Tengja hinsegin samfélagið saman í gegnum kvikmyndalist Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. júlí 2022 19:59 Kvikmyndaklúbburinn hefur göngu sína þann 28. ágúst. Aðsent - Eva Ágústa Aradóttir Á dögunum stofnuðu Sólveig Johnsen og Viima Lampinen hinsegin kvikmyndaklúbbinn Glitter screen eða Glimmertjaldið. Fyrsta kvikmyndakvöld klúbbsins verður sunnudaginn 28. ágúst. Sólveig segir nafn klúbbsins vera vísun í hvíta tjaldið en hún segin hinsegin fólk og menningu ekki hafa fengið nægt pláss á hvíta tjaldinu. „Við tókum hvíta tjaldið og gerðum það að okkar,“ segir Viima. Klúbbinn segja þau vera stofnaðan af hinsegin fólki fyrir hinsegin samfélagið. Viima og Sólveig hafa bæði unnið mikið í aktívisma og deila áhuga á kvikmyndum, Sólveig segir að henni hafi þótt vanta stað til þess að ræða hinsegin kvikmyndir. „Fókusinn í þessu verður á samfélagsheildina og að tengja fólk saman í gegnum kvikmyndalist,“ segir Viima. Hán bætir því við að þetta gæti verið það sem hinsegin samfélagið þurfi á að halda núna í ljósi hatursins og ofbeldisins sem sé í uppgangi á norðurlöndunum. Sólveig segir að klúbburinn sé „jákvæð leið fyrir hinsegin fólk til þess að koma saman í heimi þar sem ráðist er að réttindum okkar.“ Myndina sem verður fyrir valinu fyrir fyrsta kvöldið segja Sólveig og Viima enn vera leyndarmál og hvetja þau fólk til þess að mæta og láta koma sér á óvart. Klúbburinn fylgi samt sem áður femínískum gildum og muni þau tryggja að efnisviðvaranir séu til staðar sé þess þörf. Klúbburinn mun hittast einu sinni í mánuði í húsakynnum Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Sýningar og umræður klúbbsins verða áhorfendum að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með klúbbnum og áætlun hans á Facebook eða á Instagram @glitterscreen.filmclub. Hinsegin Reykjavík Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Sólveig segir nafn klúbbsins vera vísun í hvíta tjaldið en hún segin hinsegin fólk og menningu ekki hafa fengið nægt pláss á hvíta tjaldinu. „Við tókum hvíta tjaldið og gerðum það að okkar,“ segir Viima. Klúbbinn segja þau vera stofnaðan af hinsegin fólki fyrir hinsegin samfélagið. Viima og Sólveig hafa bæði unnið mikið í aktívisma og deila áhuga á kvikmyndum, Sólveig segir að henni hafi þótt vanta stað til þess að ræða hinsegin kvikmyndir. „Fókusinn í þessu verður á samfélagsheildina og að tengja fólk saman í gegnum kvikmyndalist,“ segir Viima. Hán bætir því við að þetta gæti verið það sem hinsegin samfélagið þurfi á að halda núna í ljósi hatursins og ofbeldisins sem sé í uppgangi á norðurlöndunum. Sólveig segir að klúbburinn sé „jákvæð leið fyrir hinsegin fólk til þess að koma saman í heimi þar sem ráðist er að réttindum okkar.“ Myndina sem verður fyrir valinu fyrir fyrsta kvöldið segja Sólveig og Viima enn vera leyndarmál og hvetja þau fólk til þess að mæta og láta koma sér á óvart. Klúbburinn fylgi samt sem áður femínískum gildum og muni þau tryggja að efnisviðvaranir séu til staðar sé þess þörf. Klúbburinn mun hittast einu sinni í mánuði í húsakynnum Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Sýningar og umræður klúbbsins verða áhorfendum að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með klúbbnum og áætlun hans á Facebook eða á Instagram @glitterscreen.filmclub.
Hinsegin Reykjavík Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira