Í henni má sjá vinina leika fráskilið par sem sameinar krafta sína til þess að stöðva brúðkaup dóttur sinnar á Bali en tökur fóru fram í Ástralíu. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í september.
Fleiri leikarar í myndinni eru Kaitlyn Dever, Billie Lourd, Rowan Chapman og Lucas Bravo sem hefur meðal annars slegið í gegn sem Gabriel í Emily in Paris.