„Meira er meira“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. júlí 2022 12:31 Nýjasta tónlistarmyndband Ultraflex sýnir meðlimi meðal annars sinna vikuverkum sínum. Douglas Dare Hljómsveitin Ultraflex var að senda frá sér glænýtt lag og tónlistarmyndband. Lagið ber nafnið Mi Vuoi og fá þær hér tónlistarkonuna Kuntessa til liðs við sig. Mi Vuoi sækir innblástur í ólíkar og andstæðar tónlistarstefnur og fylgir heimspekinni um að meira sé meira. Takturinn er undir áhrifum partý lagsins Better Off Alone með Alice Deejay frá árinu 1999. Tumi Magnússon spilar á saxófón og Kuntessa syngur á tjáningarfullan hátt á ítölsku. Hljómsveitin Ultraflex er skipuð tónlistarkonunum Farao frá Noregi og Special-K frá Íslandi. Þær hafa spilað víða og gefið út fjöldan allan af lögum og myndböndum. Ásamt því hafa þær unnið til Íslensku Tónlistarverðlaunanna og hlotið önnur verðlaun á sínum sviðum. View this post on Instagram A post shared by (@ultraflexband) Tónlistarmyndbandinu lýsa þær sem avant garde en listamaðurinn Douglas Dare sá um að taka það upp. Tökur fóru fram í London og sýnir meðlimi Ultraflex sinna vikuverkum sínum. Hér má sjá myndbandið: Klippa: Ultraflex - Mi Vuoi Aðdáendur sveitarinnar geta einnig glaðst yfir því að Ultraflex mun svo senda frá sér plötuna Infinite Wellness þann 7. október næstkomandi. Tónlist Tengdar fréttir Ultraflex sendir frá sér Rhodos: „Sömdum lagið þegar við þráðum að djamma“ Hljómsveitin Ultraflex, skipuð hinni íslensku Special-K (Katrín Helga Andrésdóttir) og norsku tónlistarkonunni Farao, var að senda frá sér nýtt partý lag sem ber nafnið Rhodos. 24. maí 2022 13:31 Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01 Þessi hlutu Kraumsverðlaunin 2020 Kraumsverðlaunin voru afhent í þrettánda sinn á Laugaveginum í gær. Í stað hefðbundins verðlaunahófs innandyra voru verðlaunin veitt undir berum himni á Laugaveginum í tengslum við tónleikaseríuna Talið í Tónum – Jóladagal, sem fer fram í allan desember fram að jólum. 11. desember 2020 13:30 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Mi Vuoi sækir innblástur í ólíkar og andstæðar tónlistarstefnur og fylgir heimspekinni um að meira sé meira. Takturinn er undir áhrifum partý lagsins Better Off Alone með Alice Deejay frá árinu 1999. Tumi Magnússon spilar á saxófón og Kuntessa syngur á tjáningarfullan hátt á ítölsku. Hljómsveitin Ultraflex er skipuð tónlistarkonunum Farao frá Noregi og Special-K frá Íslandi. Þær hafa spilað víða og gefið út fjöldan allan af lögum og myndböndum. Ásamt því hafa þær unnið til Íslensku Tónlistarverðlaunanna og hlotið önnur verðlaun á sínum sviðum. View this post on Instagram A post shared by (@ultraflexband) Tónlistarmyndbandinu lýsa þær sem avant garde en listamaðurinn Douglas Dare sá um að taka það upp. Tökur fóru fram í London og sýnir meðlimi Ultraflex sinna vikuverkum sínum. Hér má sjá myndbandið: Klippa: Ultraflex - Mi Vuoi Aðdáendur sveitarinnar geta einnig glaðst yfir því að Ultraflex mun svo senda frá sér plötuna Infinite Wellness þann 7. október næstkomandi.
Tónlist Tengdar fréttir Ultraflex sendir frá sér Rhodos: „Sömdum lagið þegar við þráðum að djamma“ Hljómsveitin Ultraflex, skipuð hinni íslensku Special-K (Katrín Helga Andrésdóttir) og norsku tónlistarkonunni Farao, var að senda frá sér nýtt partý lag sem ber nafnið Rhodos. 24. maí 2022 13:31 Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01 Þessi hlutu Kraumsverðlaunin 2020 Kraumsverðlaunin voru afhent í þrettánda sinn á Laugaveginum í gær. Í stað hefðbundins verðlaunahófs innandyra voru verðlaunin veitt undir berum himni á Laugaveginum í tengslum við tónleikaseríuna Talið í Tónum – Jóladagal, sem fer fram í allan desember fram að jólum. 11. desember 2020 13:30 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Ultraflex sendir frá sér Rhodos: „Sömdum lagið þegar við þráðum að djamma“ Hljómsveitin Ultraflex, skipuð hinni íslensku Special-K (Katrín Helga Andrésdóttir) og norsku tónlistarkonunni Farao, var að senda frá sér nýtt partý lag sem ber nafnið Rhodos. 24. maí 2022 13:31
Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01
Þessi hlutu Kraumsverðlaunin 2020 Kraumsverðlaunin voru afhent í þrettánda sinn á Laugaveginum í gær. Í stað hefðbundins verðlaunahófs innandyra voru verðlaunin veitt undir berum himni á Laugaveginum í tengslum við tónleikaseríuna Talið í Tónum – Jóladagal, sem fer fram í allan desember fram að jólum. 11. desember 2020 13:30