Átta dagar í EM: Frá Höfn til Mílanó og á EM eftir samning um Playmo-hús Sindri Sverrisson skrifar 2. júlí 2022 11:35 Guðný var sem rennilás á hægri vængnum. Vísir/Hulda Margrét Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er næst í röðinni. Guðný er 21 árs gömul en hefur þegar spilað 15 A-landsleiki eftir að hafa leikið þann fyrsta í janúar 2018. Lengi ríkti óvissa um hvort hún kæmist í EM-hópinn, vegna hnémeiðsla sem hún glímdi við, en hún ferðaðist út með liðinu síðastliðinn mánudag og er klár í slaginn fyrir EM. Guðný er varnarmaður og vönust því að spila sem miðvörður en í landsliðinu hefur hennar hlutverk helst verið að nýta hraða sinn og styrk sem hægri bakvörður. Hún hefur verið leikmaður ítalska stórveldisins AC Milan frá árinu 2020 en lék sem lánsmaður með Napoli fyrsta tímabilið sitt á Ítalíu. Guðný lék svo sautján deildarleiki með AC Milan í vetur þegar liðið endaði í 3. sæti ítölsku deildarinnar. Guðný Árnadóttir lék með stórliði AC Milan í vetur en liðið endaði í 3. sæti ítölsku A-deildarinnar.Getty/Pier Marco Tacca Guðný er hins vegar uppalinn Hornfirðingur og æfði þar með yngri flokkum Sindra. Í viðtali við staðarmiðilinn Eystrahorn árið 2020 lýsti hún því hvernig æskan hefði verið á Höfn og hvernig fyrstu kynnin af fótbolta hefðu verið: „Í byrjun vildi ég nú alls ekki fara á fótboltaæfingu en mamma gerði samning við mig um að ég þyrfti að mæta á 20 æfingar og þá fengi ég playmo hús, við bjuggum til skriflegan samning og allt sem var hengdur á ísskápinn þannig að ég gat merkt við eftir hverja æfingu. Mjög fljótlega var ég alveg hætt að spá í samninginn af því að mér fannst svo svakalega gaman á æfingum og var í fótbolta í flestum frímínútum í skólanum og missti helst ekki úr æfingu. Það að alast upp í svona litlu bæjarfélagi hefur marga kosti og ég á ekkert nema góðar minningar frá Hornafirði. Einn af kostunum var að ég gat æft margar íþróttir meðfram fótboltanum eins og fimleika, blak og frjálsar íþróttir en fótboltinn var alltaf númer eitt hjá mér.“ Auk þess að alast upp á Höfn bjó Guðný einnig tæp tvö ár á Vík í Mýrdal áður en hún flutti í Hafnarfjörð þar sem hún hóf meistaraflokksferilinn með FH 2015. Þar lék hún í fjögur ár áður en hún skipti yfir til Vals þar sem hún varð Íslandsmeistari 2019 áður en hún hélt svo til Ítalíu ári síðar. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Ellefu dagar í EM: Minnst af fjórum systkinum og spilar FIFA við soninn Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hinn stóri og stæðilegi markvörður liðsins, Sandra Sigurðardóttir, er næst á dagskrá. 29. júní 2022 11:00 Tólf dagar í EM: Mjög hrædd við hunda og er of tapsár til að spila tölvuleiki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Nú er komið að markadrottningunni Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. 28. júní 2022 11:00 Þrettán dagar í EM: Lærði einna mest af bróður sínum en Eto'o átrúnaðargoðið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hin eldfljóta Svava Rós Guðmundsdóttir er næst í röðinni. 27. júní 2022 11:00 Fjórtán dagar í EM: „Ég á sjö frabær systkini“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn og harðhausinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er næst í röðinni. 26. júní 2022 11:00 Fimmtán dagar í EM: Er að læra taugafræði í Harvard og elskar mjólkurgraut með súru slátri og rúsínum Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Ungstirnið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks og nemandi við Harvard háskóla, er næst í röðinni. 25. júní 2022 11:01 Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01 Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira
Guðný er 21 árs gömul en hefur þegar spilað 15 A-landsleiki eftir að hafa leikið þann fyrsta í janúar 2018. Lengi ríkti óvissa um hvort hún kæmist í EM-hópinn, vegna hnémeiðsla sem hún glímdi við, en hún ferðaðist út með liðinu síðastliðinn mánudag og er klár í slaginn fyrir EM. Guðný er varnarmaður og vönust því að spila sem miðvörður en í landsliðinu hefur hennar hlutverk helst verið að nýta hraða sinn og styrk sem hægri bakvörður. Hún hefur verið leikmaður ítalska stórveldisins AC Milan frá árinu 2020 en lék sem lánsmaður með Napoli fyrsta tímabilið sitt á Ítalíu. Guðný lék svo sautján deildarleiki með AC Milan í vetur þegar liðið endaði í 3. sæti ítölsku deildarinnar. Guðný Árnadóttir lék með stórliði AC Milan í vetur en liðið endaði í 3. sæti ítölsku A-deildarinnar.Getty/Pier Marco Tacca Guðný er hins vegar uppalinn Hornfirðingur og æfði þar með yngri flokkum Sindra. Í viðtali við staðarmiðilinn Eystrahorn árið 2020 lýsti hún því hvernig æskan hefði verið á Höfn og hvernig fyrstu kynnin af fótbolta hefðu verið: „Í byrjun vildi ég nú alls ekki fara á fótboltaæfingu en mamma gerði samning við mig um að ég þyrfti að mæta á 20 æfingar og þá fengi ég playmo hús, við bjuggum til skriflegan samning og allt sem var hengdur á ísskápinn þannig að ég gat merkt við eftir hverja æfingu. Mjög fljótlega var ég alveg hætt að spá í samninginn af því að mér fannst svo svakalega gaman á æfingum og var í fótbolta í flestum frímínútum í skólanum og missti helst ekki úr æfingu. Það að alast upp í svona litlu bæjarfélagi hefur marga kosti og ég á ekkert nema góðar minningar frá Hornafirði. Einn af kostunum var að ég gat æft margar íþróttir meðfram fótboltanum eins og fimleika, blak og frjálsar íþróttir en fótboltinn var alltaf númer eitt hjá mér.“ Auk þess að alast upp á Höfn bjó Guðný einnig tæp tvö ár á Vík í Mýrdal áður en hún flutti í Hafnarfjörð þar sem hún hóf meistaraflokksferilinn með FH 2015. Þar lék hún í fjögur ár áður en hún skipti yfir til Vals þar sem hún varð Íslandsmeistari 2019 áður en hún hélt svo til Ítalíu ári síðar.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Ellefu dagar í EM: Minnst af fjórum systkinum og spilar FIFA við soninn Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hinn stóri og stæðilegi markvörður liðsins, Sandra Sigurðardóttir, er næst á dagskrá. 29. júní 2022 11:00 Tólf dagar í EM: Mjög hrædd við hunda og er of tapsár til að spila tölvuleiki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Nú er komið að markadrottningunni Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. 28. júní 2022 11:00 Þrettán dagar í EM: Lærði einna mest af bróður sínum en Eto'o átrúnaðargoðið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hin eldfljóta Svava Rós Guðmundsdóttir er næst í röðinni. 27. júní 2022 11:00 Fjórtán dagar í EM: „Ég á sjö frabær systkini“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn og harðhausinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er næst í röðinni. 26. júní 2022 11:00 Fimmtán dagar í EM: Er að læra taugafræði í Harvard og elskar mjólkurgraut með súru slátri og rúsínum Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Ungstirnið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks og nemandi við Harvard háskóla, er næst í röðinni. 25. júní 2022 11:01 Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01 Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira
Ellefu dagar í EM: Minnst af fjórum systkinum og spilar FIFA við soninn Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hinn stóri og stæðilegi markvörður liðsins, Sandra Sigurðardóttir, er næst á dagskrá. 29. júní 2022 11:00
Tólf dagar í EM: Mjög hrædd við hunda og er of tapsár til að spila tölvuleiki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Nú er komið að markadrottningunni Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. 28. júní 2022 11:00
Þrettán dagar í EM: Lærði einna mest af bróður sínum en Eto'o átrúnaðargoðið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hin eldfljóta Svava Rós Guðmundsdóttir er næst í röðinni. 27. júní 2022 11:00
Fjórtán dagar í EM: „Ég á sjö frabær systkini“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn og harðhausinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er næst í röðinni. 26. júní 2022 11:00
Fimmtán dagar í EM: Er að læra taugafræði í Harvard og elskar mjólkurgraut með súru slátri og rúsínum Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Ungstirnið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks og nemandi við Harvard háskóla, er næst í röðinni. 25. júní 2022 11:01
Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01
Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00
Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00
Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01
Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02