Starfsmaður stal 1,7 milljón króna af Bónus Árni Sæberg skrifar 5. júlí 2022 14:55 Konan var starfsmaður Bónus í Holtagörðum. Vísir/Vilhelm Kona var nýverið dæmd til sextíu daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir að hafa, yfir tæplega fjögurra ára tímabil, stolið um 1,7 milljón króna af vinnuveitanda sínum Högum hf. en hún starfaði í Bónus. Konan var ákærð fyrir að hafa misnotað í nokkur skipti aðstöðu sína sem starfsmaður verslunarinnar Bónus að Holtagörðum í Reykjavík, og dregið sér fjármuni með því að framkvæma tilhæfulausar mínusfærslur í kassakerfi verslunarinnar og í kjölfarið tekið samsvarandi fjárhæð úr peningaskáp verslunarinnar og nýtt í eigin þágu. Um var að ræða 71 skipti yfir tímabilið mars 2015 til nóvember 2018. Þá var hún einnig ákærð fyrir að setja tuttugu þúsund krónur inn á fyrirframgreitt Bónuskort og nýta í eigin þágu og að taka reiðufé að fjárhæð 22 þúsund krónur úr peningaskáp verslunarinnar og nýta í eigin þágu. Við rekstur málsins óskaði saksóknari eftir því að fallið yrði frá sjö liðum í fyrsta ákærulið og játaði konan brot samkvæmt eftirstandandi ákæruliðum. Með vísan til játunar og þess að konan hefði aldrei hlotið refsingu áður var refsing hennar ákveðin sextíu daga fangelsisvist skilorðsbundin til tveggja ára. Hagar mættu ekki og fá ekki krónu Hagar hf. kröfðust þess að konan greiddi um 1,6 milljón króna í skaðabætur auk vaxta og dráttarvaxta. Þar sem Hagar sóttu ekki dómþing við fyrirtöku málsins og höfðu hvorki boðað lögmæt forföll né fengið ákæruvaldið til að mæta fyrir sína hönd fellur krafan sjálfkrafa niður í samræmi við ákvæði laga um meðferð sakamála. Dómsmál Reykjavík Verslun Efnahagsbrot Hagar Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Konan var ákærð fyrir að hafa misnotað í nokkur skipti aðstöðu sína sem starfsmaður verslunarinnar Bónus að Holtagörðum í Reykjavík, og dregið sér fjármuni með því að framkvæma tilhæfulausar mínusfærslur í kassakerfi verslunarinnar og í kjölfarið tekið samsvarandi fjárhæð úr peningaskáp verslunarinnar og nýtt í eigin þágu. Um var að ræða 71 skipti yfir tímabilið mars 2015 til nóvember 2018. Þá var hún einnig ákærð fyrir að setja tuttugu þúsund krónur inn á fyrirframgreitt Bónuskort og nýta í eigin þágu og að taka reiðufé að fjárhæð 22 þúsund krónur úr peningaskáp verslunarinnar og nýta í eigin þágu. Við rekstur málsins óskaði saksóknari eftir því að fallið yrði frá sjö liðum í fyrsta ákærulið og játaði konan brot samkvæmt eftirstandandi ákæruliðum. Með vísan til játunar og þess að konan hefði aldrei hlotið refsingu áður var refsing hennar ákveðin sextíu daga fangelsisvist skilorðsbundin til tveggja ára. Hagar mættu ekki og fá ekki krónu Hagar hf. kröfðust þess að konan greiddi um 1,6 milljón króna í skaðabætur auk vaxta og dráttarvaxta. Þar sem Hagar sóttu ekki dómþing við fyrirtöku málsins og höfðu hvorki boðað lögmæt forföll né fengið ákæruvaldið til að mæta fyrir sína hönd fellur krafan sjálfkrafa niður í samræmi við ákvæði laga um meðferð sakamála.
Dómsmál Reykjavík Verslun Efnahagsbrot Hagar Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira