Kia EV6 valinn bíll ársins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. júlí 2022 07:01 Starfsfólki Kia með stálstýrið og EV6. Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB hefur valið Kia EV6 sem bíl ársins. Fyrir nafnbótina hlýtur bíllinn stálstýrið. Bíllinn var frumsýndur í nóvember á síðasta ári, síðan þá hefur hann einnig verið valinn bíll ársins í Evrópu. „Það er mikill heiður að hljóta þessa viðurkenningu á okkar heimamarkaði. Það hefur verið ævintýri líkast að fylgjast með vinsældum EV6 út um allan heim. Við erum stolt af þessum árangri og hlökkum til að halda áfram að færa Íslendingum framúrskarandi rafbíla á komandi misserum,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Bílaumboðinu Öskju. BÍBB hefur nú valið bíl ársins í síðasta sinn samkvæmt upplýsingum frá bandalaginu. Ástæða þess að þau eru lögð niður er meðal annars lítill áhugi bílaumboðana á Íslandi fyrir verðlaununum. Hyundai Ioniq 5 í íslenskri náttúru. Í öðru sæti að þessu síðasta sinni var Hyundai Ioniq 5 og í þriðja sæti var Aiways U5. Vistvænir bílar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent
„Það er mikill heiður að hljóta þessa viðurkenningu á okkar heimamarkaði. Það hefur verið ævintýri líkast að fylgjast með vinsældum EV6 út um allan heim. Við erum stolt af þessum árangri og hlökkum til að halda áfram að færa Íslendingum framúrskarandi rafbíla á komandi misserum,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Bílaumboðinu Öskju. BÍBB hefur nú valið bíl ársins í síðasta sinn samkvæmt upplýsingum frá bandalaginu. Ástæða þess að þau eru lögð niður er meðal annars lítill áhugi bílaumboðana á Íslandi fyrir verðlaununum. Hyundai Ioniq 5 í íslenskri náttúru. Í öðru sæti að þessu síðasta sinni var Hyundai Ioniq 5 og í þriðja sæti var Aiways U5.
Vistvænir bílar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent