Engan sakaði þegar ekið var í gegnum rúðu bakarís Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júní 2022 15:23 Ökumaður ók á glugga Mosfellsbakarís í dag með þeim afleiðingum að tvær rúður brotnuðu. Vísir/Helena Ökumaður ók á framhlið Mosfellsbakarís með þeim afleiðingum að tvær rúður brotnuðu og loka þurfti bakaríinu. Að sögn Hafliða Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Mosfellsbakarís, var áreksturinn einungis óhapp og sem betur fer hefði engan sakað. Vísi barst fyrir stuttu tilkynning frá lögreglu um að keyrt hefði verið á bakarí í 108-hverfi. Eftir að hafa hringt í og spurt starfsfólk sem kom af fjöllum hjá bæði Brauðhúsinu Grímsbæ og Bakarameistaranum Austuveri, náði blaðamaður sambandi við Mosfellsbakarí. Hafliði Ragnarsson, framkvæmdastjóri Mosfellsbakarís, staðfesti við blaðamann að keyrt hefði verið á framhlið bakarísins með þeim afleiðingum að tvær rúður brotnuðu. Áreksturinn var að sögn Hafliða einungis óhapp og sem betur fer hefði engan sakað.Vísir/Helena „Það var ekki keyrt alveg inn en það var keyrt á gluggann með þeim afleiðingum að það brotnuðu tvær stórar rúður,“ sagði Hafliði. Þá sagði Hafliði að þau hefðu þurft „að taka allt úr umferð en þetta var bara óhapp og allir sluppu og það voru engin slys sem betur fer.“ Hann væri núna bara að bíða eftir því að tryggingarfélögin kæmu til að meta skaðann. Hafliði sagði engan hafa sakað í árekstrinum en ein stúlka hefði staðið mjög nálægt glugganum og lætin í kjölfar áreksturins hefðu verið mikið sjokk. Bakaríið er lokað sem stendur en dyrnar eru opnar og getur fólk sem gengur hjá keypt sér kaffi.Vísir/Helena Sem stendur sé bakaríið lokað en dyrnar séu opnar og fólk geti keypt sér kaffi þó það séu engar aðrar vörur til sölu. „Við erum bara að tala við fólkið sem er á vappinu hérna og að útskýra þetta,“ Bakarí Reykjavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Vísi barst fyrir stuttu tilkynning frá lögreglu um að keyrt hefði verið á bakarí í 108-hverfi. Eftir að hafa hringt í og spurt starfsfólk sem kom af fjöllum hjá bæði Brauðhúsinu Grímsbæ og Bakarameistaranum Austuveri, náði blaðamaður sambandi við Mosfellsbakarí. Hafliði Ragnarsson, framkvæmdastjóri Mosfellsbakarís, staðfesti við blaðamann að keyrt hefði verið á framhlið bakarísins með þeim afleiðingum að tvær rúður brotnuðu. Áreksturinn var að sögn Hafliða einungis óhapp og sem betur fer hefði engan sakað.Vísir/Helena „Það var ekki keyrt alveg inn en það var keyrt á gluggann með þeim afleiðingum að það brotnuðu tvær stórar rúður,“ sagði Hafliði. Þá sagði Hafliði að þau hefðu þurft „að taka allt úr umferð en þetta var bara óhapp og allir sluppu og það voru engin slys sem betur fer.“ Hann væri núna bara að bíða eftir því að tryggingarfélögin kæmu til að meta skaðann. Hafliði sagði engan hafa sakað í árekstrinum en ein stúlka hefði staðið mjög nálægt glugganum og lætin í kjölfar áreksturins hefðu verið mikið sjokk. Bakaríið er lokað sem stendur en dyrnar eru opnar og getur fólk sem gengur hjá keypt sér kaffi.Vísir/Helena Sem stendur sé bakaríið lokað en dyrnar séu opnar og fólk geti keypt sér kaffi þó það séu engar aðrar vörur til sölu. „Við erum bara að tala við fólkið sem er á vappinu hérna og að útskýra þetta,“
Bakarí Reykjavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira