Myndir: Mikið fjör á æfingu Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2022 15:00 Mikið fjör, mikið gaman. Vísir/Vilhelm Íslenskir fjölmiðlar eru mættir til Crewe í Englandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er búsett á meðan Evrópumótið í fótbolta fer fram. Íslenska liðið tók góða æfingu í dag og var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum. Tók hann urmul mynda sem sjá má hér að neðan. Þjálfarateymi Íslands fer yfir málin. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, fylgist með.Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir er mætt til Crewe.Vísir/Vilhelm Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi, ásamt reynsluboltunum Sif Atladóttur, Glódísi Perlu og Gunnhildi Yrsu.Vísir/Vilhelm Glódís Perla sú eina sem veit af myndavélinni.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að hita vel upp.Vísir/Vilhelm Eitthvað fast í tönnunum á Söru Björk Gunnarsdóttur.Vísir/Vilhelm Klikkum ekki á upphituninni.Vísir/Vilhelm Verður að hafa gaman líka.Vísir/Vilhelm Gaman saman. Skokka meira.Vísir/Vilhelm Dugir ekkert minna en fjórir boltar fyrir Svíþjóðarmeistarann Guðrúnu Arnardóttur.Vísir/Vilhelm Og meira gaman.Vísir/Vilhelm Sigurliðið?Vísir/Vilhelm Sara Björk Gunnarsdóttir er tilbúin að láta til sín taka.Vísir/Vilhelm Gunnildur Yrsa í góðum gír.Vísir/Vilhelm Ási Haralds missir ekki af tækifæri til að fara í reit.Vísir/Vilhelm Hvað gengur hér á?Vísir/Vilhelm Mikið fjör, mikið gaman.Vísir/Vilhelm Cecilía Rán einbeitt.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Og smá skokk.Vísir/Vilhelm Og meira skokk.Vísir/Vilhelm Alexandra nennti ekki þessu glensi lengur og fór að elta bolta.Vísir/Vilhelm Glódís Perla og Gunnhildur Yrsa fara yfir stöðu mála.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. 7. júlí 2022 10:46 Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. 7. júlí 2022 10:36 Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. 7. júlí 2022 09:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Íslenska liðið tók góða æfingu í dag og var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum. Tók hann urmul mynda sem sjá má hér að neðan. Þjálfarateymi Íslands fer yfir málin. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, fylgist með.Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir er mætt til Crewe.Vísir/Vilhelm Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi, ásamt reynsluboltunum Sif Atladóttur, Glódísi Perlu og Gunnhildi Yrsu.Vísir/Vilhelm Glódís Perla sú eina sem veit af myndavélinni.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að hita vel upp.Vísir/Vilhelm Eitthvað fast í tönnunum á Söru Björk Gunnarsdóttur.Vísir/Vilhelm Klikkum ekki á upphituninni.Vísir/Vilhelm Verður að hafa gaman líka.Vísir/Vilhelm Gaman saman. Skokka meira.Vísir/Vilhelm Dugir ekkert minna en fjórir boltar fyrir Svíþjóðarmeistarann Guðrúnu Arnardóttur.Vísir/Vilhelm Og meira gaman.Vísir/Vilhelm Sigurliðið?Vísir/Vilhelm Sara Björk Gunnarsdóttir er tilbúin að láta til sín taka.Vísir/Vilhelm Gunnildur Yrsa í góðum gír.Vísir/Vilhelm Ási Haralds missir ekki af tækifæri til að fara í reit.Vísir/Vilhelm Hvað gengur hér á?Vísir/Vilhelm Mikið fjör, mikið gaman.Vísir/Vilhelm Cecilía Rán einbeitt.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Og smá skokk.Vísir/Vilhelm Og meira skokk.Vísir/Vilhelm Alexandra nennti ekki þessu glensi lengur og fór að elta bolta.Vísir/Vilhelm Glódís Perla og Gunnhildur Yrsa fara yfir stöðu mála.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. 7. júlí 2022 10:46 Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. 7. júlí 2022 10:36 Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. 7. júlí 2022 09:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. 7. júlí 2022 10:46
Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. 7. júlí 2022 10:36
Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. 7. júlí 2022 09:30