fær á baukinn á IMDB. Vísir/Getty The Pogmentary, ný heimildarmynd um lífshlaup franska fótboltamannsins Paul Pogba er með verstu mögulegu einkunn á kvikmyndavefnum IMDb þar sem mögulegt er að afla upplýsinga um kvikmyndir og gefa þeim einkunn. Myndin er þar með einkunnina 1 af 10 mögulegum og notendur vefsins keppast við að lasta heimildarmyndinum sem frumsýnd var á Amazon Prime í síðustu viku. Þar er skyggnst á bakvið tjöldin og veitt innsýn í lífsstíl franska miðvallarleikmannsins og lífið utan fótboltans hjá honum. Paul Pogba's 'The Pogmentary' is IMDb's lowest-rated show ever with a 1/10. One star is the lowest rating you can give on the site 😬 pic.twitter.com/VDKXG39RzP — B/R Football (@brfootball) June 25, 2022 Þessi 29 ára leikmaður er að öllum líkindum á förum frá Manchester United um komandi mánaðamót en hann verður þá samningslaus. Í einu atriðinu í Pogmentary er hann að spjalla við Mino Raiola, fyrrverandi umboðsmann sinn, sem lést á dögunum þar sem þeir gagnrýna tilboð Manchester United um að framlengja samning Pogba við Rauðu Djöflana. Ekki er talið að Pogba sé í framtíðaráformum Erik ten Hag sem tók við stjórnartaumunum hjá Manchester United í sumar. Pogba ku vera á leið til Juventus á nýjan leik en hann lék með ítalska liðinu frá 2012 til 2016. Fótbolti Enski boltinn Bíó og sjónvarp Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Myndin er þar með einkunnina 1 af 10 mögulegum og notendur vefsins keppast við að lasta heimildarmyndinum sem frumsýnd var á Amazon Prime í síðustu viku. Þar er skyggnst á bakvið tjöldin og veitt innsýn í lífsstíl franska miðvallarleikmannsins og lífið utan fótboltans hjá honum. Paul Pogba's 'The Pogmentary' is IMDb's lowest-rated show ever with a 1/10. One star is the lowest rating you can give on the site 😬 pic.twitter.com/VDKXG39RzP — B/R Football (@brfootball) June 25, 2022 Þessi 29 ára leikmaður er að öllum líkindum á förum frá Manchester United um komandi mánaðamót en hann verður þá samningslaus. Í einu atriðinu í Pogmentary er hann að spjalla við Mino Raiola, fyrrverandi umboðsmann sinn, sem lést á dögunum þar sem þeir gagnrýna tilboð Manchester United um að framlengja samning Pogba við Rauðu Djöflana. Ekki er talið að Pogba sé í framtíðaráformum Erik ten Hag sem tók við stjórnartaumunum hjá Manchester United í sumar. Pogba ku vera á leið til Juventus á nýjan leik en hann lék með ítalska liðinu frá 2012 til 2016.
Fótbolti Enski boltinn Bíó og sjónvarp Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira