„Elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 08:01 Júlían J. K. Jóhannsson var hress í viðtalinu og það verður fróðlegt að fylgjast með honum á heimsleikunum. S2 Sport Kraftlyftingarmaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson er í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í kraftlyftingum. Júlían á heimsmetið í réttstöðulyftu og sagði hann það met vera í hættu í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Heimsleikarnir eru stærsta mótið í kraftlyftingum en það er haldið á fjögurra á fresti og kemur í raun í staðinn fyrir Ólympíuleika fyrir íþróttagreinar eins og kraftlyftingarnar sem fá ekki að vera með þar. Júlían og Sóley Margrét Jónsdóttir tryggðu sig bæði inn á leikana í ár. Júlían tók einnig þátt árið 2017 og veit því út í hvað hann er að fara. „Mótið er svona hliðarmót við Ólympíuleikana af því leyti að þetta er fjölgreinamót og stærsta slíka mót fyrir utan Ólympíuleikana. Það er keppt þarna í íþróttagreinum sem ekki eru ekki inn á Ólympíuleikunum,“ sagði Júlían J. K. Jóhannsson. Hann hefur komist yfir mótlæti sem var að stríða honum í vor. Kappinn er ánægður með ástandið á sér núna. „Staðan á mér akkúrat núna er mjög góð en það hefur gengið á ýmsu í undirbúningnum. Ég lenti í smá meiðslum um páskana og var aðeins lengur að vinna mig út úr þeim en ég hefði viljað. Ég vann mig samt úr þeim og kem nú elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta ,“ sagði Júlían brosandi. „Mínir helstu andstæðingar á mótinu eru Úkraínumenn og Bandaríkjamenn. Við erum kannski svona þrír efstir í þessum flokki þannig að það verður barist um hvert kílógramm ,“ sagði Júlían sem er að lyfta meira en einum Yaris bíl. „Heimsmetið er í hættu og þetta gætu orðið tveir Yaris-bílar sem fara upp. Það er bara þannig,“ sagði Júlían léttur að venju. Kraftlyftingar Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Heimsleikarnir eru stærsta mótið í kraftlyftingum en það er haldið á fjögurra á fresti og kemur í raun í staðinn fyrir Ólympíuleika fyrir íþróttagreinar eins og kraftlyftingarnar sem fá ekki að vera með þar. Júlían og Sóley Margrét Jónsdóttir tryggðu sig bæði inn á leikana í ár. Júlían tók einnig þátt árið 2017 og veit því út í hvað hann er að fara. „Mótið er svona hliðarmót við Ólympíuleikana af því leyti að þetta er fjölgreinamót og stærsta slíka mót fyrir utan Ólympíuleikana. Það er keppt þarna í íþróttagreinum sem ekki eru ekki inn á Ólympíuleikunum,“ sagði Júlían J. K. Jóhannsson. Hann hefur komist yfir mótlæti sem var að stríða honum í vor. Kappinn er ánægður með ástandið á sér núna. „Staðan á mér akkúrat núna er mjög góð en það hefur gengið á ýmsu í undirbúningnum. Ég lenti í smá meiðslum um páskana og var aðeins lengur að vinna mig út úr þeim en ég hefði viljað. Ég vann mig samt úr þeim og kem nú elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta ,“ sagði Júlían brosandi. „Mínir helstu andstæðingar á mótinu eru Úkraínumenn og Bandaríkjamenn. Við erum kannski svona þrír efstir í þessum flokki þannig að það verður barist um hvert kílógramm ,“ sagði Júlían sem er að lyfta meira en einum Yaris bíl. „Heimsmetið er í hættu og þetta gætu orðið tveir Yaris-bílar sem fara upp. Það er bara þannig,“ sagði Júlían léttur að venju.
Kraftlyftingar Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Sjá meira