Engan sakaði þegar ekið var í gegnum rúðu bakarís Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júní 2022 15:23 Ökumaður ók á glugga Mosfellsbakarís í dag með þeim afleiðingum að tvær rúður brotnuðu. Vísir/Helena Ökumaður ók á framhlið Mosfellsbakarís með þeim afleiðingum að tvær rúður brotnuðu og loka þurfti bakaríinu. Að sögn Hafliða Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Mosfellsbakarís, var áreksturinn einungis óhapp og sem betur fer hefði engan sakað. Vísi barst fyrir stuttu tilkynning frá lögreglu um að keyrt hefði verið á bakarí í 108-hverfi. Eftir að hafa hringt í og spurt starfsfólk sem kom af fjöllum hjá bæði Brauðhúsinu Grímsbæ og Bakarameistaranum Austuveri, náði blaðamaður sambandi við Mosfellsbakarí. Hafliði Ragnarsson, framkvæmdastjóri Mosfellsbakarís, staðfesti við blaðamann að keyrt hefði verið á framhlið bakarísins með þeim afleiðingum að tvær rúður brotnuðu. Áreksturinn var að sögn Hafliða einungis óhapp og sem betur fer hefði engan sakað.Vísir/Helena „Það var ekki keyrt alveg inn en það var keyrt á gluggann með þeim afleiðingum að það brotnuðu tvær stórar rúður,“ sagði Hafliði. Þá sagði Hafliði að þau hefðu þurft „að taka allt úr umferð en þetta var bara óhapp og allir sluppu og það voru engin slys sem betur fer.“ Hann væri núna bara að bíða eftir því að tryggingarfélögin kæmu til að meta skaðann. Hafliði sagði engan hafa sakað í árekstrinum en ein stúlka hefði staðið mjög nálægt glugganum og lætin í kjölfar áreksturins hefðu verið mikið sjokk. Bakaríið er lokað sem stendur en dyrnar eru opnar og getur fólk sem gengur hjá keypt sér kaffi.Vísir/Helena Sem stendur sé bakaríið lokað en dyrnar séu opnar og fólk geti keypt sér kaffi þó það séu engar aðrar vörur til sölu. „Við erum bara að tala við fólkið sem er á vappinu hérna og að útskýra þetta,“ Bakarí Reykjavík Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Vísi barst fyrir stuttu tilkynning frá lögreglu um að keyrt hefði verið á bakarí í 108-hverfi. Eftir að hafa hringt í og spurt starfsfólk sem kom af fjöllum hjá bæði Brauðhúsinu Grímsbæ og Bakarameistaranum Austuveri, náði blaðamaður sambandi við Mosfellsbakarí. Hafliði Ragnarsson, framkvæmdastjóri Mosfellsbakarís, staðfesti við blaðamann að keyrt hefði verið á framhlið bakarísins með þeim afleiðingum að tvær rúður brotnuðu. Áreksturinn var að sögn Hafliða einungis óhapp og sem betur fer hefði engan sakað.Vísir/Helena „Það var ekki keyrt alveg inn en það var keyrt á gluggann með þeim afleiðingum að það brotnuðu tvær stórar rúður,“ sagði Hafliði. Þá sagði Hafliði að þau hefðu þurft „að taka allt úr umferð en þetta var bara óhapp og allir sluppu og það voru engin slys sem betur fer.“ Hann væri núna bara að bíða eftir því að tryggingarfélögin kæmu til að meta skaðann. Hafliði sagði engan hafa sakað í árekstrinum en ein stúlka hefði staðið mjög nálægt glugganum og lætin í kjölfar áreksturins hefðu verið mikið sjokk. Bakaríið er lokað sem stendur en dyrnar eru opnar og getur fólk sem gengur hjá keypt sér kaffi.Vísir/Helena Sem stendur sé bakaríið lokað en dyrnar séu opnar og fólk geti keypt sér kaffi þó það séu engar aðrar vörur til sölu. „Við erum bara að tala við fólkið sem er á vappinu hérna og að útskýra þetta,“
Bakarí Reykjavík Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira