Nýtt bóluefni gefur vonir um útrýmingu malaríu fyrir árið 2040 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. júní 2022 08:06 Bóluefnið verður öflug viðbót við vonpnabúr heimsins gegn malaríu en hingað til hefur ein helsta vörnin gegn sjúkdómnum verið flugnanet. epa/Legnan Koula Miklar vonir eru bundnar við nýtt bóluefni gegn malaríu en sjúkdómurinn er algengasta dánarorsök fimm ára og yngri í Afríku. 600 þúsund manns létust úr malaríu í Afríku árið 2020 en nýtt bóluefni er talið geta lækkað dánartíðnina um allt að 75 prósent. Bóluefnið, sem kallast R21, sýndi 77 prósenta virkni í prófunum í Burkina Faso og talið er að rannsókn sem stendur yfir í fjórum Afríkuríkjum muni skila svipuðum niðurstöðum. R21 var þróað við Jenner Institute við Oxford-háskóla, sömu stofnun og þróaði bóluefni AstraZeneca gegn Covid-19. Það verður framleitt af The Serum Institute of India, sem stefnir á að afhenda 200 milljón skammta árlega en það er sá fjöldi sem þarf til að vinna sigur á malaríu. Árið 2020 greindust um það bil 228 milljónir með sjúkdóminn en það jafngildir 95 prósentum af öllum tilvikum á heimsvísu. Adrian Hill, forstjóri Jenner Institute, telur að R21 muni fækka dauðsföllum af völdum malaríu um 75 prósent fyrir árið 2030. „Með góðum meðvind gæti malaría farið úr því að verða stórkostlegt banamein í það að verða minniháttar orsök dauðsfalla árið 2030,“ segir hann. Þá telur hann að mögulega verði hægt að útrýma sjúkdómnum fyrir árið 2040. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira
Bóluefnið, sem kallast R21, sýndi 77 prósenta virkni í prófunum í Burkina Faso og talið er að rannsókn sem stendur yfir í fjórum Afríkuríkjum muni skila svipuðum niðurstöðum. R21 var þróað við Jenner Institute við Oxford-háskóla, sömu stofnun og þróaði bóluefni AstraZeneca gegn Covid-19. Það verður framleitt af The Serum Institute of India, sem stefnir á að afhenda 200 milljón skammta árlega en það er sá fjöldi sem þarf til að vinna sigur á malaríu. Árið 2020 greindust um það bil 228 milljónir með sjúkdóminn en það jafngildir 95 prósentum af öllum tilvikum á heimsvísu. Adrian Hill, forstjóri Jenner Institute, telur að R21 muni fækka dauðsföllum af völdum malaríu um 75 prósent fyrir árið 2030. „Með góðum meðvind gæti malaría farið úr því að verða stórkostlegt banamein í það að verða minniháttar orsök dauðsfalla árið 2030,“ segir hann. Þá telur hann að mögulega verði hægt að útrýma sjúkdómnum fyrir árið 2040. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira